Hætta við byggingu gagnavers á Hólmsheiði Atli Ísleifsson skrifar 4. febrúar 2020 07:56 Síminn fékk lóðarvilyrði fyrir gagnaver á nýju athafnasvæði á Hólmsheiði. vísir/vilhelm Fjarskiptafyrirtækið Síminn hefur ákveðið að hætta við byggingu gagnavers á Hólmsheiði. Félagið fékk á vordögum 2017 samþykkt hjá Reykjavíkurborg vilyrði fyrir lóðir undir gagnaver á nýju athafnasvæði við Hólmsheiði. Borgarráð hins vegar ákvað í síðustu viku að afturkalla lóðarvilyrði til félagsins eftir að Síminn tilkynnti borginni að fallið hafi verið frá fyrirhuguðum áætlunum eftir breytingar á deiluskipulagi. Í bréfi borgarráðs kemur fram að Símanum hafi á sínum tíma verið veitt hefðbundið lóðarvilyrði fyrir byggingu á allt að átta þúsund fermetra gagnaveri. Þá hafi einnig verið veitt tímabundið vilyrði fyrir allt að 10 þúsund fermetra gagnaveri gegn greiðslu. Þetta vilyrði gæti mest gilt í sex ár. Morgunblaðið hefur eftir Gunnari Fjalari Helgasyni, framkvæmdastjóra hjá Símanum, að ákvörðunin um að hætta við byggingu gagnavers á Hólmsheiði sé ekki ný af náinni. Eftir kostnaðarmat hafi verið ákveðið að semja frekar við gagnaver Verne Global á Ásbrú. Fjarskipti Reykjavík Skipulag Mest lesið Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Sjá meira
Fjarskiptafyrirtækið Síminn hefur ákveðið að hætta við byggingu gagnavers á Hólmsheiði. Félagið fékk á vordögum 2017 samþykkt hjá Reykjavíkurborg vilyrði fyrir lóðir undir gagnaver á nýju athafnasvæði við Hólmsheiði. Borgarráð hins vegar ákvað í síðustu viku að afturkalla lóðarvilyrði til félagsins eftir að Síminn tilkynnti borginni að fallið hafi verið frá fyrirhuguðum áætlunum eftir breytingar á deiluskipulagi. Í bréfi borgarráðs kemur fram að Símanum hafi á sínum tíma verið veitt hefðbundið lóðarvilyrði fyrir byggingu á allt að átta þúsund fermetra gagnaveri. Þá hafi einnig verið veitt tímabundið vilyrði fyrir allt að 10 þúsund fermetra gagnaveri gegn greiðslu. Þetta vilyrði gæti mest gilt í sex ár. Morgunblaðið hefur eftir Gunnari Fjalari Helgasyni, framkvæmdastjóra hjá Símanum, að ákvörðunin um að hætta við byggingu gagnavers á Hólmsheiði sé ekki ný af náinni. Eftir kostnaðarmat hafi verið ákveðið að semja frekar við gagnaver Verne Global á Ásbrú.
Fjarskipti Reykjavík Skipulag Mest lesið Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Sjá meira