Sirkushundur í Þorlákshöfn sem elskar lifrarpylsu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. mars 2020 19:45 Tíkin Tíbrá í Þorlákshöfn er engin venjulegur hundur því hún getur gert ótrúlegar æfingar. Hún ýtir til dæmis barnakerru, slekkkur og kveikir á ljósum, sækir sokka og fjarstýringu og rúllar sér. Jóhanna Eyvinsdóttir lögreglumaður hjá Lögreglunni á Suðurlandi hefur alltaf haft mikinn áhuga á hundum og hefur þjálfað mikið af hundum í gegnum árin. Þær Tíbrá hafa verið að æfa sig saman við fjölbreyttar æfingar, allt til gamans gert. „Tíbrá er af tegundinni Australian Cattledog. Ég kynntist henni í gegnum vinkonu mína, sem flutti inn tegundina, fékk hvolp frá henni. Við erum búnar að bralla ótrúlega mikið saman, bæði varðandi hundasýningar og klikker þjálfun. Ég er búin að kenna henni ýmislegt. Hún kann ótrúlegustu hluti en það er hægt að kenna hundum ótrúlega margt með þessari klikker þjálfun, þetta er algjör snilld þegar maður er komin upp á lag með að nota hana,“ segir Jóhanna. Tíbrá kann meðal annars að ýta barnakerru og hefur alltaf jafn gaman af því.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Jóhanna segir mjög gaman að eiga hund eins og Tíbrá, sem er vinnusöm og alltaf tilbúin að læra eitthvað nýtt. Tíbrá fær verðlaun þegar hún gerir hlutina rétt en hennar uppáhaldsmatur er lifrarpylsa. „Það er virkilega gaman að eiga svona sirkushund enda hef ég stundum kallað hana sirkus og ég bíð bara eftir því að hún verði kvikmyndastjarna, fái að leika í kvikmynd,“ segir Jóhanna og hlær, stolt að Tíbrá sinni. Dýr Ölfus Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Sjá meira
Tíkin Tíbrá í Þorlákshöfn er engin venjulegur hundur því hún getur gert ótrúlegar æfingar. Hún ýtir til dæmis barnakerru, slekkkur og kveikir á ljósum, sækir sokka og fjarstýringu og rúllar sér. Jóhanna Eyvinsdóttir lögreglumaður hjá Lögreglunni á Suðurlandi hefur alltaf haft mikinn áhuga á hundum og hefur þjálfað mikið af hundum í gegnum árin. Þær Tíbrá hafa verið að æfa sig saman við fjölbreyttar æfingar, allt til gamans gert. „Tíbrá er af tegundinni Australian Cattledog. Ég kynntist henni í gegnum vinkonu mína, sem flutti inn tegundina, fékk hvolp frá henni. Við erum búnar að bralla ótrúlega mikið saman, bæði varðandi hundasýningar og klikker þjálfun. Ég er búin að kenna henni ýmislegt. Hún kann ótrúlegustu hluti en það er hægt að kenna hundum ótrúlega margt með þessari klikker þjálfun, þetta er algjör snilld þegar maður er komin upp á lag með að nota hana,“ segir Jóhanna. Tíbrá kann meðal annars að ýta barnakerru og hefur alltaf jafn gaman af því.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Jóhanna segir mjög gaman að eiga hund eins og Tíbrá, sem er vinnusöm og alltaf tilbúin að læra eitthvað nýtt. Tíbrá fær verðlaun þegar hún gerir hlutina rétt en hennar uppáhaldsmatur er lifrarpylsa. „Það er virkilega gaman að eiga svona sirkushund enda hef ég stundum kallað hana sirkus og ég bíð bara eftir því að hún verði kvikmyndastjarna, fái að leika í kvikmynd,“ segir Jóhanna og hlær, stolt að Tíbrá sinni.
Dýr Ölfus Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Sjá meira