Í beinni í dag: Evrópubolti hjá Manchester United, Arsenal og Ragga Sig Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 06:00 Özil, Ragnar og Maguire verða væntanlega allir í eldlínunni í kvöld. vísir/getty/samsett 32-liða úrslitin í Evrópudeildinni fara af stað í dag en fyrri leikirnir fara fram í dag og í kvöld. Einnig fer fram Mexíkó meistaramótið í golfi. Manchester United mætir Club Brugge í Belgíu. Flautað verður til leiks klukkan 17.55 en Club Brugge er á toppnum í belgíska boltanum með níu stiga forskot á Gent. Getting in a #WednesdayWorkout before we head to Belgium #MUFC#UELpic.twitter.com/q4JsmM4g4G— Manchester United (@ManUtd) February 19, 2020 United kemur inn í leikinn með gott sjálfstraust eftir sigurinn gegn Chelsea á mánudaginn en liðið er nú einungis þremur stigum frá Meistaradeildarsæti. Celtic, sem hefur unnið níu leiki í röð í deild og bikar, eru mættir til Kaupmannahafnar þar sem þeir mæta Ragnari Sigurðssyni og félögum í FCK. Arsenal er í Grikklandi þar sem þeir mæta Olympiacos en þeir eru á toppi deildarinnar þar í landi. Arsenal vann góðan sigur á Newcastle um helgina.Back on the road in the #UEL@olympiacosfcpic.twitter.com/KwasTSbr1A— Arsenal (@Arsenal) February 19, 2020 Wolves og Espanyol mætast svo á Molineux-leikvanginum. Espanyol sló út Stjörnuna í forkeppninni en þeir hafa verið í tómu rugli í deildinni og eru á botni spænsku deildarinnar. Flestir af helstu kylfingum heims eru mættir til Mexíkó þar sem þeir etja kappi á Mexíkó-meistaramótinu sem fer fram um helgina.A helping hand. Two years ago, @PhilMickelson assisted @ShubhankarGolf with a ruling @WGCMexico.#TOURVaultpic.twitter.com/HpoVGp3ew9— PGA TOUR (@PGATOUR) February 18, 2020Allar beinar útsendingar næstu daga má sjá hér að neðan.Beinar útsendingar dagsins: 17.45 Club Brugge - Manchester United (Stöð 2 Sport) 17.45 FC Kaupmannahöfn - Celtic (Stöð 2 Sport 2) 19.00 Mexico Championship (Stöð 2 Golf) 19.50 Olympiacos - Arsenal (Stöð 2 Sport) 19.50 Wolves - Espanyol (Stöð 2 Sport 2) Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Sjá meira
32-liða úrslitin í Evrópudeildinni fara af stað í dag en fyrri leikirnir fara fram í dag og í kvöld. Einnig fer fram Mexíkó meistaramótið í golfi. Manchester United mætir Club Brugge í Belgíu. Flautað verður til leiks klukkan 17.55 en Club Brugge er á toppnum í belgíska boltanum með níu stiga forskot á Gent. Getting in a #WednesdayWorkout before we head to Belgium #MUFC#UELpic.twitter.com/q4JsmM4g4G— Manchester United (@ManUtd) February 19, 2020 United kemur inn í leikinn með gott sjálfstraust eftir sigurinn gegn Chelsea á mánudaginn en liðið er nú einungis þremur stigum frá Meistaradeildarsæti. Celtic, sem hefur unnið níu leiki í röð í deild og bikar, eru mættir til Kaupmannahafnar þar sem þeir mæta Ragnari Sigurðssyni og félögum í FCK. Arsenal er í Grikklandi þar sem þeir mæta Olympiacos en þeir eru á toppi deildarinnar þar í landi. Arsenal vann góðan sigur á Newcastle um helgina.Back on the road in the #UEL@olympiacosfcpic.twitter.com/KwasTSbr1A— Arsenal (@Arsenal) February 19, 2020 Wolves og Espanyol mætast svo á Molineux-leikvanginum. Espanyol sló út Stjörnuna í forkeppninni en þeir hafa verið í tómu rugli í deildinni og eru á botni spænsku deildarinnar. Flestir af helstu kylfingum heims eru mættir til Mexíkó þar sem þeir etja kappi á Mexíkó-meistaramótinu sem fer fram um helgina.A helping hand. Two years ago, @PhilMickelson assisted @ShubhankarGolf with a ruling @WGCMexico.#TOURVaultpic.twitter.com/HpoVGp3ew9— PGA TOUR (@PGATOUR) February 18, 2020Allar beinar útsendingar næstu daga má sjá hér að neðan.Beinar útsendingar dagsins: 17.45 Club Brugge - Manchester United (Stöð 2 Sport) 17.45 FC Kaupmannahöfn - Celtic (Stöð 2 Sport 2) 19.00 Mexico Championship (Stöð 2 Golf) 19.50 Olympiacos - Arsenal (Stöð 2 Sport) 19.50 Wolves - Espanyol (Stöð 2 Sport 2)
Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Sjá meira