Ekki hægt að útiloka fleiri skjálfta af sömu stærð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. september 2020 10:08 Kort Veðurstofunnar sem sýnir skjálftahrinuna utan við Grímsey í nótt. Grænu stjörnurnar tákna skjálfta sem voru yfir þrír að stærð. Veðurstofa Íslands/Skjáskot Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir fleiri stóra skjálfta á svæðinu ekki útilokaða og bendir Veðurstofan fólki á þekktum arðskjálftasvæðum á að kynna sér varnir og viðbúnað vegna jarðskjálfta. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hófst hrinan um tólf kílómetra norðaustan við Grímsey með skjálfta 3,7 að stærð. Skömmu fyrir klukkan þrjú hafi virknin aukist með skjálfta að stærð 4,3 og eftirskjálfta stuttu síðar að stærð 3,4. Magnea Sigríður Óskarsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir að mest hafi virknin verið upp úr hálf fjögur í nótt. „Rétt upp úr klukkan hálf fjögur urðu síðan tveir skjálftar yfir 4 að stærð. 4,2 og 4,3. Þannig að þetta var svolítið snörp hrina af skjálftum þarna milli 3 og 4. Þeim hafa fylgt nokkuð margir eftirskjálftar og er ennþá smá skjálftavirkni á svæðinu,“ segir Magnea. Hún segir að Veðurstofunni hafi ekki borist tilkynningar um skemmdir eða slys af völdum skjálftanna. „Ekki um skemmdir, en bara að fólk hafi fundið skjálftann. Bæði frá Ólafsfirði og Akureyri.“ Eins segir Magnea að ekki sé hægt að útiloka möguleikann á fleiri skjálftum af sömu stærð og því sé ekki úr vegi að fólk á svæðinu kynni sér viðbúnað við jarðskjálftum. „Þá má alveg búast við því að þeir geti orðið fleiri, stórir skjálftar. Þannig að það er um að gera að fólk kynni sér viðbúnað við jarðskjálftum.“ Eldgos og jarðhræringar Grímsey Tengdar fréttir Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. 26. september 2020 07:20 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir fleiri stóra skjálfta á svæðinu ekki útilokaða og bendir Veðurstofan fólki á þekktum arðskjálftasvæðum á að kynna sér varnir og viðbúnað vegna jarðskjálfta. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hófst hrinan um tólf kílómetra norðaustan við Grímsey með skjálfta 3,7 að stærð. Skömmu fyrir klukkan þrjú hafi virknin aukist með skjálfta að stærð 4,3 og eftirskjálfta stuttu síðar að stærð 3,4. Magnea Sigríður Óskarsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir að mest hafi virknin verið upp úr hálf fjögur í nótt. „Rétt upp úr klukkan hálf fjögur urðu síðan tveir skjálftar yfir 4 að stærð. 4,2 og 4,3. Þannig að þetta var svolítið snörp hrina af skjálftum þarna milli 3 og 4. Þeim hafa fylgt nokkuð margir eftirskjálftar og er ennþá smá skjálftavirkni á svæðinu,“ segir Magnea. Hún segir að Veðurstofunni hafi ekki borist tilkynningar um skemmdir eða slys af völdum skjálftanna. „Ekki um skemmdir, en bara að fólk hafi fundið skjálftann. Bæði frá Ólafsfirði og Akureyri.“ Eins segir Magnea að ekki sé hægt að útiloka möguleikann á fleiri skjálftum af sömu stærð og því sé ekki úr vegi að fólk á svæðinu kynni sér viðbúnað við jarðskjálftum. „Þá má alveg búast við því að þeir geti orðið fleiri, stórir skjálftar. Þannig að það er um að gera að fólk kynni sér viðbúnað við jarðskjálftum.“
Eldgos og jarðhræringar Grímsey Tengdar fréttir Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. 26. september 2020 07:20 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. 26. september 2020 07:20