Þakklæðningar fjúka á haf út á Kjalarnesi Samúel Karl Ólason skrifar 14. febrúar 2020 07:24 Björgunarsveitarmenn frá Akranesi eru á leið á Kjalarnes á þungum og brynvörðum bíl sem þolir mikinn vind og brak. Vísir/Jóhann Nokkrir hópar frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg eru að störfum á Kjalarnesi þar sem mikið hefur borist af tilkynningum um foktjón. Björgunarsveitarmenn eiga þó erfitt með að athafna sig vegna vinds og hættu frá fjúkandi braki. Björgunarsveitarmenn frá Akranesi eru á leið á Kjalarnes á þungum og brynvörðum bíl sem þolir mikinn vind og brak. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir nóg um að vera hjá björgunarsveitum landsins og fyrstu tilkynningar hafi borist um eitt leytið í nótt vegna foks í Vestmannaeyjum. Núna sé ástandið þó hvað verst á Kjalarnesi, þar séu þakklæðningar „bókstaflega að fjúka á haf út“. Á höfuðborgarsvæðinu voru hópar frá björgunarsveitunum klárir í húsum frá klukkan sex í morgun og er fólk Landsbjargar í viðbragðsstöðu víða um land. Núna upp úr sjö fóru að berast tilkynningar um verkefni á Suðurnesjum og Davíð segir stöðuna passa við spár Veðurstofunnar. Fréttamenn okkar komust ekki upp á Kjalarnes í morgun vegna veðurs. Jóhann K. Jóhannsson sagði í fréttum Bylgjunnar klukkan sjö að þeir hafi átt í vandræðum með að opna dyrnar á bíl þeirra við norðurenda Mosfellsbæjar, þar sem myndin hér að ofan er tekin. Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Tengdar fréttir 62 m/s á Kjalarnesi Aðgerðastjórn gerir ráð fyrir að aftakaveður gangi inn á höfuðborgarsvæðið núna klukkan 7 14. febrúar 2020 06:17 Óveðursvaktin: Vonskuveður víða um landið Vonskuveður er nú víða um landið en rauðar viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir sunnanvert landið. 14. febrúar 2020 06:00 Best að reikna með því versta "Það er þá bara bónus ef það verður aðeins minna,“ segir Hjálmar Björgvinsson, deildarstjóri Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra. 14. febrúar 2020 06:40 Fjórtán útköll í Eyjum: Þak losnaði nánast í heilu lagi Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir lögregluna í Vestmannaeyjum hafa sinnt minnst fjórtán verkefnum vegna óveðursins í nótt. 14. febrúar 2020 06:16 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Sjá meira
Nokkrir hópar frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg eru að störfum á Kjalarnesi þar sem mikið hefur borist af tilkynningum um foktjón. Björgunarsveitarmenn eiga þó erfitt með að athafna sig vegna vinds og hættu frá fjúkandi braki. Björgunarsveitarmenn frá Akranesi eru á leið á Kjalarnes á þungum og brynvörðum bíl sem þolir mikinn vind og brak. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir nóg um að vera hjá björgunarsveitum landsins og fyrstu tilkynningar hafi borist um eitt leytið í nótt vegna foks í Vestmannaeyjum. Núna sé ástandið þó hvað verst á Kjalarnesi, þar séu þakklæðningar „bókstaflega að fjúka á haf út“. Á höfuðborgarsvæðinu voru hópar frá björgunarsveitunum klárir í húsum frá klukkan sex í morgun og er fólk Landsbjargar í viðbragðsstöðu víða um land. Núna upp úr sjö fóru að berast tilkynningar um verkefni á Suðurnesjum og Davíð segir stöðuna passa við spár Veðurstofunnar. Fréttamenn okkar komust ekki upp á Kjalarnes í morgun vegna veðurs. Jóhann K. Jóhannsson sagði í fréttum Bylgjunnar klukkan sjö að þeir hafi átt í vandræðum með að opna dyrnar á bíl þeirra við norðurenda Mosfellsbæjar, þar sem myndin hér að ofan er tekin.
Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Tengdar fréttir 62 m/s á Kjalarnesi Aðgerðastjórn gerir ráð fyrir að aftakaveður gangi inn á höfuðborgarsvæðið núna klukkan 7 14. febrúar 2020 06:17 Óveðursvaktin: Vonskuveður víða um landið Vonskuveður er nú víða um landið en rauðar viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir sunnanvert landið. 14. febrúar 2020 06:00 Best að reikna með því versta "Það er þá bara bónus ef það verður aðeins minna,“ segir Hjálmar Björgvinsson, deildarstjóri Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra. 14. febrúar 2020 06:40 Fjórtán útköll í Eyjum: Þak losnaði nánast í heilu lagi Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir lögregluna í Vestmannaeyjum hafa sinnt minnst fjórtán verkefnum vegna óveðursins í nótt. 14. febrúar 2020 06:16 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Sjá meira
62 m/s á Kjalarnesi Aðgerðastjórn gerir ráð fyrir að aftakaveður gangi inn á höfuðborgarsvæðið núna klukkan 7 14. febrúar 2020 06:17
Óveðursvaktin: Vonskuveður víða um landið Vonskuveður er nú víða um landið en rauðar viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir sunnanvert landið. 14. febrúar 2020 06:00
Best að reikna með því versta "Það er þá bara bónus ef það verður aðeins minna,“ segir Hjálmar Björgvinsson, deildarstjóri Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra. 14. febrúar 2020 06:40
Fjórtán útköll í Eyjum: Þak losnaði nánast í heilu lagi Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir lögregluna í Vestmannaeyjum hafa sinnt minnst fjórtán verkefnum vegna óveðursins í nótt. 14. febrúar 2020 06:16