Kveður Ísland og heldur til Pretóríu Atli Ísleifsson skrifar 3. september 2020 11:28 Håkan Juholt bauð gestum og gangandi upp á kanilsnúða í Kringlunni á degi kanilsnúðsins (s. Kanelbullens dag) í apríl 2019. Vísir/Vilhelm Håkan Juholt, sem gegnt hefur starfi sendiherra Svíþjóðar á Íslandi síðustu ár, vann sinn síðasta vinnudag í sendiráðinu í vikunni og hefur nú yfirgefið landið. Hann mun nú taka við starfi sendiherra Svíþjóðar í Suður-Afríku. Juholt hefur verið sérstaklega áberandi í starfi sínu sem sendiherra á Íslandi og unnið að því að auka tengslin milli landanna. Håkan Juholt á Ingólstorgi þar sem hann fylgdist með leik Svíþjóðar og Sviss á HM í Rússlandi.Vísir/Vilhelm Í færslu á Facebook sagði hann Suður-Afríku vera mikilvægt land fyrir Svíþjóð og sameiginleg saga ríkjanna nái aftur til baráttunnar gegn aðskilnaðarstefnunni. Hann segir að starf hans muni nú meðal annars snúa að baráttu fyrir lýðræði, mannréttindum, jafnrétti og í loftslagsmálum. Regeringen har idag utnämnt mig till ambassadör i Sydafrika, ackrediterad också till Namibia, Botswana och Lesotho....Posted by Håkan Juholt on Thursday, 3 September 2020 Juholt kvaddi Íslendinga í myndbandi sem hann birti á Facebook síðasta dag ágústmánaðar sem sjá má að neðan. - Hej då Island. Med denna lilla videohälsning tackar jag för tre fina år och tar farväl. Eller rättare sagt; -på återseende. Det är min önskan att fler i Sverige knyter band till Island; kommuner, företag, föreningar, politiker. Vi är vänner i den nordiska familjen och kan göra så oerhört mycket mer tillsammans. Upptäck varandra! Tack och tack för mig.Posted by Håkan Juholt on Monday, 31 August 2020 Hann verður með aðsetur í höfuðborginni Pretoríu og verður jafnframt sendiherra Svíþjóðar gagnvart Botsvana, Namibíu og Lesótó. Svíar unnu leikinn gegn Sviss 1-0 á HM 2018. Því var skiljanlega fagnað.Vísir/Vilhelm Svíþjóð Vistaskipti Íslandsvinir Tímamót Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Sjá meira
Håkan Juholt, sem gegnt hefur starfi sendiherra Svíþjóðar á Íslandi síðustu ár, vann sinn síðasta vinnudag í sendiráðinu í vikunni og hefur nú yfirgefið landið. Hann mun nú taka við starfi sendiherra Svíþjóðar í Suður-Afríku. Juholt hefur verið sérstaklega áberandi í starfi sínu sem sendiherra á Íslandi og unnið að því að auka tengslin milli landanna. Håkan Juholt á Ingólstorgi þar sem hann fylgdist með leik Svíþjóðar og Sviss á HM í Rússlandi.Vísir/Vilhelm Í færslu á Facebook sagði hann Suður-Afríku vera mikilvægt land fyrir Svíþjóð og sameiginleg saga ríkjanna nái aftur til baráttunnar gegn aðskilnaðarstefnunni. Hann segir að starf hans muni nú meðal annars snúa að baráttu fyrir lýðræði, mannréttindum, jafnrétti og í loftslagsmálum. Regeringen har idag utnämnt mig till ambassadör i Sydafrika, ackrediterad också till Namibia, Botswana och Lesotho....Posted by Håkan Juholt on Thursday, 3 September 2020 Juholt kvaddi Íslendinga í myndbandi sem hann birti á Facebook síðasta dag ágústmánaðar sem sjá má að neðan. - Hej då Island. Med denna lilla videohälsning tackar jag för tre fina år och tar farväl. Eller rättare sagt; -på återseende. Det är min önskan att fler i Sverige knyter band till Island; kommuner, företag, föreningar, politiker. Vi är vänner i den nordiska familjen och kan göra så oerhört mycket mer tillsammans. Upptäck varandra! Tack och tack för mig.Posted by Håkan Juholt on Monday, 31 August 2020 Hann verður með aðsetur í höfuðborginni Pretoríu og verður jafnframt sendiherra Svíþjóðar gagnvart Botsvana, Namibíu og Lesótó. Svíar unnu leikinn gegn Sviss 1-0 á HM 2018. Því var skiljanlega fagnað.Vísir/Vilhelm
Svíþjóð Vistaskipti Íslandsvinir Tímamót Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Sjá meira