Koeman spilar niður væntingarnar í Meistaradeildinni þrátt fyrir veru Messi Anton Ingi Leifsson skrifar 19. október 2020 19:15 Komean og lærisveinar töpuðu fyrir Getafe um helgina. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Ronald Koeman, stjóri Barcelona, segir að spænski risinn sé ekki líklegasta liðið til þess að vinna Meistaradeildina í ár þrátt fyrir að Lionel Messi sé áfram hjá félaginu. Sá hollenski segir að það hafi mikið gengið á og mörg önnur góð lið séu með í Meistaradeildinni í ár. Þeir vilja vinna allt bæði heima fyrir og í Meistaradeildinni en önnur lið séu líklegri en Börsungarnir. „Í Barcelona spilar maður til þess að vinna bikara bæði heima fyrir og í Evrópu en það eru sterk lið í keppninni og þú þarft að sýna hvað þú getur,“ sagði Koeman í samtali við fjölmiðla. We are not among #ChampionsLeague favorites, says #Barcelona coach #koeman #UCL #Barca https://t.co/0JvdrDI8dE— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) October 19, 2020 „Eftir það sem hefur gengið á þá erum við ekki þeir líklegustu en við getum farið langt í Meistaradeildinni,“ bætti hann við á blaðamannafundinum fyrir leikinn á morgun. „Við erum að fara mæta erfiðu liði. Það eru engir auðveldir leikir og við þurfum að skapa færi. Við greinum alla mótherja og berum virðingu fyrir öllum. Við þurfum að loka á þá. Þeir eru góðir varnarlega og hraðir í sókninni.“ Barcelona mætir Ferencvaros á Nou Camp á morgun en Meistaradeildinni verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport annað kvöld. Upphitun hefst 18.30 og allt verður gert upp að leikjunum loknum. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira
Ronald Koeman, stjóri Barcelona, segir að spænski risinn sé ekki líklegasta liðið til þess að vinna Meistaradeildina í ár þrátt fyrir að Lionel Messi sé áfram hjá félaginu. Sá hollenski segir að það hafi mikið gengið á og mörg önnur góð lið séu með í Meistaradeildinni í ár. Þeir vilja vinna allt bæði heima fyrir og í Meistaradeildinni en önnur lið séu líklegri en Börsungarnir. „Í Barcelona spilar maður til þess að vinna bikara bæði heima fyrir og í Evrópu en það eru sterk lið í keppninni og þú þarft að sýna hvað þú getur,“ sagði Koeman í samtali við fjölmiðla. We are not among #ChampionsLeague favorites, says #Barcelona coach #koeman #UCL #Barca https://t.co/0JvdrDI8dE— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) October 19, 2020 „Eftir það sem hefur gengið á þá erum við ekki þeir líklegustu en við getum farið langt í Meistaradeildinni,“ bætti hann við á blaðamannafundinum fyrir leikinn á morgun. „Við erum að fara mæta erfiðu liði. Það eru engir auðveldir leikir og við þurfum að skapa færi. Við greinum alla mótherja og berum virðingu fyrir öllum. Við þurfum að loka á þá. Þeir eru góðir varnarlega og hraðir í sókninni.“ Barcelona mætir Ferencvaros á Nou Camp á morgun en Meistaradeildinni verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport annað kvöld. Upphitun hefst 18.30 og allt verður gert upp að leikjunum loknum.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira