Ekkja Kobe fer í mál vegna myndbirtinga af þyrluslysinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2020 09:01 Vanessa og Kobe Bryant voru gift í tæp nítján ár. getty/Rodin Eckenroth Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur farið í mál við lögregluna í Los Angeles sýslu. Hún vill meina að lögreglumenn hafi deilt myndum af þyrluslysinu 26. janúar á þessu ári, þar sem Kobe, Gianna dóttir þeirra, og sjö aðrir létust, í leyfisleysi. Eftir slysið hræðilega bárust fréttir af því að myndum af þeim látnu hefði verið deilt sem fékk mjög á Vanessu. „Þessi málssókn snýst um ábyrgð og að koma í veg fyrir aðrar fjölskyldur sem eru í sárum upplifi ekki eitthvað svipað,“ sagði lögmaður Vanessu, Luis Li, í yfirlýsingu. „Lögreglan hafnaði beðni frú Bryants um upplýsingar, sagðist ekki geta og bæri ekki skylda til að aðstoða hana. Nú er það undir dómstólunum að kveða upp hvaða skyldum lögreglan hefur að gegna.“ Lögreglustjórinn Alex Villanueva sagði að átta lögreglumenn hefðu tekið myndir á slysstað en hann hafi skipað þeim að eyða þeim sem þeir hafi gert. Í málssókninni er lögreglan í Los Angeles sökuð um yfirhylmingu og reynt að fela eigin mistök. Þar er einnig ýjað að því að myndirnar af slysinu séu enn til. „Frú Bryant getur ekki hugsað sér að ókunnugir geti skoðað myndir af látnum eiginmanni hennar og dóttur og óttast að hún eða börnin hennar muni einhvern tímann sjá myndirnar á netinu,“ segir í málssókninni. Vanessa hefur einnig höfðað aðra málssókn þar sem gefið er í skyn að flugmaður þyrlunnar hafi sýnt af sér gáleysi með því fljúga í þoku þennan örlagaríka dag og hefði átt að hætta við flugið. NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira
Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur farið í mál við lögregluna í Los Angeles sýslu. Hún vill meina að lögreglumenn hafi deilt myndum af þyrluslysinu 26. janúar á þessu ári, þar sem Kobe, Gianna dóttir þeirra, og sjö aðrir létust, í leyfisleysi. Eftir slysið hræðilega bárust fréttir af því að myndum af þeim látnu hefði verið deilt sem fékk mjög á Vanessu. „Þessi málssókn snýst um ábyrgð og að koma í veg fyrir aðrar fjölskyldur sem eru í sárum upplifi ekki eitthvað svipað,“ sagði lögmaður Vanessu, Luis Li, í yfirlýsingu. „Lögreglan hafnaði beðni frú Bryants um upplýsingar, sagðist ekki geta og bæri ekki skylda til að aðstoða hana. Nú er það undir dómstólunum að kveða upp hvaða skyldum lögreglan hefur að gegna.“ Lögreglustjórinn Alex Villanueva sagði að átta lögreglumenn hefðu tekið myndir á slysstað en hann hafi skipað þeim að eyða þeim sem þeir hafi gert. Í málssókninni er lögreglan í Los Angeles sökuð um yfirhylmingu og reynt að fela eigin mistök. Þar er einnig ýjað að því að myndirnar af slysinu séu enn til. „Frú Bryant getur ekki hugsað sér að ókunnugir geti skoðað myndir af látnum eiginmanni hennar og dóttur og óttast að hún eða börnin hennar muni einhvern tímann sjá myndirnar á netinu,“ segir í málssókninni. Vanessa hefur einnig höfðað aðra málssókn þar sem gefið er í skyn að flugmaður þyrlunnar hafi sýnt af sér gáleysi með því fljúga í þoku þennan örlagaríka dag og hefði átt að hætta við flugið.
NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira