Bale myndi íhuga endurkomu til Englands ef Real leyfir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2020 23:00 Gareth Bale nýtur þess að æfa með Wales þessa dagana. Vísir/Getty Images Gareth Bale var í viðtali hjá Sky Sports í kvöld. Þar segir Walesverjinn að hann myndi skoða þann möguleika á að spila aftur í Englandi ef hann stæði til boða. Félag hans, Spánarmeistarar Real Madrid, séu hins vegar ekki á því að leyfa honum að fara. Gareth Bale says he would consider a return to the Premier League if Real Madrid finally let him leave the club.— Sky Sports (@SkySports) September 2, 2020 Hinn 31 árs gamli Bale viðurkenndi að það væri gaman að vera þar sem hann er mikilsmetinn. Eitthvað sem Bale finnst hann ekki vera í herbúðum Real Madrid. Hann er nú staddur með landsliði Wales sem undirbýr sig fyrir leiki gegn Finnlandi og Búlgaríu í Þjóðadeildinni. Bale segir að hann myndi glaður skoða þann möguleika að spila aftur í ensku úrvalsdeildinni en hann lék með Tottenham Hotspur og Southampton á sínum tíma. Real standi hins vegar í vegi hans. „Ég reyndi að fara síðasta sumar en þeir komu í veg fyrir það. Það hafa komið önnur tilfelli þar sem ég hef reynt að fara en félagið leyfir það ekki. Þetta er þeirra höndum,“ segir Bale til að mynda í viðtalinu við Sky Sports. Come on @SpursOfficial get @GarethBale11 on a season loan, would suit all concerned. #COYS— Cliff Jones (@Cliff_Jones11) September 2, 2020 „Ég vill spila fótbolta. Ég er hungraður í að spila en félagið ræður öllu. Ég er samningsbundinn. Það eina sem ég get gert er að halda áfram að gera það sem ég er að gera og vonandi kemur eitthvað upp. Ég er aðeins 31 árs en mér líður frábærlega og að ég hafi enn mikið upp á að bjóða. Þetta er í höndum félagsins en þeir hafa gert hlutina frekar erfiða ef ég á að vera hreinskilinn.“ Að lokum sagðist Bale vera spenntur fyrir komandi landsleikjum og segir þá vera fínan undirbúning fyrir Evrópumótið sem fram fer næsta sumar. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Gareth Bale var í viðtali hjá Sky Sports í kvöld. Þar segir Walesverjinn að hann myndi skoða þann möguleika á að spila aftur í Englandi ef hann stæði til boða. Félag hans, Spánarmeistarar Real Madrid, séu hins vegar ekki á því að leyfa honum að fara. Gareth Bale says he would consider a return to the Premier League if Real Madrid finally let him leave the club.— Sky Sports (@SkySports) September 2, 2020 Hinn 31 árs gamli Bale viðurkenndi að það væri gaman að vera þar sem hann er mikilsmetinn. Eitthvað sem Bale finnst hann ekki vera í herbúðum Real Madrid. Hann er nú staddur með landsliði Wales sem undirbýr sig fyrir leiki gegn Finnlandi og Búlgaríu í Þjóðadeildinni. Bale segir að hann myndi glaður skoða þann möguleika að spila aftur í ensku úrvalsdeildinni en hann lék með Tottenham Hotspur og Southampton á sínum tíma. Real standi hins vegar í vegi hans. „Ég reyndi að fara síðasta sumar en þeir komu í veg fyrir það. Það hafa komið önnur tilfelli þar sem ég hef reynt að fara en félagið leyfir það ekki. Þetta er þeirra höndum,“ segir Bale til að mynda í viðtalinu við Sky Sports. Come on @SpursOfficial get @GarethBale11 on a season loan, would suit all concerned. #COYS— Cliff Jones (@Cliff_Jones11) September 2, 2020 „Ég vill spila fótbolta. Ég er hungraður í að spila en félagið ræður öllu. Ég er samningsbundinn. Það eina sem ég get gert er að halda áfram að gera það sem ég er að gera og vonandi kemur eitthvað upp. Ég er aðeins 31 árs en mér líður frábærlega og að ég hafi enn mikið upp á að bjóða. Þetta er í höndum félagsins en þeir hafa gert hlutina frekar erfiða ef ég á að vera hreinskilinn.“ Að lokum sagðist Bale vera spenntur fyrir komandi landsleikjum og segir þá vera fínan undirbúning fyrir Evrópumótið sem fram fer næsta sumar.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira