Matthías snýr aftur til FH Sindri Sverrisson skrifar 25. september 2020 16:17 Matthías Vilhjálmsson, til vinstri, með bikarinn á lofti en hann vann fjölda titla með FH áður en hann fór til Noregs, þar sem hann varð svo norskur meistari fjórum sinnum. Daníel Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson snýr aftur til FH um áramótin og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. Þessu greindi FH frá nú síðdegis. Matthías, sem er Ísfirðingur, kom ungur til FH og var lykilmaður í liðinu áður en hann fór út í atvinnumennsku eftir tímabilið 2011. Hann varð fjórum sinnum Íslandsmeistari og tvisvar bikarmeistari með FH áður en hann fór út. View this post on Instagram Matthi as Vilhja lmsson aftur heim i FH FH hefur komist að samkomulagi við Va lerenga IF um kaup a Matthi asi Vilhja lmssyni fra og með 1.1.2021. Matti skrifar undir 3 a ra samning við FH. Matti er I sfirðingur en kom ungur að a rum i Kaplakrika, 151 leikir og 46 mo rk i o llum keppnum segir margt um vinsældir Matta hja stuðningsmo nnum fe lagsins. Matti kemur heim i Krikann eftir farsælan atvinnumannaferil i Noregi þar sem hann meðal annars spilaði 109 leiki, skoraði 28 mo rk, vann fjo ra Noregsmeistaratitla og þrja bikarmeistaratitla með Rosenborg. Bikarmeistaratitill i bu ningi FH 2010 er eftirminnilegur þar sem Matthi as skoraði 2 mo rk og lyfti bikarnum sem fyrirliði sælla minninga. Matti a tti sto ran þa tt i fjo rum I slandsmeistaratitlum og tveimur Bikarmeistaratitlum a a runum 2005-2010. Velkominn heim Matti! #Velkominn heim Matti A post shared by FH-ingar (@fhingar) on Sep 25, 2020 at 9:00am PDT Matthías, sem verður 34 ára í janúar, kemur til FH frá Vålerenga í Noregi þar sem hann hefur leikið í tvö ár. Þar áður varð hann Noregsmeistari fjögur ár í röð með Rosenborg, en Matthías lék einnig með Start í Noregi. Matthías Vilhjálmsson klárar leiktíðina með Vålerenga og kemur svo í Krikann.mynd/vif-fotball.no Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson snýr aftur til FH um áramótin og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. Þessu greindi FH frá nú síðdegis. Matthías, sem er Ísfirðingur, kom ungur til FH og var lykilmaður í liðinu áður en hann fór út í atvinnumennsku eftir tímabilið 2011. Hann varð fjórum sinnum Íslandsmeistari og tvisvar bikarmeistari með FH áður en hann fór út. View this post on Instagram Matthi as Vilhja lmsson aftur heim i FH FH hefur komist að samkomulagi við Va lerenga IF um kaup a Matthi asi Vilhja lmssyni fra og með 1.1.2021. Matti skrifar undir 3 a ra samning við FH. Matti er I sfirðingur en kom ungur að a rum i Kaplakrika, 151 leikir og 46 mo rk i o llum keppnum segir margt um vinsældir Matta hja stuðningsmo nnum fe lagsins. Matti kemur heim i Krikann eftir farsælan atvinnumannaferil i Noregi þar sem hann meðal annars spilaði 109 leiki, skoraði 28 mo rk, vann fjo ra Noregsmeistaratitla og þrja bikarmeistaratitla með Rosenborg. Bikarmeistaratitill i bu ningi FH 2010 er eftirminnilegur þar sem Matthi as skoraði 2 mo rk og lyfti bikarnum sem fyrirliði sælla minninga. Matti a tti sto ran þa tt i fjo rum I slandsmeistaratitlum og tveimur Bikarmeistaratitlum a a runum 2005-2010. Velkominn heim Matti! #Velkominn heim Matti A post shared by FH-ingar (@fhingar) on Sep 25, 2020 at 9:00am PDT Matthías, sem verður 34 ára í janúar, kemur til FH frá Vålerenga í Noregi þar sem hann hefur leikið í tvö ár. Þar áður varð hann Noregsmeistari fjögur ár í röð með Rosenborg, en Matthías lék einnig með Start í Noregi. Matthías Vilhjálmsson klárar leiktíðina með Vålerenga og kemur svo í Krikann.mynd/vif-fotball.no
Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira