Segir berin enn bera sig vel Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 12. september 2020 14:55 Sveinn Rúnar Hauksson segir enn tækifæri til bláberjatínslu. Vísir Berjaspretta hefur verið með miklum ágætum þetta sumarið einkum á Vestfjörðum. Enn þá er hægt að fara í berjamó í þeim landshlutum þar sem ekki hefur fryst. Fram kom í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofunni í morgun að ekki hafi frosið á mörgum berjasvæðum og því sé enn hægt að týna ber. Sveinn Rúnar Hauksson berjaáhugamaður ætlar í berjamó um helgina í Norðurárdal enda hafi berjasprettan verið með ágætum á Vestanverðu landinu. „Sérstaklega held ég á Vestfjörðum þar hefur verið dásamleg berjaspretta alveg frá Djúpi og ekki síður um sunnanverða firðina,“ segir Sveinn Rúnar. Hann segist taka sér 2-3 vikna berjatínslufrí á hverju hausti og það sé erfitt að hætta. Berjaspretta hefur verið með miklum ágætum þetta sumarið. Mynd/Sigþrúður Gunnarsdóttir „Ég fór síðast í berjamó í vikunni í Grafninginn og náði þar í aðalbláber til þess að afsanna enn einu sinni þá kenningu að aðalbláber spretti bara í Svarfaðardal eða á Vestfjörðum,“ segir Sveinn. „Ég held að það sé enn hægt að fara í berjamó þó að liðið sé. Ég verð að viðurkenna að þó liðið sé þá á ég erfitt með að hætta.“ Sveinn segir erfitt að segja til um af hverju stundum eru góð berjaár og stundum ekki en vitnar í rannsókn Bjarna Guðmundssonar á Kirkjubóli. „Það væri sennilega meðalhitinn í maí sem réði mestu en það er líka svo margt fleira sem spilar inn í.“ Ferðu einhvern tíma með vísuna könguló könguló vísaðu mér á berjamó? „Já hún syngur stöðugt í eyrum mér,“ segir Sveinn Rúnar. Ber Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Berjaspretta hefur verið með miklum ágætum þetta sumarið einkum á Vestfjörðum. Enn þá er hægt að fara í berjamó í þeim landshlutum þar sem ekki hefur fryst. Fram kom í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofunni í morgun að ekki hafi frosið á mörgum berjasvæðum og því sé enn hægt að týna ber. Sveinn Rúnar Hauksson berjaáhugamaður ætlar í berjamó um helgina í Norðurárdal enda hafi berjasprettan verið með ágætum á Vestanverðu landinu. „Sérstaklega held ég á Vestfjörðum þar hefur verið dásamleg berjaspretta alveg frá Djúpi og ekki síður um sunnanverða firðina,“ segir Sveinn Rúnar. Hann segist taka sér 2-3 vikna berjatínslufrí á hverju hausti og það sé erfitt að hætta. Berjaspretta hefur verið með miklum ágætum þetta sumarið. Mynd/Sigþrúður Gunnarsdóttir „Ég fór síðast í berjamó í vikunni í Grafninginn og náði þar í aðalbláber til þess að afsanna enn einu sinni þá kenningu að aðalbláber spretti bara í Svarfaðardal eða á Vestfjörðum,“ segir Sveinn. „Ég held að það sé enn hægt að fara í berjamó þó að liðið sé. Ég verð að viðurkenna að þó liðið sé þá á ég erfitt með að hætta.“ Sveinn segir erfitt að segja til um af hverju stundum eru góð berjaár og stundum ekki en vitnar í rannsókn Bjarna Guðmundssonar á Kirkjubóli. „Það væri sennilega meðalhitinn í maí sem réði mestu en það er líka svo margt fleira sem spilar inn í.“ Ferðu einhvern tíma með vísuna könguló könguló vísaðu mér á berjamó? „Já hún syngur stöðugt í eyrum mér,“ segir Sveinn Rúnar.
Ber Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira