Sprengisandur: Aðstoð sveitarfélaga og frelsisumræða á tímum heimsfaraldurs Sylvía Hall skrifar 18. október 2020 09:24 Bjarni Már Magnússon lagaprófessor við HR og Kristrún Frostadóttir hagfræðingur eru á meðal gesta. aðsend Kristrún Frostadóttir hagfræðingur mætir fyrst manna - við tökum upp þráðinn frá því fyrir viku þar sem verið var að fjalla um sveitarfélögin og þá aðstoð sem þau geta veitt borgurunum á þessum tímum. Kristrún afjúpar eitt og annað um það mál allt. Guðfinna Harpa Arnardóttir formaður Landsambands Sauðfjárbænda og Haraldur Benediktsson alþingismaður ætla að leggja út af orðum landbúnaðarráðherra um lífsstílsbændur og afkomu þeirra - gæti kórónuveirufaraldurinn orðið björgunarhringur og tækifæri sauðfjárræktarinnar, lambakjötsins sem fylgt hefur okkur svo lengi? Bjarni Bjarnason forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur mætir og fjallar um framtíð orkuframleiðslu, -sölu og dreifingar. Gæti verið að þetta tal allt um nauðsyn nýrra virkjana innan fárra ára sé bara einmitt það - tal en ekkert annað. Bjarni er gagnrýninn á umræðu um orkumál á Íslandi. Bjarni Már Magnússon lagaprófessor við HR er síðastur á dagskrá en hann er aldeilis ósammála því að nú sé ekki rétti tíminn til að fjalla um frelsi heldur sé það einmitt nauðsynlegt. Spurningu eins og þeirri hvort nú eigi sér stað þróun sem færir okkur frá lýðræðislegum stjórnarháttum þar sem sérfræðingar fái afhent ákvörðunarvald um mjög íþyngjandi aðgerðir, með lítilli eða jafnvel engri aðkomu kjörinna fulltrúa, sé nauðsynlegt að svara. Hér að neðan má hlusta á Sprengisand í beinni útsendingu. Sprengisandur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Kristrún Frostadóttir hagfræðingur mætir fyrst manna - við tökum upp þráðinn frá því fyrir viku þar sem verið var að fjalla um sveitarfélögin og þá aðstoð sem þau geta veitt borgurunum á þessum tímum. Kristrún afjúpar eitt og annað um það mál allt. Guðfinna Harpa Arnardóttir formaður Landsambands Sauðfjárbænda og Haraldur Benediktsson alþingismaður ætla að leggja út af orðum landbúnaðarráðherra um lífsstílsbændur og afkomu þeirra - gæti kórónuveirufaraldurinn orðið björgunarhringur og tækifæri sauðfjárræktarinnar, lambakjötsins sem fylgt hefur okkur svo lengi? Bjarni Bjarnason forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur mætir og fjallar um framtíð orkuframleiðslu, -sölu og dreifingar. Gæti verið að þetta tal allt um nauðsyn nýrra virkjana innan fárra ára sé bara einmitt það - tal en ekkert annað. Bjarni er gagnrýninn á umræðu um orkumál á Íslandi. Bjarni Már Magnússon lagaprófessor við HR er síðastur á dagskrá en hann er aldeilis ósammála því að nú sé ekki rétti tíminn til að fjalla um frelsi heldur sé það einmitt nauðsynlegt. Spurningu eins og þeirri hvort nú eigi sér stað þróun sem færir okkur frá lýðræðislegum stjórnarháttum þar sem sérfræðingar fái afhent ákvörðunarvald um mjög íþyngjandi aðgerðir, með lítilli eða jafnvel engri aðkomu kjörinna fulltrúa, sé nauðsynlegt að svara. Hér að neðan má hlusta á Sprengisand í beinni útsendingu.
Sprengisandur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira