Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid19 innan Evrópu Sylvía Hall skrifar 15. febrúar 2020 10:50 Vísindamenn vinna nú að meðferð gegn veirunni. Vísir/Getty Áttræður karlmaður frá Hubei-héraðinu í Kína lést af völdum kórónaveirunnar Covid19 í Frakklandi. Um er að ræða fyrsta dauðsfallið af völdum veirunnar innan Evrópu en hingað til hafa dauðsföll aðeins orðið í Asíu. Veiran kom fyrst upp í borginni Wuhan sem er staðsett í Hubei-héraðinu. Á vef BBC kemur fram að heilbrigðisráðherrann Agnés Buzyn hafi staðfest að andlátið megi rekja til veirunnar. Maðurinn sem um ræðir kom til Frakklands þann 16. janúar og var settur í sóttkví á spítala í París níu dögum síðar. Dóttir mannsins hefur einnig smitast að sögn ráðherrans en hún er í bataferli. Alls hafa ellefu tilfelli af veirunni verið staðfest í Frakklandi og liggja enn sex á sjúkrahúsi. Yfir 1.500 manns hafa látist og aðeins þrír utan Kína; í Hong Kong, á Filippseyjum og Japan. Vísindamenn vinna nú að meðferð gegn veirunni en alls hafa 66.492 smitast í Kína. Þa hafa yfir fimm hundruð tilfelli verið staðfest í 24 löndum.Fréttin hefur verið uppfærð. Frakkland Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. 12. febrúar 2020 20:30 Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09 Tilkynnt um 242 ný dauðsföll á einum sólarhring í Hubei Þetta er sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að Covid19-veiran var fyrst greind. 13. febrúar 2020 06:11 Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. 13. febrúar 2020 06:50 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Áttræður karlmaður frá Hubei-héraðinu í Kína lést af völdum kórónaveirunnar Covid19 í Frakklandi. Um er að ræða fyrsta dauðsfallið af völdum veirunnar innan Evrópu en hingað til hafa dauðsföll aðeins orðið í Asíu. Veiran kom fyrst upp í borginni Wuhan sem er staðsett í Hubei-héraðinu. Á vef BBC kemur fram að heilbrigðisráðherrann Agnés Buzyn hafi staðfest að andlátið megi rekja til veirunnar. Maðurinn sem um ræðir kom til Frakklands þann 16. janúar og var settur í sóttkví á spítala í París níu dögum síðar. Dóttir mannsins hefur einnig smitast að sögn ráðherrans en hún er í bataferli. Alls hafa ellefu tilfelli af veirunni verið staðfest í Frakklandi og liggja enn sex á sjúkrahúsi. Yfir 1.500 manns hafa látist og aðeins þrír utan Kína; í Hong Kong, á Filippseyjum og Japan. Vísindamenn vinna nú að meðferð gegn veirunni en alls hafa 66.492 smitast í Kína. Þa hafa yfir fimm hundruð tilfelli verið staðfest í 24 löndum.Fréttin hefur verið uppfærð.
Frakkland Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. 12. febrúar 2020 20:30 Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09 Tilkynnt um 242 ný dauðsföll á einum sólarhring í Hubei Þetta er sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að Covid19-veiran var fyrst greind. 13. febrúar 2020 06:11 Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. 13. febrúar 2020 06:50 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. 12. febrúar 2020 20:30
Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09
Tilkynnt um 242 ný dauðsföll á einum sólarhring í Hubei Þetta er sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að Covid19-veiran var fyrst greind. 13. febrúar 2020 06:11
Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. 13. febrúar 2020 06:50