Sögðu að United hafi látið PSG líta óþekkjanlega út Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2020 22:01 Lindelöf og Neymar þakka hvor öðrum fyrir leikinn í frönsku höfuðborginni í gær. Xavier Laine/Getty Images Franska dagblaðið L’Equipe hrósaði Manchester United í hástert fyrir frammistöðu þeirra gegn PSG í Meistaradeildinni í gær. Man. United vann 2-1 sigur með sigurmarki Marcus Rashford. Marcus Rashford skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok eftir að Bruno Fernandes hafði komið United yfir en Anthony Martial skoraði sjálfsmark sem jafnaði metin fyrir PSG. Í einkunnargjöf franska dagblaðsins er sænski miðvörðurinn með sjö í einkunn, af tíu mögulegum, og þá einkunn fær einnig bakvörðurinn Alex Telles. Þeir tveir fengu hæstu einkunn United manna. Blaðið segir einnig að United hafi látið PSG líta „óþekkjanlega“ út og vandræði Kylian Mbappe og Mbappe voru til umfjöllunar. Slökustu menn PSG voru þeir Idrissa Gueye, fyrrum samherji Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, sem var tekinn út af í hálfleik og bakvörðurinn Alessandro Florenzi en þeir fengu þrjá í einkunn. L'Equipe hail Victor Lindelof and Alex Telles as the star men who helped Man United make PSG look 'unrecognisable' https://t.co/vDmlzktGVr— MailOnline Sport (@MailSport) October 21, 2020 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Greenwood skammaður fyrir óstundvísi og droll Óstundvísi Masons Greenwood fer í taugarnar á mönnum hjá Manchester United. 21. október 2020 13:02 Hvaðan kom þessi Axel Tuanzebe inn í byrjunarlið Man Utd í gær? Það var óvænt hetja í liði Manchester United í sigrinum í París í gærkvöldi enda voru liðnir tíu mánuðir síðan Axel Tuanzebe fékk síðast tækfæri hjá Ole Gunnari Solskjær. 21. október 2020 12:01 Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01 Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Franska dagblaðið L’Equipe hrósaði Manchester United í hástert fyrir frammistöðu þeirra gegn PSG í Meistaradeildinni í gær. Man. United vann 2-1 sigur með sigurmarki Marcus Rashford. Marcus Rashford skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok eftir að Bruno Fernandes hafði komið United yfir en Anthony Martial skoraði sjálfsmark sem jafnaði metin fyrir PSG. Í einkunnargjöf franska dagblaðsins er sænski miðvörðurinn með sjö í einkunn, af tíu mögulegum, og þá einkunn fær einnig bakvörðurinn Alex Telles. Þeir tveir fengu hæstu einkunn United manna. Blaðið segir einnig að United hafi látið PSG líta „óþekkjanlega“ út og vandræði Kylian Mbappe og Mbappe voru til umfjöllunar. Slökustu menn PSG voru þeir Idrissa Gueye, fyrrum samherji Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, sem var tekinn út af í hálfleik og bakvörðurinn Alessandro Florenzi en þeir fengu þrjá í einkunn. L'Equipe hail Victor Lindelof and Alex Telles as the star men who helped Man United make PSG look 'unrecognisable' https://t.co/vDmlzktGVr— MailOnline Sport (@MailSport) October 21, 2020
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Greenwood skammaður fyrir óstundvísi og droll Óstundvísi Masons Greenwood fer í taugarnar á mönnum hjá Manchester United. 21. október 2020 13:02 Hvaðan kom þessi Axel Tuanzebe inn í byrjunarlið Man Utd í gær? Það var óvænt hetja í liði Manchester United í sigrinum í París í gærkvöldi enda voru liðnir tíu mánuðir síðan Axel Tuanzebe fékk síðast tækfæri hjá Ole Gunnari Solskjær. 21. október 2020 12:01 Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01 Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Greenwood skammaður fyrir óstundvísi og droll Óstundvísi Masons Greenwood fer í taugarnar á mönnum hjá Manchester United. 21. október 2020 13:02
Hvaðan kom þessi Axel Tuanzebe inn í byrjunarlið Man Utd í gær? Það var óvænt hetja í liði Manchester United í sigrinum í París í gærkvöldi enda voru liðnir tíu mánuðir síðan Axel Tuanzebe fékk síðast tækfæri hjá Ole Gunnari Solskjær. 21. október 2020 12:01
Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01
Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00