Sara: Finnst ennþá eins og þetta sé of gott til að vera satt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2020 10:00 Sara Sigmundsdóttir er á mikilli sigurgöngu en heldur hún áfram í sólinni í Miami. Mynd/Instagram/sarasigmunds Margir bíða spenntir eftir því hvort Sara Sigmundsdóttir geti haldið sigurgöngu sinni áfram á stórmótunum í CrossFit. Sara er nú komin til Flórída þar sem hún keppir á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Sara Sigmundsdóttir hefur unnið glæsilegra sigra á síðustu tveimur CrossFit mótunum sínum, bæði í Dublin og Dúbaí auk þess að vinna „The Open“ annað árið í röð. Hún er því fyrir löngu búin að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana og það í raun mörgum sinnum. Sara má hins vegar ekki slaka neitt á og hún ætlar að halda áfram að prófa sig gegn þeim bestu. Sara tók því þá ákvörðun að leggja sigurgönguna undir á hinu sterka Wodapalooza CrossFit móti í Miami sem hefst eftir tæpa viku. View this post on Instagram Throwback to training in Sunny California ... will admit I am very excited to reunite with ++ freckles tomorrow when I head on over to Florida. A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Feb 10, 2020 at 3:00pm PST Fólkið á Morning Chalk Up kannaði stöðuna á okkar konu, fór yfir byrjun ársins og hvert sé framhaldið nú þegar Sara hefur tæpa sjö mánuði til að stilla sig inn á heimsleikana í ágúst. Fyrsta spurningin hjá Tommy Marquez frá Morning Chalk Up var að kanna hvað hafi verið að gerast hjá Söru síðan hún vann stórmótið í Dúbaí. „Ég tók þátt í litlu móti á Ítalíu og fór síðan í smá frí. Ég ætlaði að byrja að æfa aftur en veiktist. Ég var því frá æfingum í eina viku til viðbótar. Ég er því að komast aftur í gang núna,“ sagði Sara. Sara er atvinnumaður í CrossFit en hvernig líkar henni þessi lífsstíll. „Mér finnst ennþá eins og þetta sé of gott til að vera satt. Ég fæ að gera það sem ég elska á hverjum degi og ég fæ að hitta nýtt fólk á hverjum degi,“ sagði Sara.Hvernig lítur framhaldið út nú þegar það eru tæpir sjö mánuðir í heimsleikana? „Ég er á mjög góðu skriði núna og á réttri leið. Ég ætla að halda mér á þessari réttu leið. Það er lykilatriði hjá mér að ég hafi gaman af þessu. Svo framarlega sem ég hef gaman af því sem ég er að gera þá veit ég að ég mun ná árangri,“ sagði Sara. Sara ræðir einnig upplifun sína af því að þjálfa CrossFit lið á „Freakest Challenge“ mótinu í Barcelona, hvernig hún slakar á, næstu mót hjá henni og hvað hún er að vinna í æfingasalnum og utan hans. Það má sjá þetta viðtal hér fyrir neðan. Sara er komin út til Flórída en Wodapalooza CrossFit mótið hefst fimmtudaginn 20. febrúar. CrossFit Tengdar fréttir Sara hefur húmor fyrir sjálfri sér: Hvert hafa lungum mín farið? Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. 14. janúar 2020 23:00 Augnablikið þegar Sara skipti yfir í keppnisgírinn náðist á myndband Sara Sigmundsdóttir er ekki bara ein besta CrossFit kona heims því hún er einnig ein sú allra vinsælasta. Lifandi og glaðleg framkoma hennar heillar flesta upp úr skónum á mótum og annars staðar. 7. febrúar 2020 09:00 Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30 Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00 Sara rak þjálfarann sinn og fór að þjálfa sig sjálfa með frábærum árangri Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. 