Katrín Tanja þriðja eftir fyrsta keppnisdag á heimsleikunum Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. október 2020 09:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir fær alvöru keppni um helgina. Instagram/@crossfitgames Katrín Tanja Davíðsdóttir er þriðja eftir fyrsta keppnisdag af þremur í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara fram í Kaliforníu, Bandaríkjunum um helgina. Fimm greinar fóru fram í gær en hin ástralska Tia-Clair Toomey er í góðri stöðu á toppnum og hefur unnið sér inn 370 stig. Hin bandaríska Haley Adams er önnur með 295 stig en Katrín Tanja kemur skammt á eftir með 260 stig. Katrín gerði sér lítið fyrir og sigraði síðustu þraut dagsins sem var víðavangshlaup en Katrín kláraði hlaupið á rétt rúmri klukkustund og var tveimur mínútum á undan Haley Adams í mark. View this post on Instagram Ended day1 on a high note - I might definitely still be high on adrenaline but I think that might have been my favorite Games workout ever! Bringing that energy with me into DAY2 - LET S GO! - Photo: @roguefitness A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Oct 23, 2020 at 8:30pm PDT Aðeins taka fimm keppendur þátt í mótinu sem heldur áfram í dag og verður áfram fylgst vel með á Vísi. Sá keppandi sem vinnur hverja grein fær 100 stig, annað sætið fær 75 stig, þriðja sætið fær 55 sitg, fjórða sætið fær 35 stig og síðasta sætið fær 15 stig. Þú þarft hins vegar að klára greinna til að fá stig því annars færðu 0 stig. CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er þriðja eftir fyrsta keppnisdag af þremur í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara fram í Kaliforníu, Bandaríkjunum um helgina. Fimm greinar fóru fram í gær en hin ástralska Tia-Clair Toomey er í góðri stöðu á toppnum og hefur unnið sér inn 370 stig. Hin bandaríska Haley Adams er önnur með 295 stig en Katrín Tanja kemur skammt á eftir með 260 stig. Katrín gerði sér lítið fyrir og sigraði síðustu þraut dagsins sem var víðavangshlaup en Katrín kláraði hlaupið á rétt rúmri klukkustund og var tveimur mínútum á undan Haley Adams í mark. View this post on Instagram Ended day1 on a high note - I might definitely still be high on adrenaline but I think that might have been my favorite Games workout ever! Bringing that energy with me into DAY2 - LET S GO! - Photo: @roguefitness A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Oct 23, 2020 at 8:30pm PDT Aðeins taka fimm keppendur þátt í mótinu sem heldur áfram í dag og verður áfram fylgst vel með á Vísi. Sá keppandi sem vinnur hverja grein fær 100 stig, annað sætið fær 75 stig, þriðja sætið fær 55 sitg, fjórða sætið fær 35 stig og síðasta sætið fær 15 stig. Þú þarft hins vegar að klára greinna til að fá stig því annars færðu 0 stig.
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira