Justin Bieber heitir því að vernda Billie Eilish Sylvía Hall skrifar 16. febrúar 2020 11:13 Bieber vill greinilega ekki sjá Eilish fara sömu leið og hann sjálfur. Skjáskot/Getty Justin Bieber segist vera til staðar fyrir Billie Eilish ef hún þarf á því að halda. Eilish, sem er aðeins átján ára gömul, er ein stærsta stjarna tónlistarheimsins um þessar mundir og var mjög ung þegar hún komst í sviðsljósið líkt og Bieber. „Leyfum henni að gera sitt og ef hún þarf einhvern tímann á mér að halda, þá verð ég til staðar fyrir hana,“ sagði Bieber í samtali við Zane Lowe. Hann segir fólk oft taka því sem sjálfsögðum hlut að eiga tilkall til frægra og áreitið væri mikið. Það var greinilegt að Bieber talaði frá hjartanu þar sem hann brotnaði niður í samtalinu. „Ég vil bara vernda hana. Ég vil ekki að hún missi það. Ég vil ekki að hún fari í gegnum það sem ég fór í gegnum. Ég óska engum því. Ef hún þarf einhvern tímann á mér að halda er ég einu símtali í burtu.“ Bieber var aðeins þrettán ára gamall þegar hann skaust upp á stjörnuhimininn og þekkir því vel að vera í sviðsljósinu. Sjálfur hefur hann talað um neikvæðar hliðar þess, til að mynda skemmtanalíf og eiturlyfjaneyslu. Eilish birti brot úr viðtalinu á Instagram-síðu sinni þar sem hún lét fylgja myndir af sjálfri sér og herbergi sínu fyrir nokkrum árum síðan. Það er greinilegt að hún var einn stærsti aðdáandi söngvarans á sínum tíma. Við færsluna skrifar söngvarinn: „Elska þig !!!“. View this post on Instagram stream changes A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) on Feb 14, 2020 at 12:28pm PST Hollywood Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Þegar aðdáendur hitta átrúnaðargoðin sín Þegar getur sannarlega vafist fyrir fólki að fá að hitta fræga og fína fólkið og líta sumir gríðarlega upp til þeirra. 30. desember 2019 11:30 Tilfinningaríkur rúntur Eilish sem fór með Corden á æskuheimilið þar sem hún býr Ungstirnið Billie Eilish er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hún er nýjasti gestur James Corden í Carpool Karaoke og hefur verið beðið eftir innslaginu með mikilli eftirvæntingu. 20. desember 2019 12:30 Billie Eilish og Justin Bieber sameina krafta sína í nýrri útgáfu af Bad Guy Ungstirnin Billie Eilish og Justin Bieber eiga það sameiginlegt að vera um það bil vinsælustu tónlistarmenn heims um þessar mundir. 11. júlí 2019 23:15 Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Fleiri fréttir Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Sjá meira
Justin Bieber segist vera til staðar fyrir Billie Eilish ef hún þarf á því að halda. Eilish, sem er aðeins átján ára gömul, er ein stærsta stjarna tónlistarheimsins um þessar mundir og var mjög ung þegar hún komst í sviðsljósið líkt og Bieber. „Leyfum henni að gera sitt og ef hún þarf einhvern tímann á mér að halda, þá verð ég til staðar fyrir hana,“ sagði Bieber í samtali við Zane Lowe. Hann segir fólk oft taka því sem sjálfsögðum hlut að eiga tilkall til frægra og áreitið væri mikið. Það var greinilegt að Bieber talaði frá hjartanu þar sem hann brotnaði niður í samtalinu. „Ég vil bara vernda hana. Ég vil ekki að hún missi það. Ég vil ekki að hún fari í gegnum það sem ég fór í gegnum. Ég óska engum því. Ef hún þarf einhvern tímann á mér að halda er ég einu símtali í burtu.“ Bieber var aðeins þrettán ára gamall þegar hann skaust upp á stjörnuhimininn og þekkir því vel að vera í sviðsljósinu. Sjálfur hefur hann talað um neikvæðar hliðar þess, til að mynda skemmtanalíf og eiturlyfjaneyslu. Eilish birti brot úr viðtalinu á Instagram-síðu sinni þar sem hún lét fylgja myndir af sjálfri sér og herbergi sínu fyrir nokkrum árum síðan. Það er greinilegt að hún var einn stærsti aðdáandi söngvarans á sínum tíma. Við færsluna skrifar söngvarinn: „Elska þig !!!“. View this post on Instagram stream changes A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) on Feb 14, 2020 at 12:28pm PST
Hollywood Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Þegar aðdáendur hitta átrúnaðargoðin sín Þegar getur sannarlega vafist fyrir fólki að fá að hitta fræga og fína fólkið og líta sumir gríðarlega upp til þeirra. 30. desember 2019 11:30 Tilfinningaríkur rúntur Eilish sem fór með Corden á æskuheimilið þar sem hún býr Ungstirnið Billie Eilish er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hún er nýjasti gestur James Corden í Carpool Karaoke og hefur verið beðið eftir innslaginu með mikilli eftirvæntingu. 20. desember 2019 12:30 Billie Eilish og Justin Bieber sameina krafta sína í nýrri útgáfu af Bad Guy Ungstirnin Billie Eilish og Justin Bieber eiga það sameiginlegt að vera um það bil vinsælustu tónlistarmenn heims um þessar mundir. 11. júlí 2019 23:15 Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Fleiri fréttir Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Sjá meira
Þegar aðdáendur hitta átrúnaðargoðin sín Þegar getur sannarlega vafist fyrir fólki að fá að hitta fræga og fína fólkið og líta sumir gríðarlega upp til þeirra. 30. desember 2019 11:30
Tilfinningaríkur rúntur Eilish sem fór með Corden á æskuheimilið þar sem hún býr Ungstirnið Billie Eilish er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hún er nýjasti gestur James Corden í Carpool Karaoke og hefur verið beðið eftir innslaginu með mikilli eftirvæntingu. 20. desember 2019 12:30
Billie Eilish og Justin Bieber sameina krafta sína í nýrri útgáfu af Bad Guy Ungstirnin Billie Eilish og Justin Bieber eiga það sameiginlegt að vera um það bil vinsælustu tónlistarmenn heims um þessar mundir. 11. júlí 2019 23:15