Ekkja Kobe fer í mál vegna myndbirtinga af þyrluslysinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2020 09:01 Vanessa og Kobe Bryant voru gift í tæp nítján ár. getty/Rodin Eckenroth Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur farið í mál við lögregluna í Los Angeles sýslu. Hún vill meina að lögreglumenn hafi deilt myndum af þyrluslysinu 26. janúar á þessu ári, þar sem Kobe, Gianna dóttir þeirra, og sjö aðrir létust, í leyfisleysi. Eftir slysið hræðilega bárust fréttir af því að myndum af þeim látnu hefði verið deilt sem fékk mjög á Vanessu. „Þessi málssókn snýst um ábyrgð og að koma í veg fyrir aðrar fjölskyldur sem eru í sárum upplifi ekki eitthvað svipað,“ sagði lögmaður Vanessu, Luis Li, í yfirlýsingu. „Lögreglan hafnaði beðni frú Bryants um upplýsingar, sagðist ekki geta og bæri ekki skylda til að aðstoða hana. Nú er það undir dómstólunum að kveða upp hvaða skyldum lögreglan hefur að gegna.“ Lögreglustjórinn Alex Villanueva sagði að átta lögreglumenn hefðu tekið myndir á slysstað en hann hafi skipað þeim að eyða þeim sem þeir hafi gert. Í málssókninni er lögreglan í Los Angeles sökuð um yfirhylmingu og reynt að fela eigin mistök. Þar er einnig ýjað að því að myndirnar af slysinu séu enn til. „Frú Bryant getur ekki hugsað sér að ókunnugir geti skoðað myndir af látnum eiginmanni hennar og dóttur og óttast að hún eða börnin hennar muni einhvern tímann sjá myndirnar á netinu,“ segir í málssókninni. Vanessa hefur einnig höfðað aðra málssókn þar sem gefið er í skyn að flugmaður þyrlunnar hafi sýnt af sér gáleysi með því fljúga í þoku þennan örlagaríka dag og hefði átt að hætta við flugið. NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur farið í mál við lögregluna í Los Angeles sýslu. Hún vill meina að lögreglumenn hafi deilt myndum af þyrluslysinu 26. janúar á þessu ári, þar sem Kobe, Gianna dóttir þeirra, og sjö aðrir létust, í leyfisleysi. Eftir slysið hræðilega bárust fréttir af því að myndum af þeim látnu hefði verið deilt sem fékk mjög á Vanessu. „Þessi málssókn snýst um ábyrgð og að koma í veg fyrir aðrar fjölskyldur sem eru í sárum upplifi ekki eitthvað svipað,“ sagði lögmaður Vanessu, Luis Li, í yfirlýsingu. „Lögreglan hafnaði beðni frú Bryants um upplýsingar, sagðist ekki geta og bæri ekki skylda til að aðstoða hana. Nú er það undir dómstólunum að kveða upp hvaða skyldum lögreglan hefur að gegna.“ Lögreglustjórinn Alex Villanueva sagði að átta lögreglumenn hefðu tekið myndir á slysstað en hann hafi skipað þeim að eyða þeim sem þeir hafi gert. Í málssókninni er lögreglan í Los Angeles sökuð um yfirhylmingu og reynt að fela eigin mistök. Þar er einnig ýjað að því að myndirnar af slysinu séu enn til. „Frú Bryant getur ekki hugsað sér að ókunnugir geti skoðað myndir af látnum eiginmanni hennar og dóttur og óttast að hún eða börnin hennar muni einhvern tímann sjá myndirnar á netinu,“ segir í málssókninni. Vanessa hefur einnig höfðað aðra málssókn þar sem gefið er í skyn að flugmaður þyrlunnar hafi sýnt af sér gáleysi með því fljúga í þoku þennan örlagaríka dag og hefði átt að hætta við flugið.
NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira