Byrjunarlið Íslands: Hannes í markinu, Kári fyrirliði og Jón Dagur byrjar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 14:33 Þessir tveir eru á sínum stað í byrjunarliði Íslands. Vísir/Getty Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni er komið í hús. Athygli vekur að Jón Dagur Þorsteinsson byrjar á vinstri væng liðsins. Þá eru tveir leikmenn úr Pepsi Max deildinni í byrjunarliðinu. Ísland mun spila 4-4-2 leikkerfi í dag. Markmaður: Hannes Þór HalldórssonVarnarmenn: Hjörtur Hermannsson, Kári Árnason (F), Sverrir Ingi Ingason og Hörður Björgvin Magnússon.Miðjumenn: Arnór Ingvi Traustason, Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson og Jón Dagur Þorsteinsson.Sóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson og Jón Daði Böðvarsson. Byrjunarlið Íslands í dag!Our starting lineup for the game against England!#fyririsland pic.twitter.com/CaXbHU2jlo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 5, 2020 Allir leikmenn Íslands eru svo á varamannabekknum. Það eru þeir: Ögmundur Kristinsson, Rúnar Alex Rúnarsson, Jón Guðni Fjóluson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Samúel Kári Friðjónsson, Albert Guðmundsson, Mikael Anderson, Hólmbert Aron Friðjónsson, Atli Fannar Baldursson, Arnór SigurðssonEmil Hallfreðsson og Ari Freyr Skúlason. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate segir að England muni ekki vanmeta Ísland Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, um leik liðsins gegn Íslandi sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. 5. september 2020 13:00 Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30 Íslenska liðið mun krjúpa fyrir stórleik dagsins Leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu munu krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 09:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Sjá meira
Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni er komið í hús. Athygli vekur að Jón Dagur Þorsteinsson byrjar á vinstri væng liðsins. Þá eru tveir leikmenn úr Pepsi Max deildinni í byrjunarliðinu. Ísland mun spila 4-4-2 leikkerfi í dag. Markmaður: Hannes Þór HalldórssonVarnarmenn: Hjörtur Hermannsson, Kári Árnason (F), Sverrir Ingi Ingason og Hörður Björgvin Magnússon.Miðjumenn: Arnór Ingvi Traustason, Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson og Jón Dagur Þorsteinsson.Sóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson og Jón Daði Böðvarsson. Byrjunarlið Íslands í dag!Our starting lineup for the game against England!#fyririsland pic.twitter.com/CaXbHU2jlo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 5, 2020 Allir leikmenn Íslands eru svo á varamannabekknum. Það eru þeir: Ögmundur Kristinsson, Rúnar Alex Rúnarsson, Jón Guðni Fjóluson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Samúel Kári Friðjónsson, Albert Guðmundsson, Mikael Anderson, Hólmbert Aron Friðjónsson, Atli Fannar Baldursson, Arnór SigurðssonEmil Hallfreðsson og Ari Freyr Skúlason.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate segir að England muni ekki vanmeta Ísland Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, um leik liðsins gegn Íslandi sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. 5. september 2020 13:00 Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30 Íslenska liðið mun krjúpa fyrir stórleik dagsins Leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu munu krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 09:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Sjá meira
Southgate segir að England muni ekki vanmeta Ísland Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, um leik liðsins gegn Íslandi sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. 5. september 2020 13:00
Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30
Íslenska liðið mun krjúpa fyrir stórleik dagsins Leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu munu krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 09:30