Lögreglustöðin við Hverfisgötu rafmagnslaus Jakob Bjarnar skrifar 21. september 2020 11:52 Lögreglustöðin Hverfisgötu. Þar er allt rafmagnslaust og minnir ástandið helst á stöðu í einhverri hasarmynd, að stórglæpamenn hafi slegið rafmagnið af stöðinni til að bjarga þaðan út einhverjum stórhættulegum afbrotamanni. En að sögn Guðmundar Páls lögreglufulltrúa er það ekki metið svo að um hættuástand sé að ræða. visir/vilhelm Aðallögreglustöð landsins er rafmagnslaus og hefur verið síðustu tvo tíma. Að sögn Guðmundar Páls Jónssonar lögreglufulltrúa gefur auga leið að starfsemin í húsinu, hvar um 300 manns starfa, er í lamasessi. Hann metur það þó svo að ekki hafi skapast hættuástand vegna þessa. „Já, þetta setur strik í reikninginn. Heldur betur. En, það er engin hætta á ferð.“ Guðmundur Páll segir að einhverjir nái að tengja sig við netið í gegnum fartölvur en allar borðtölvur og prentarar eru úti. Og þannig öll vinnsla meira og minna. Ekki liggur fyrir hvenær lögreglan fær rafmagn á húsið aftur, ómögulegt að segja, en það ljósavélin sem á að sjá til þess að rafmagnsleysi hrjái ekki þessa mikilvægu stofnun er í lamasessi og komin til ára sinna. Uppfært 14:15 Í morgun var tilkynnt um að vegna bilunar hafi ekki ekki hægt að ná í Lögregluna á höfuðborgasvæðinu í gegnum s. 444-1000. Þannig er ljóst að margvíslegt óhagræði og röskun hefur fylgt rafmagnsleysinu. „Viðgerð stendur yfir. Ef erindið þolir enga bið minnum við á neyðarsímann 112.“ Í athugasemd kemur fram að 112 nái í lögregluna í gegnum tetra-talstöðvar. Lögreglan Reykjavík Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Sjá meira
Aðallögreglustöð landsins er rafmagnslaus og hefur verið síðustu tvo tíma. Að sögn Guðmundar Páls Jónssonar lögreglufulltrúa gefur auga leið að starfsemin í húsinu, hvar um 300 manns starfa, er í lamasessi. Hann metur það þó svo að ekki hafi skapast hættuástand vegna þessa. „Já, þetta setur strik í reikninginn. Heldur betur. En, það er engin hætta á ferð.“ Guðmundur Páll segir að einhverjir nái að tengja sig við netið í gegnum fartölvur en allar borðtölvur og prentarar eru úti. Og þannig öll vinnsla meira og minna. Ekki liggur fyrir hvenær lögreglan fær rafmagn á húsið aftur, ómögulegt að segja, en það ljósavélin sem á að sjá til þess að rafmagnsleysi hrjái ekki þessa mikilvægu stofnun er í lamasessi og komin til ára sinna. Uppfært 14:15 Í morgun var tilkynnt um að vegna bilunar hafi ekki ekki hægt að ná í Lögregluna á höfuðborgasvæðinu í gegnum s. 444-1000. Þannig er ljóst að margvíslegt óhagræði og röskun hefur fylgt rafmagnsleysinu. „Viðgerð stendur yfir. Ef erindið þolir enga bið minnum við á neyðarsímann 112.“ Í athugasemd kemur fram að 112 nái í lögregluna í gegnum tetra-talstöðvar.
Lögreglan Reykjavík Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent