Þyrla Gæslunnar kölluð út vegna vélarvana fiskiskips Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 30. september 2020 06:31 Áhöfnin á TF-EIR var stödd á Reykjavíkurflugvelli þegar útkallið barst og gat brugðist hratt við. Vísir/Vilhelm Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna 160 tonna fiskiskips sem varð vélarvana suðaustur af Berufirði. Skipið var um sjö mílur frá landi þegar ósk um aðstoð barst og hafði áhöfnin kastað út akkeri þar sem álandsvindur var á svæðinu. Þrír voru um borð. Áhöfnin á TF-EIR var stödd á Reykjavíkurflugvelli þegar útkallið barst og gat brugðist hratt við en að auki var björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Hornafirði kallað út auk báts Fiskeldis Austfjarða sem meðal annars var mannaður björgunarsveitarmönnum frá Djúpavogi. Þyrlan tók á loft rétt fyrir ellefu en skömmu síðar tókst áhöfn fiskiskipsins að koma vél þess í gang og sigldi austur fyrir Papey á ákjósanlegri stað ef skipið yrði aftur vélarvana. Þyrlan hélt þó ferð sinni áfram til öryggis, að því er segir í tilkynningu frá Gæslunni, en björgunarskipið frá Hornafirði var afturkallað. Laust fyrir miðnætti var fiskeldisbáturinn kominn að skipinu úti fyrir minni Berufjarðar og héldu þau í samfloti áleiðis inn á Djúpavog og þá var þyrlan afturkölluð. Gert var ráð fyrir því að skipin kæmu til Djúpafjarðar um eitt í nótt. Landhelgisgæslan Sjávarútvegur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna 160 tonna fiskiskips sem varð vélarvana suðaustur af Berufirði. Skipið var um sjö mílur frá landi þegar ósk um aðstoð barst og hafði áhöfnin kastað út akkeri þar sem álandsvindur var á svæðinu. Þrír voru um borð. Áhöfnin á TF-EIR var stödd á Reykjavíkurflugvelli þegar útkallið barst og gat brugðist hratt við en að auki var björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Hornafirði kallað út auk báts Fiskeldis Austfjarða sem meðal annars var mannaður björgunarsveitarmönnum frá Djúpavogi. Þyrlan tók á loft rétt fyrir ellefu en skömmu síðar tókst áhöfn fiskiskipsins að koma vél þess í gang og sigldi austur fyrir Papey á ákjósanlegri stað ef skipið yrði aftur vélarvana. Þyrlan hélt þó ferð sinni áfram til öryggis, að því er segir í tilkynningu frá Gæslunni, en björgunarskipið frá Hornafirði var afturkallað. Laust fyrir miðnætti var fiskeldisbáturinn kominn að skipinu úti fyrir minni Berufjarðar og héldu þau í samfloti áleiðis inn á Djúpavog og þá var þyrlan afturkölluð. Gert var ráð fyrir því að skipin kæmu til Djúpafjarðar um eitt í nótt.
Landhelgisgæslan Sjávarútvegur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira