Gylfi Þór segir Ancelotti ánægðan og það eitt skipti máli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2020 11:45 Gylfi Þór segir að skoðun Ancelotti sé sú eina sem skipti máli. Tony McArdle/Getty Images Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur svarað gagnrýnisröddum varðandi frammistöður sínar og sagt að skoðun Carlo Ancelotti, þjálfara Everton, sé sú eina sem skipti máli. Undirbúningstímabil enska knattspyrnuliðsins Everton hófst í gær með 3-3 jafntefli gegn fyrrum úrvalsdeildarliðinu Blackpool. Everton voru 3-0 undir eftir aðeins ellefu mínútna leik en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvívegis og lagði upp eitt er lærisveinar Ancelotti sluppu við neyðarlegt tap í fyrsta leik. Gylfi Þór mætti í viðtal eftir leik og ræddi þá gagnrýni sem hann hefur fengið síðan Ítalinn tók við af Marco Silva. Þá hafa margir kallað eftir því að Gylfi verði seldur. „Stjórinn [Ancelotti] hefur verið ánægður með mig, enda augljóslega að spila allt annað hlutverk en áður,“ sagði Gylfi og sendi svo pillu á gagnrýnendur sína. „Ég fylgist ekki með fréttunum. Ef hann er ánægður þá hlýt ég að vera gera eitthvað rétt. Ef hann er ekki ánægður með mig þá verð ég bara að leggja mig enn meira fram, æfa meira og gera það sem hann vill, það er ekki flóknara en það.“ Sigurdsson on criticism: The gaffer has been happy with me, obviously in a completely different role. I don't follow the news. If he's happy then I must be doing something right, if he's not happy with me then I've just got to train harder and do what he wants, that's about it."— paul joyce (@_pauljoyce) August 23, 2020 Landsliðsmaðurinn skoraði stórglæsilegt mark beint úr aukaspyrnu í leik gærdagsins sem má sjá hér að neðan. | Top bins from Gylfi!#EFC pic.twitter.com/QyIQAsfyO2— Everton (@Everton) August 22, 2020 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu magnað mark Gylfa Þórs er Everton hóf undirbúningstímabilið Everton hefur hafið undirbúningstímabil sitt fyrir komandi leiktíð. Gylfi Þór Sigurðsson fer einkar vel af stað en hann skoraði tvö og lagði upp eitt í 3-3 jafntefli liðsins gegn Blackpool. 22. ágúst 2020 16:05 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur svarað gagnrýnisröddum varðandi frammistöður sínar og sagt að skoðun Carlo Ancelotti, þjálfara Everton, sé sú eina sem skipti máli. Undirbúningstímabil enska knattspyrnuliðsins Everton hófst í gær með 3-3 jafntefli gegn fyrrum úrvalsdeildarliðinu Blackpool. Everton voru 3-0 undir eftir aðeins ellefu mínútna leik en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvívegis og lagði upp eitt er lærisveinar Ancelotti sluppu við neyðarlegt tap í fyrsta leik. Gylfi Þór mætti í viðtal eftir leik og ræddi þá gagnrýni sem hann hefur fengið síðan Ítalinn tók við af Marco Silva. Þá hafa margir kallað eftir því að Gylfi verði seldur. „Stjórinn [Ancelotti] hefur verið ánægður með mig, enda augljóslega að spila allt annað hlutverk en áður,“ sagði Gylfi og sendi svo pillu á gagnrýnendur sína. „Ég fylgist ekki með fréttunum. Ef hann er ánægður þá hlýt ég að vera gera eitthvað rétt. Ef hann er ekki ánægður með mig þá verð ég bara að leggja mig enn meira fram, æfa meira og gera það sem hann vill, það er ekki flóknara en það.“ Sigurdsson on criticism: The gaffer has been happy with me, obviously in a completely different role. I don't follow the news. If he's happy then I must be doing something right, if he's not happy with me then I've just got to train harder and do what he wants, that's about it."— paul joyce (@_pauljoyce) August 23, 2020 Landsliðsmaðurinn skoraði stórglæsilegt mark beint úr aukaspyrnu í leik gærdagsins sem má sjá hér að neðan. | Top bins from Gylfi!#EFC pic.twitter.com/QyIQAsfyO2— Everton (@Everton) August 22, 2020
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu magnað mark Gylfa Þórs er Everton hóf undirbúningstímabilið Everton hefur hafið undirbúningstímabil sitt fyrir komandi leiktíð. Gylfi Þór Sigurðsson fer einkar vel af stað en hann skoraði tvö og lagði upp eitt í 3-3 jafntefli liðsins gegn Blackpool. 22. ágúst 2020 16:05 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Sjáðu magnað mark Gylfa Þórs er Everton hóf undirbúningstímabilið Everton hefur hafið undirbúningstímabil sitt fyrir komandi leiktíð. Gylfi Þór Sigurðsson fer einkar vel af stað en hann skoraði tvö og lagði upp eitt í 3-3 jafntefli liðsins gegn Blackpool. 22. ágúst 2020 16:05