29. janúar 2020 09:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Margir bíða spenntir eftir því hvort Sara Sigmundsdóttir geti haldið sigurgöngu sinni áfram á stórmótunum í CrossFit. Sara er nú komin til Flórída þar sem hún keppir á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Sara Sigmundsdóttir hefur unnið glæsilegra sigra á síðustu tveimur CrossFit mótunum sínum, bæði í Dublin og Dúbaí auk þess að vinna „The Open“ annað árið í röð. Hún er því fyrir löngu búin að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana og það í raun mörgum sinnum. Sara má hins vegar ekki slaka neitt á og hún ætlar að halda áfram að prófa sig gegn þeim bestu. Sara tók því þá ákvörðun að leggja sigurgönguna undir á hinu sterka Wodapalooza CrossFit móti í Miami sem hefst eftir tæpa viku. View this post on Instagram Throwback to training in Sunny California ... will admit I am very excited to reunite with ++ freckles tomorrow when I head on over to Florida. A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Feb 10, 2020 at 3:00pm PST Fólkið á Morning Chalk Up kannaði stöðuna á okkar konu, fór yfir byrjun ársins og hvert sé framhaldið nú þegar Sara hefur tæpa sjö mánuði til að stilla sig inn á heimsleikana í ágúst. Fyrsta spurningin hjá Tommy Marquez frá Morning Chalk Up var að kanna hvað hafi verið að gerast hjá Söru síðan hún vann stórmótið í Dúbaí. „Ég tók þátt í litlu móti á Ítalíu og fór síðan í smá frí. Ég ætlaði að byrja að æfa aftur en veiktist. Ég var því frá æfingum í eina viku til viðbótar. Ég er því að komast aftur í gang núna,“ sagði Sara. Sara er atvinnumaður í CrossFit en hvernig líkar henni þessi lífsstíll. „Mér finnst ennþá eins og þetta sé of gott til að vera satt. Ég fæ að gera það sem ég elska á hverjum degi og ég fæ að hitta nýtt fólk á hverjum degi,“ sagði Sara.Hvernig lítur framhaldið út nú þegar það eru tæpir sjö mánuðir í heimsleikana? „Ég er á mjög góðu skriði núna og á réttri leið. Ég ætla að halda mér á þessari réttu leið. Það er lykilatriði hjá mér að ég hafi gaman af þessu. Svo framarlega sem ég hef gaman af því sem ég er að gera þá veit ég að ég mun ná árangri,“ sagði Sara. Sara ræðir einnig upplifun sína af því að þjálfa CrossFit lið á „Freakest Challenge“ mótinu í Barcelona, hvernig hún slakar á, næstu mót hjá henni og hvað hún er að vinna í æfingasalnum og utan hans. Það má sjá þetta viðtal hér fyrir neðan. Sara er komin út til Flórída en Wodapalooza CrossFit mótið hefst fimmtudaginn 20. febrúar.
CrossFit Tengdar fréttir Sara hefur húmor fyrir sjálfri sér: Hvert hafa lungum mín farið? Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. 14. janúar 2020 23:00 Augnablikið þegar Sara skipti yfir í keppnisgírinn náðist á myndband Sara Sigmundsdóttir er ekki bara ein besta CrossFit kona heims því hún er einnig ein sú allra vinsælasta. Lifandi og glaðleg framkoma hennar heillar flesta upp úr skónum á mótum og annars staðar. 7. febrúar 2020 09:00 Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30 Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00 Sara rak þjálfarann sinn og fór að þjálfa sig sjálfa með frábærum árangri Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. 29. janúar 2020 09:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Sara hefur húmor fyrir sjálfri sér: Hvert hafa lungum mín farið? Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. 14. janúar 2020 23:00
Augnablikið þegar Sara skipti yfir í keppnisgírinn náðist á myndband Sara Sigmundsdóttir er ekki bara ein besta CrossFit kona heims því hún er einnig ein sú allra vinsælasta. Lifandi og glaðleg framkoma hennar heillar flesta upp úr skónum á mótum og annars staðar. 7. febrúar 2020 09:00
Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30
Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00
Sara rak þjálfarann sinn og fór að þjálfa sig sjálfa með frábærum árangri Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. 29. janúar 2020 09:30