Stöð 2 og Luxor í samstarf Tinni Sveinsson skrifar 21. september 2020 16:45 Vignir Örn, verkefnastjóri Luxor, Eva Georgs, Ásudóttir frameiðslustjóri Stöðvar 2, Karl Sigurðsson, framkvæmdastjóri Luxor og Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri miðla hjá Sýn. Stöð 2 og Luxor tækjaleiga ehf. hafa undirritað samstarfssamning um framleiðslu á íslensku sjónvarpsefni næstu árin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Luxor. Luxor útvegar ljósa-, hljóð- og sviðsbúnað í framleiðsluverkefni Stöðvar 2 ásamt því að tæknimenn frá Luxor vinna að upptökum og útsendingum stöðvarinnar. Þar að auki hanna starfsmenn Luxor leikmyndir og lýsingu fyrir Stöð 2. „Samstarfið við Luxor hefur verið virkilega ánægjulegt og þetta samkomulag mun efla innlenda framleiðslu í myndverunum sem við höfum byggt upp í höfuðstöðvum Stöðvar 2 á Suðurlandsbraut enn frekar,“ segir Eva Georgs. Ásudóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2. „Við höfum sinnt þessari þjónustu undanfarna mánuði fyrir Stöð 2,“ segir Karl Sigurðsson framkvæmdastjóri Luxor. „Eftir að Covid skall á hefur stóraukist framleiðsla á íslensku efni, sem tekið er upp í myndveri Stöðvarinnar. Á tímabili framleiddum við saman nýtt verkefni í hverri viku. Samningurinn tekur að miklu leyti utan um þessa þjónustu.” „Við sérhæfum okkur meðal annars í þjónustu við sjónvarpsframleiðslu, auk þess að vinna að lifandi viðburðum, tónleikum og fleiru. Sá iðnaður hefur að mestu legið niðri síðan í byrjun mars. Það er því engum blöðum um það að fletta að þessi samningur er þýðingarmikill fyrir okkur á þessum tímapunkti og við erum þakklát fyrir það traust sem okkur er sýnt.” Stöð 2 og Vísir eru bæði hluti af Sýn. Fjölmiðlar Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Stöð 2 og Luxor tækjaleiga ehf. hafa undirritað samstarfssamning um framleiðslu á íslensku sjónvarpsefni næstu árin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Luxor. Luxor útvegar ljósa-, hljóð- og sviðsbúnað í framleiðsluverkefni Stöðvar 2 ásamt því að tæknimenn frá Luxor vinna að upptökum og útsendingum stöðvarinnar. Þar að auki hanna starfsmenn Luxor leikmyndir og lýsingu fyrir Stöð 2. „Samstarfið við Luxor hefur verið virkilega ánægjulegt og þetta samkomulag mun efla innlenda framleiðslu í myndverunum sem við höfum byggt upp í höfuðstöðvum Stöðvar 2 á Suðurlandsbraut enn frekar,“ segir Eva Georgs. Ásudóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2. „Við höfum sinnt þessari þjónustu undanfarna mánuði fyrir Stöð 2,“ segir Karl Sigurðsson framkvæmdastjóri Luxor. „Eftir að Covid skall á hefur stóraukist framleiðsla á íslensku efni, sem tekið er upp í myndveri Stöðvarinnar. Á tímabili framleiddum við saman nýtt verkefni í hverri viku. Samningurinn tekur að miklu leyti utan um þessa þjónustu.” „Við sérhæfum okkur meðal annars í þjónustu við sjónvarpsframleiðslu, auk þess að vinna að lifandi viðburðum, tónleikum og fleiru. Sá iðnaður hefur að mestu legið niðri síðan í byrjun mars. Það er því engum blöðum um það að fletta að þessi samningur er þýðingarmikill fyrir okkur á þessum tímapunkti og við erum þakklát fyrir það traust sem okkur er sýnt.” Stöð 2 og Vísir eru bæði hluti af Sýn.
Fjölmiðlar Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira