Kom einn hingað til lands til að „sjá“ leik Englands og Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 14:15 Chad nær kannski að sjá þá Jadon Thomas og Tammy Abraham í gengum girðinguna á Laugardalsvelli. Þó engir áhorfendur séu leyfðir á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag þá gerði samt sem áður einn stuðningsmaður enska liðsins sér ferð hingað til lands. Sá heitir Chad Thomas og kom hingað til lands fyrir nokkrum dögum en hann þurfti líkt og allir ferðamenn sem koma til Íslands að fara í fimm daga sóttkví. Chad segir í viðtali við Sky Sports að þetta hafi verið skyndiákvörðun en hann var í viðtali í kostulegu innslagi Sky Sports fyrir leik dagsins. Hann segir að þrír vinir hans hafi ætlað að koma með honum en þeir hættu við á síðustu stundu. Chad lætur fátt stöðva sig en hann fór einnig til Króatíu þegar England spilaði þar án áhorfenda í október árið 2018. Alls fóru 50 stuðningsmenn á þann leik og horfðu á leikinn af kletti fyrir utan völlinn. Þeir lögðu ekki í ferðina til Íslands, fyrir utan Chad. Viðtalið má sjá hér að neðan. "It was a spur of the moment thing" Meet the only England fan who has travelled to Iceland, quarantined for five days, and will watch the #NationsLeague game from outside the stadium today! pic.twitter.com/FwNVWZZDZQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 5, 2020 Leikur Íslands og Englands hefst klukkan 16:00 á Laugardalsvelli í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate segir að England muni ekki vanmeta Ísland Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, um leik liðsins gegn Íslandi sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. 5. september 2020 13:00 Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30 Íslenska liðið mun krjúpa fyrir stórleik dagsins Leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu munu krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 09:30 „Leið eins og þeir væru að horfa niður til okkar í göngunum fyrir leik“ Ragnar Sigurðsson segir að enska landsliðið hafi litið niður á leikmenn Íslands er liðin mættust í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. 5. september 2020 08:00 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Sjá meira
Þó engir áhorfendur séu leyfðir á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag þá gerði samt sem áður einn stuðningsmaður enska liðsins sér ferð hingað til lands. Sá heitir Chad Thomas og kom hingað til lands fyrir nokkrum dögum en hann þurfti líkt og allir ferðamenn sem koma til Íslands að fara í fimm daga sóttkví. Chad segir í viðtali við Sky Sports að þetta hafi verið skyndiákvörðun en hann var í viðtali í kostulegu innslagi Sky Sports fyrir leik dagsins. Hann segir að þrír vinir hans hafi ætlað að koma með honum en þeir hættu við á síðustu stundu. Chad lætur fátt stöðva sig en hann fór einnig til Króatíu þegar England spilaði þar án áhorfenda í október árið 2018. Alls fóru 50 stuðningsmenn á þann leik og horfðu á leikinn af kletti fyrir utan völlinn. Þeir lögðu ekki í ferðina til Íslands, fyrir utan Chad. Viðtalið má sjá hér að neðan. "It was a spur of the moment thing" Meet the only England fan who has travelled to Iceland, quarantined for five days, and will watch the #NationsLeague game from outside the stadium today! pic.twitter.com/FwNVWZZDZQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 5, 2020 Leikur Íslands og Englands hefst klukkan 16:00 á Laugardalsvelli í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate segir að England muni ekki vanmeta Ísland Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, um leik liðsins gegn Íslandi sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. 5. september 2020 13:00 Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30 Íslenska liðið mun krjúpa fyrir stórleik dagsins Leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu munu krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 09:30 „Leið eins og þeir væru að horfa niður til okkar í göngunum fyrir leik“ Ragnar Sigurðsson segir að enska landsliðið hafi litið niður á leikmenn Íslands er liðin mættust í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. 5. september 2020 08:00 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Sjá meira
Southgate segir að England muni ekki vanmeta Ísland Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, um leik liðsins gegn Íslandi sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. 5. september 2020 13:00
Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30
Íslenska liðið mun krjúpa fyrir stórleik dagsins Leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu munu krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 09:30
„Leið eins og þeir væru að horfa niður til okkar í göngunum fyrir leik“ Ragnar Sigurðsson segir að enska landsliðið hafi litið niður á leikmenn Íslands er liðin mættust í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. 5. september 2020 08:00