Danir breyta lögum um nauðgun: Kynlíf skuli byggt á samþykki Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2020 14:31 Það eru þingmenn Jafnaðarmannaflokksins, auk stuðningsflokkanna De Radikale, Sósíalíska þjóðarflokksins og Einingarlistans sem náðu samkomulagi um breytingarnar. Getty Meirihluti danskra þingmanna hefur náð samkomulagi um breytingar sem skuli gerðar á lögum um nauðgun. Framvegis skuli tryggt að allir viðkomandi aðilar séu þess samþykkir áður en kynlíf er stundað. „Við förum úr kerfi, þar sem þvingun og ofbeldi þurfti að vera fyrir hendi, til að það flokkaðist sem nauðgun,“ segir Nick Hækkerup dómsmálaráðherra landsins í samtali við danska fjölmiðla. Það eru þingmenn Jafnaðarmannaflokksins, auk stuðningsflokkanna De Radikale, Sósíalíska þjóðarflokksins og Einingarlistans sem náðu samkomulagi um breytingarnar. „Þetta þýðir að það er um að ræða nauðgun, þegar fólk ekki er sammála,“ segir dómsmálaráðherrann. Hækkerup segir að samþykki þurfi ekki endilega að liggja fyrir með berum orðum og sömuleiðis sé ekki þörf á skriflegu samkomulagi. Að neðan má sjá Facebook-færslu Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, þar sem hún fagnar áfanganum. Vi har sagt det meget klart: Sex skal altid være hundrede procent frivilligt. Er der tvivl, er der noget galt. Voldtægt...Posted by Mette Frederiksen on Tuesday, 1 September 2020 Aðspurður um hvernig samþykki skuli veitt segir Hækkerup að það sé hægt með því að spyrja. „En það er líka hægt að gera það óbeint,“ segir ráðherrann, og bendir þar á snertingu og hegðun. „Menn eiga ekki að taka fram pappír og penna,“ segir Hækkerup sem vonast til að lögin geti tekið gildi um áramótin. Danmörk Kynferðisofbeldi Mest lesið Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Fleiri fréttir Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Sjá meira
Meirihluti danskra þingmanna hefur náð samkomulagi um breytingar sem skuli gerðar á lögum um nauðgun. Framvegis skuli tryggt að allir viðkomandi aðilar séu þess samþykkir áður en kynlíf er stundað. „Við förum úr kerfi, þar sem þvingun og ofbeldi þurfti að vera fyrir hendi, til að það flokkaðist sem nauðgun,“ segir Nick Hækkerup dómsmálaráðherra landsins í samtali við danska fjölmiðla. Það eru þingmenn Jafnaðarmannaflokksins, auk stuðningsflokkanna De Radikale, Sósíalíska þjóðarflokksins og Einingarlistans sem náðu samkomulagi um breytingarnar. „Þetta þýðir að það er um að ræða nauðgun, þegar fólk ekki er sammála,“ segir dómsmálaráðherrann. Hækkerup segir að samþykki þurfi ekki endilega að liggja fyrir með berum orðum og sömuleiðis sé ekki þörf á skriflegu samkomulagi. Að neðan má sjá Facebook-færslu Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, þar sem hún fagnar áfanganum. Vi har sagt det meget klart: Sex skal altid være hundrede procent frivilligt. Er der tvivl, er der noget galt. Voldtægt...Posted by Mette Frederiksen on Tuesday, 1 September 2020 Aðspurður um hvernig samþykki skuli veitt segir Hækkerup að það sé hægt með því að spyrja. „En það er líka hægt að gera það óbeint,“ segir ráðherrann, og bendir þar á snertingu og hegðun. „Menn eiga ekki að taka fram pappír og penna,“ segir Hækkerup sem vonast til að lögin geti tekið gildi um áramótin.
Danmörk Kynferðisofbeldi Mest lesið Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Fleiri fréttir Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Sjá meira