Jón Guðni: Vorum að gefa þeim of einföld mörk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2020 21:22 Jón Guðni Fjóluson fékk tækifærið í miðverði íslenska liðsins gegn Belgum í kvöld. Jón Guðni – sem er án félags – hefur átt betri leiki en það var ærið verkefni að reyna stöðva besta landsliðs heims á heimavelli í kvöld. „Við vissum fyrir leik að þetta yrði erfitt og mikill varnarleikur. Við erum samt að gefa þeim alltof einföld mörk að mínu mati. Þeir eru með flotta leikmenn í flestum stöðum og við vorum að gefa þeim leikmönnum alltof mikinn tíma til að athafna sig. Þá verður erfitt að verjast þeim í 90 mínútur. „Ég bara sá það ekki nægilega vel. Ég reyndi að koma mér niður á línu fyrir Ömma [Kristinsson, markvörð] en kannski fór ég of neðarlega. Þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Jón Guðni um jöfnunarmark Belga í kvöld. „Ég veit ekki hvort þetta var erfiðara en ég átti von á. Við erum of langt frá þeim og gefum þeim of mikinn tíma út um allan völl. Það skilar sér svo í of mörgum mörkum á okkur í lokin. Það jákvæða er að þegar við þorðum að spila boltanum þá gátum við það alveg. Það var þó of sjaldan og menn voru oft of lengi á boltanum. Það voru þó einhverjir kaflar sem við spiluðum ágætlega,“ sagði Jón Guðni að lokum aðspurður hvort leikurinn hefði verið erfiðari en hann átti von á og hvað væri það jákvæðasta sem íslenska liðið gæti tekið út úr honum. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Jón Guðni Fjóluson fékk tækifærið í miðverði íslenska liðsins gegn Belgum í kvöld. Jón Guðni – sem er án félags – hefur átt betri leiki en það var ærið verkefni að reyna stöðva besta landsliðs heims á heimavelli í kvöld. „Við vissum fyrir leik að þetta yrði erfitt og mikill varnarleikur. Við erum samt að gefa þeim alltof einföld mörk að mínu mati. Þeir eru með flotta leikmenn í flestum stöðum og við vorum að gefa þeim leikmönnum alltof mikinn tíma til að athafna sig. Þá verður erfitt að verjast þeim í 90 mínútur. „Ég bara sá það ekki nægilega vel. Ég reyndi að koma mér niður á línu fyrir Ömma [Kristinsson, markvörð] en kannski fór ég of neðarlega. Þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Jón Guðni um jöfnunarmark Belga í kvöld. „Ég veit ekki hvort þetta var erfiðara en ég átti von á. Við erum of langt frá þeim og gefum þeim of mikinn tíma út um allan völl. Það skilar sér svo í of mörgum mörkum á okkur í lokin. Það jákvæða er að þegar við þorðum að spila boltanum þá gátum við það alveg. Það var þó of sjaldan og menn voru oft of lengi á boltanum. Það voru þó einhverjir kaflar sem við spiluðum ágætlega,“ sagði Jón Guðni að lokum aðspurður hvort leikurinn hefði verið erfiðari en hann átti von á og hvað væri það jákvæðasta sem íslenska liðið gæti tekið út úr honum.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn