Justin Bieber heitir því að vernda Billie Eilish Sylvía Hall skrifar 16. febrúar 2020 11:13 Bieber vill greinilega ekki sjá Eilish fara sömu leið og hann sjálfur. Skjáskot/Getty Justin Bieber segist vera til staðar fyrir Billie Eilish ef hún þarf á því að halda. Eilish, sem er aðeins átján ára gömul, er ein stærsta stjarna tónlistarheimsins um þessar mundir og var mjög ung þegar hún komst í sviðsljósið líkt og Bieber. „Leyfum henni að gera sitt og ef hún þarf einhvern tímann á mér að halda, þá verð ég til staðar fyrir hana,“ sagði Bieber í samtali við Zane Lowe. Hann segir fólk oft taka því sem sjálfsögðum hlut að eiga tilkall til frægra og áreitið væri mikið. Það var greinilegt að Bieber talaði frá hjartanu þar sem hann brotnaði niður í samtalinu. „Ég vil bara vernda hana. Ég vil ekki að hún missi það. Ég vil ekki að hún fari í gegnum það sem ég fór í gegnum. Ég óska engum því. Ef hún þarf einhvern tímann á mér að halda er ég einu símtali í burtu.“ Bieber var aðeins þrettán ára gamall þegar hann skaust upp á stjörnuhimininn og þekkir því vel að vera í sviðsljósinu. Sjálfur hefur hann talað um neikvæðar hliðar þess, til að mynda skemmtanalíf og eiturlyfjaneyslu. Eilish birti brot úr viðtalinu á Instagram-síðu sinni þar sem hún lét fylgja myndir af sjálfri sér og herbergi sínu fyrir nokkrum árum síðan. Það er greinilegt að hún var einn stærsti aðdáandi söngvarans á sínum tíma. Við færsluna skrifar söngvarinn: „Elska þig !!!“. View this post on Instagram stream changes A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) on Feb 14, 2020 at 12:28pm PST Hollywood Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Þegar aðdáendur hitta átrúnaðargoðin sín Þegar getur sannarlega vafist fyrir fólki að fá að hitta fræga og fína fólkið og líta sumir gríðarlega upp til þeirra. 30. desember 2019 11:30 Tilfinningaríkur rúntur Eilish sem fór með Corden á æskuheimilið þar sem hún býr Ungstirnið Billie Eilish er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hún er nýjasti gestur James Corden í Carpool Karaoke og hefur verið beðið eftir innslaginu með mikilli eftirvæntingu. 20. desember 2019 12:30 Billie Eilish og Justin Bieber sameina krafta sína í nýrri útgáfu af Bad Guy Ungstirnin Billie Eilish og Justin Bieber eiga það sameiginlegt að vera um það bil vinsælustu tónlistarmenn heims um þessar mundir. 11. júlí 2019 23:15 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira
Justin Bieber segist vera til staðar fyrir Billie Eilish ef hún þarf á því að halda. Eilish, sem er aðeins átján ára gömul, er ein stærsta stjarna tónlistarheimsins um þessar mundir og var mjög ung þegar hún komst í sviðsljósið líkt og Bieber. „Leyfum henni að gera sitt og ef hún þarf einhvern tímann á mér að halda, þá verð ég til staðar fyrir hana,“ sagði Bieber í samtali við Zane Lowe. Hann segir fólk oft taka því sem sjálfsögðum hlut að eiga tilkall til frægra og áreitið væri mikið. Það var greinilegt að Bieber talaði frá hjartanu þar sem hann brotnaði niður í samtalinu. „Ég vil bara vernda hana. Ég vil ekki að hún missi það. Ég vil ekki að hún fari í gegnum það sem ég fór í gegnum. Ég óska engum því. Ef hún þarf einhvern tímann á mér að halda er ég einu símtali í burtu.“ Bieber var aðeins þrettán ára gamall þegar hann skaust upp á stjörnuhimininn og þekkir því vel að vera í sviðsljósinu. Sjálfur hefur hann talað um neikvæðar hliðar þess, til að mynda skemmtanalíf og eiturlyfjaneyslu. Eilish birti brot úr viðtalinu á Instagram-síðu sinni þar sem hún lét fylgja myndir af sjálfri sér og herbergi sínu fyrir nokkrum árum síðan. Það er greinilegt að hún var einn stærsti aðdáandi söngvarans á sínum tíma. Við færsluna skrifar söngvarinn: „Elska þig !!!“. View this post on Instagram stream changes A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) on Feb 14, 2020 at 12:28pm PST
Hollywood Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Þegar aðdáendur hitta átrúnaðargoðin sín Þegar getur sannarlega vafist fyrir fólki að fá að hitta fræga og fína fólkið og líta sumir gríðarlega upp til þeirra. 30. desember 2019 11:30 Tilfinningaríkur rúntur Eilish sem fór með Corden á æskuheimilið þar sem hún býr Ungstirnið Billie Eilish er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hún er nýjasti gestur James Corden í Carpool Karaoke og hefur verið beðið eftir innslaginu með mikilli eftirvæntingu. 20. desember 2019 12:30 Billie Eilish og Justin Bieber sameina krafta sína í nýrri útgáfu af Bad Guy Ungstirnin Billie Eilish og Justin Bieber eiga það sameiginlegt að vera um það bil vinsælustu tónlistarmenn heims um þessar mundir. 11. júlí 2019 23:15 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira
Þegar aðdáendur hitta átrúnaðargoðin sín Þegar getur sannarlega vafist fyrir fólki að fá að hitta fræga og fína fólkið og líta sumir gríðarlega upp til þeirra. 30. desember 2019 11:30
Tilfinningaríkur rúntur Eilish sem fór með Corden á æskuheimilið þar sem hún býr Ungstirnið Billie Eilish er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hún er nýjasti gestur James Corden í Carpool Karaoke og hefur verið beðið eftir innslaginu með mikilli eftirvæntingu. 20. desember 2019 12:30
Billie Eilish og Justin Bieber sameina krafta sína í nýrri útgáfu af Bad Guy Ungstirnin Billie Eilish og Justin Bieber eiga það sameiginlegt að vera um það bil vinsælustu tónlistarmenn heims um þessar mundir. 11. júlí 2019 23:15