Óvæntur fylgifiskur kom með spínati inn í grunnskólann Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. september 2020 20:37 Skordýrið er heldur ófrýnilegt. Mynd/Aðsend Það var heldur ófrýnilegt skordýrið sem starfsmaður Barnaskólans á Stokkseyri og Eyrarbakka veiddi upp úr spínatplöntu í dag. Þriggja sentimetra langt skordýr blasti við. Líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd er skordýrið nokkuð vel vörnum búið en svo virðist sem að hvítir þyrnar standi út frá búki þess. Guðrún Rakel Svandísardóttir, starfsmaður skólans birti mynd af skordýrinu í Facebook-hópnum Skordýr og nytjadýr á Íslandi, þar sem fjörlegar umræður hafa skapast um hvers kyns skordýr sé að ræða. Engum hefur þó tekist að bera óggjandi kennsl á skordýrið en nokkrir sem skrifa athugasemdir við færsluna telja mögulegt að um eitrað skordýr sé að ræða. Í samtali við Vísi segir Guðrún Rakel að gott hafi verið að fá þessar ábendingu, því að þá hafi starfsmenn skólans vitað að betra væri að fara að öllu með gát í samskiptum við skordýrið. Segir að hún að skordýrið sé um þriggja sentrimetra langt en það fannst í spínatinu sem kom með matarsendingu í mötuneyti skólans. Ekki mikið líf var í skordýrinu fyrst um sinn en það braggaðist eftir því sem leið á daginn að sögn Guðrúnar Rakelar og er það nú í ágætu yfirlæti á kaffistofu skólans. Á morgun ætla starfsmenn skólans að senda fyrirspurn til Náttúrufræðistofnunar Íslands í von um að hægt verði að finna svör við því um hvaða skordýr sé að ræða. Skordýr Dýr Árborg Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Það var heldur ófrýnilegt skordýrið sem starfsmaður Barnaskólans á Stokkseyri og Eyrarbakka veiddi upp úr spínatplöntu í dag. Þriggja sentimetra langt skordýr blasti við. Líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd er skordýrið nokkuð vel vörnum búið en svo virðist sem að hvítir þyrnar standi út frá búki þess. Guðrún Rakel Svandísardóttir, starfsmaður skólans birti mynd af skordýrinu í Facebook-hópnum Skordýr og nytjadýr á Íslandi, þar sem fjörlegar umræður hafa skapast um hvers kyns skordýr sé að ræða. Engum hefur þó tekist að bera óggjandi kennsl á skordýrið en nokkrir sem skrifa athugasemdir við færsluna telja mögulegt að um eitrað skordýr sé að ræða. Í samtali við Vísi segir Guðrún Rakel að gott hafi verið að fá þessar ábendingu, því að þá hafi starfsmenn skólans vitað að betra væri að fara að öllu með gát í samskiptum við skordýrið. Segir að hún að skordýrið sé um þriggja sentrimetra langt en það fannst í spínatinu sem kom með matarsendingu í mötuneyti skólans. Ekki mikið líf var í skordýrinu fyrst um sinn en það braggaðist eftir því sem leið á daginn að sögn Guðrúnar Rakelar og er það nú í ágætu yfirlæti á kaffistofu skólans. Á morgun ætla starfsmenn skólans að senda fyrirspurn til Náttúrufræðistofnunar Íslands í von um að hægt verði að finna svör við því um hvaða skordýr sé að ræða.
Skordýr Dýr Árborg Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira