Sara Sigmundsdóttir elskar Simpsons útgáfuna af sjálfri sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir þarf að passa það að nudda vel sára vöðva á næstunni enda lokaundirbúningur fyrir heimsleikana í gangi. Mynd/Instagram Hver hefur ekki dreymt um að koma fram sem í Simpsons? Sara Sigmundsdóttir er í það minnsta mjög sátt með að hafa verið teiknuð sem Simpsons-karakter hjá teiknaranum sem kallar sig Crashtoi. Sara Sigmundsdóttir er á nýrri mynd hjá Crashtoi eins og sjá má hér fyrir neðan. Sara er þarna búinn að koma allir fjölskyldu Homer og Marge Simpson á ferðina. Þarna má sjá Marge lyfta þvottinum og gæludýrunum, Lisu sippa og Homer taka armbeygjur með Bart á bakinu. „Ég elska þetta,“ skrifar Sara og endurbirtir myndina á Instagram reikningi sínum. View this post on Instagram I LOVE THIS??? ? Reposted from @crashtoi ? ? Workout in good company ???? @sarasigmunds @fitaid ? ? #crashtoi#theSimpsons#Simpson#Springfield#art#drawing#simpsonized#cartoon#workout#fitness#crossfit#gym#summer#letsworkout A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Aug 14, 2020 at 7:27am PDT Teikningin er skemmtileg og þar má bæði sjá kviðvöðva Söru sem og húðflúrið hennar Sigmundsdóttir. Það eina sem vantar er Moli en hvolpurinn hennar Söru fer nú alls staðar þar sem hún fer. Það eru fleiri en Sara sem eru hrifin en það hafa meira en 118 þúsund manns líkað við myndina og þá hafa yfir sex hundruð skrifað athugasemd. Það eru annars mikilvægar vikur í gangi hjá Söru því nú er orðið ljóst að það er nákvæmlega mánuður í fyrri hluta heimsleikanna en hann mun ráða því hvaða fimm konur og fimm karlar munu fá að keppa um sigurinn á heimsleikunum í ár. „Nú eru dagsetningarnar fyrir heimsleikana klárar og það er því ljóst að næstu vikur verða klikkaðar. Það verða því aumir vöðvar hjá mér sem þurfa meðhöndlun,“ skrifaði Sara um daginn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Now the dates for the 2020 @crossfitgames have been set it is clear that the next weeks will be crazy and there will be some sore muscles that will need to be treated. This is where the @compexusa Fixx massager ?? becomes an absolute neccesity to help manage stiffness and inflammation and stimulating the bloodflow for quicker recovery????? ? ? ? ? _ ? #crossfit #crossfitgames #compex #fixxmassagegun #feelnextlevel A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Aug 12, 2020 at 12:30pm PDT CrossFit Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Sjá meira
Hver hefur ekki dreymt um að koma fram sem í Simpsons? Sara Sigmundsdóttir er í það minnsta mjög sátt með að hafa verið teiknuð sem Simpsons-karakter hjá teiknaranum sem kallar sig Crashtoi. Sara Sigmundsdóttir er á nýrri mynd hjá Crashtoi eins og sjá má hér fyrir neðan. Sara er þarna búinn að koma allir fjölskyldu Homer og Marge Simpson á ferðina. Þarna má sjá Marge lyfta þvottinum og gæludýrunum, Lisu sippa og Homer taka armbeygjur með Bart á bakinu. „Ég elska þetta,“ skrifar Sara og endurbirtir myndina á Instagram reikningi sínum. View this post on Instagram I LOVE THIS??? ? Reposted from @crashtoi ? ? Workout in good company ???? @sarasigmunds @fitaid ? ? #crashtoi#theSimpsons#Simpson#Springfield#art#drawing#simpsonized#cartoon#workout#fitness#crossfit#gym#summer#letsworkout A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Aug 14, 2020 at 7:27am PDT Teikningin er skemmtileg og þar má bæði sjá kviðvöðva Söru sem og húðflúrið hennar Sigmundsdóttir. Það eina sem vantar er Moli en hvolpurinn hennar Söru fer nú alls staðar þar sem hún fer. Það eru fleiri en Sara sem eru hrifin en það hafa meira en 118 þúsund manns líkað við myndina og þá hafa yfir sex hundruð skrifað athugasemd. Það eru annars mikilvægar vikur í gangi hjá Söru því nú er orðið ljóst að það er nákvæmlega mánuður í fyrri hluta heimsleikanna en hann mun ráða því hvaða fimm konur og fimm karlar munu fá að keppa um sigurinn á heimsleikunum í ár. „Nú eru dagsetningarnar fyrir heimsleikana klárar og það er því ljóst að næstu vikur verða klikkaðar. Það verða því aumir vöðvar hjá mér sem þurfa meðhöndlun,“ skrifaði Sara um daginn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Now the dates for the 2020 @crossfitgames have been set it is clear that the next weeks will be crazy and there will be some sore muscles that will need to be treated. This is where the @compexusa Fixx massager ?? becomes an absolute neccesity to help manage stiffness and inflammation and stimulating the bloodflow for quicker recovery????? ? ? ? ? _ ? #crossfit #crossfitgames #compex #fixxmassagegun #feelnextlevel A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Aug 12, 2020 at 12:30pm PDT
CrossFit Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Sjá meira