Justin Bieber heitir því að vernda Billie Eilish Sylvía Hall skrifar 16. febrúar 2020 11:13 Bieber vill greinilega ekki sjá Eilish fara sömu leið og hann sjálfur. Skjáskot/Getty Justin Bieber segist vera til staðar fyrir Billie Eilish ef hún þarf á því að halda. Eilish, sem er aðeins átján ára gömul, er ein stærsta stjarna tónlistarheimsins um þessar mundir og var mjög ung þegar hún komst í sviðsljósið líkt og Bieber. „Leyfum henni að gera sitt og ef hún þarf einhvern tímann á mér að halda, þá verð ég til staðar fyrir hana,“ sagði Bieber í samtali við Zane Lowe. Hann segir fólk oft taka því sem sjálfsögðum hlut að eiga tilkall til frægra og áreitið væri mikið. Það var greinilegt að Bieber talaði frá hjartanu þar sem hann brotnaði niður í samtalinu. „Ég vil bara vernda hana. Ég vil ekki að hún missi það. Ég vil ekki að hún fari í gegnum það sem ég fór í gegnum. Ég óska engum því. Ef hún þarf einhvern tímann á mér að halda er ég einu símtali í burtu.“ Bieber var aðeins þrettán ára gamall þegar hann skaust upp á stjörnuhimininn og þekkir því vel að vera í sviðsljósinu. Sjálfur hefur hann talað um neikvæðar hliðar þess, til að mynda skemmtanalíf og eiturlyfjaneyslu. Eilish birti brot úr viðtalinu á Instagram-síðu sinni þar sem hún lét fylgja myndir af sjálfri sér og herbergi sínu fyrir nokkrum árum síðan. Það er greinilegt að hún var einn stærsti aðdáandi söngvarans á sínum tíma. Við færsluna skrifar söngvarinn: „Elska þig !!!“. View this post on Instagram stream changes A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) on Feb 14, 2020 at 12:28pm PST Hollywood Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Þegar aðdáendur hitta átrúnaðargoðin sín Þegar getur sannarlega vafist fyrir fólki að fá að hitta fræga og fína fólkið og líta sumir gríðarlega upp til þeirra. 30. desember 2019 11:30 Tilfinningaríkur rúntur Eilish sem fór með Corden á æskuheimilið þar sem hún býr Ungstirnið Billie Eilish er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hún er nýjasti gestur James Corden í Carpool Karaoke og hefur verið beðið eftir innslaginu með mikilli eftirvæntingu. 20. desember 2019 12:30 Billie Eilish og Justin Bieber sameina krafta sína í nýrri útgáfu af Bad Guy Ungstirnin Billie Eilish og Justin Bieber eiga það sameiginlegt að vera um það bil vinsælustu tónlistarmenn heims um þessar mundir. 11. júlí 2019 23:15 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Justin Bieber segist vera til staðar fyrir Billie Eilish ef hún þarf á því að halda. Eilish, sem er aðeins átján ára gömul, er ein stærsta stjarna tónlistarheimsins um þessar mundir og var mjög ung þegar hún komst í sviðsljósið líkt og Bieber. „Leyfum henni að gera sitt og ef hún þarf einhvern tímann á mér að halda, þá verð ég til staðar fyrir hana,“ sagði Bieber í samtali við Zane Lowe. Hann segir fólk oft taka því sem sjálfsögðum hlut að eiga tilkall til frægra og áreitið væri mikið. Það var greinilegt að Bieber talaði frá hjartanu þar sem hann brotnaði niður í samtalinu. „Ég vil bara vernda hana. Ég vil ekki að hún missi það. Ég vil ekki að hún fari í gegnum það sem ég fór í gegnum. Ég óska engum því. Ef hún þarf einhvern tímann á mér að halda er ég einu símtali í burtu.“ Bieber var aðeins þrettán ára gamall þegar hann skaust upp á stjörnuhimininn og þekkir því vel að vera í sviðsljósinu. Sjálfur hefur hann talað um neikvæðar hliðar þess, til að mynda skemmtanalíf og eiturlyfjaneyslu. Eilish birti brot úr viðtalinu á Instagram-síðu sinni þar sem hún lét fylgja myndir af sjálfri sér og herbergi sínu fyrir nokkrum árum síðan. Það er greinilegt að hún var einn stærsti aðdáandi söngvarans á sínum tíma. Við færsluna skrifar söngvarinn: „Elska þig !!!“. View this post on Instagram stream changes A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) on Feb 14, 2020 at 12:28pm PST
Hollywood Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Þegar aðdáendur hitta átrúnaðargoðin sín Þegar getur sannarlega vafist fyrir fólki að fá að hitta fræga og fína fólkið og líta sumir gríðarlega upp til þeirra. 30. desember 2019 11:30 Tilfinningaríkur rúntur Eilish sem fór með Corden á æskuheimilið þar sem hún býr Ungstirnið Billie Eilish er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hún er nýjasti gestur James Corden í Carpool Karaoke og hefur verið beðið eftir innslaginu með mikilli eftirvæntingu. 20. desember 2019 12:30 Billie Eilish og Justin Bieber sameina krafta sína í nýrri útgáfu af Bad Guy Ungstirnin Billie Eilish og Justin Bieber eiga það sameiginlegt að vera um það bil vinsælustu tónlistarmenn heims um þessar mundir. 11. júlí 2019 23:15 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Þegar aðdáendur hitta átrúnaðargoðin sín Þegar getur sannarlega vafist fyrir fólki að fá að hitta fræga og fína fólkið og líta sumir gríðarlega upp til þeirra. 30. desember 2019 11:30
Tilfinningaríkur rúntur Eilish sem fór með Corden á æskuheimilið þar sem hún býr Ungstirnið Billie Eilish er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hún er nýjasti gestur James Corden í Carpool Karaoke og hefur verið beðið eftir innslaginu með mikilli eftirvæntingu. 20. desember 2019 12:30
Billie Eilish og Justin Bieber sameina krafta sína í nýrri útgáfu af Bad Guy Ungstirnin Billie Eilish og Justin Bieber eiga það sameiginlegt að vera um það bil vinsælustu tónlistarmenn heims um þessar mundir. 11. júlí 2019 23:15