Mikil hlýindi í kortunum og hitamet gætu fallið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. febrúar 2020 17:30 Hitakort morgundagsins frá Veðurstofu Íslands. Gul veðurviðvörun er nú í gildi um land allt vegna leysinga en snemma í fyrramálið tekur síðan gul viðvörun gildi á Breiðafirði, Ströndum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra vegna sunnanstorms. Samkvæmt upplýsingum frá veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands er spáð miklum hlýindum á landinu á morgun, sérstaklega á svæðinu frá Tröllaskaga og austur á Austfirði. Er möglegt að hitamet febrúarmánaðar falli. Hæsti hiti sem mælst hefur í febrúar hingað til mældist á Eyjabökkum norðan Vatnajökuls 12. febrúar 2017 og náði hitinn þá 19,1 gráður. Tölur upp á 17 til 18 gráður og jafnvel hærri gætu mælst á Austurlandi á morgun og eru Vopnafjörður, Seyðisfjörður og Neskaupsstaðir líklegir til að mælast hlýjustu staðirnir.Veðurhorfur á landinu:Sunnan 10-18 m/s og rigning eða súld, en úrkomuminna austanlands. Hiti 6 til 13 stig.Hvessir í nótt, sunnan og suðvestan 15-25 m/s í fyrramálið, hvassast í vindstrengjum á norðvestanverðu landinu. Áfram vætusamt sunnan og vestantil, annars þurrt að kalla. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast austanlands. Dregur úr vindi og úrkomu síðdegis á morgun og kólnar í veðri.Á föstudag:Vaxandi suðaustanátt með rigningu, 13-20 m/s síðdegis. Hægari vindur og þurrt að kalla norðanlands fram á kvöld. Hiti 4 til 10 stig.Á laugardag:Líkur á sunnan hvassviðri eða stormi um morguninn með rigningu eða slyddu, en þurrt norðaustantil á landinu. Lægir þegar kemur fram á daginn, sunnan 5-10 seinnipartinn með éljum eða slydduéljum á sunnanverðu landinu, en þurrt annarstaðar. Kólnandi veður, hiti kringum frostmark undir kvöld.Á sunnudag:Breytileg átt 3-8 og yfirleitt úrkomulaust, en norðan 8-15 og snjókoma á Vestfjörðum og með norðurströndinni. Frost 0 til 8 stig, mest inn til landsins. Veður Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira
Gul veðurviðvörun er nú í gildi um land allt vegna leysinga en snemma í fyrramálið tekur síðan gul viðvörun gildi á Breiðafirði, Ströndum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra vegna sunnanstorms. Samkvæmt upplýsingum frá veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands er spáð miklum hlýindum á landinu á morgun, sérstaklega á svæðinu frá Tröllaskaga og austur á Austfirði. Er möglegt að hitamet febrúarmánaðar falli. Hæsti hiti sem mælst hefur í febrúar hingað til mældist á Eyjabökkum norðan Vatnajökuls 12. febrúar 2017 og náði hitinn þá 19,1 gráður. Tölur upp á 17 til 18 gráður og jafnvel hærri gætu mælst á Austurlandi á morgun og eru Vopnafjörður, Seyðisfjörður og Neskaupsstaðir líklegir til að mælast hlýjustu staðirnir.Veðurhorfur á landinu:Sunnan 10-18 m/s og rigning eða súld, en úrkomuminna austanlands. Hiti 6 til 13 stig.Hvessir í nótt, sunnan og suðvestan 15-25 m/s í fyrramálið, hvassast í vindstrengjum á norðvestanverðu landinu. Áfram vætusamt sunnan og vestantil, annars þurrt að kalla. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast austanlands. Dregur úr vindi og úrkomu síðdegis á morgun og kólnar í veðri.Á föstudag:Vaxandi suðaustanátt með rigningu, 13-20 m/s síðdegis. Hægari vindur og þurrt að kalla norðanlands fram á kvöld. Hiti 4 til 10 stig.Á laugardag:Líkur á sunnan hvassviðri eða stormi um morguninn með rigningu eða slyddu, en þurrt norðaustantil á landinu. Lægir þegar kemur fram á daginn, sunnan 5-10 seinnipartinn með éljum eða slydduéljum á sunnanverðu landinu, en þurrt annarstaðar. Kólnandi veður, hiti kringum frostmark undir kvöld.Á sunnudag:Breytileg átt 3-8 og yfirleitt úrkomulaust, en norðan 8-15 og snjókoma á Vestfjörðum og með norðurströndinni. Frost 0 til 8 stig, mest inn til landsins.
Veður Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira