Votta Trump samúð sína Sylvía Hall skrifar 16. ágúst 2020 14:05 Joe Biden og Kamala Harris. Vísir/GEtty Joe Biden forsetaframbjóðandi og Kamala Harris, varaforsetaefni hans, hafa vottað Donald Trump Bandaríkjaforseta samúð sína eftir að greint var frá fráfalli yngri bróður hans í dag. Robert Trump lést á sjúkrahúsi í gær 71 árs að aldri. „Herra forseti, ég og Jill erum sorgmædd yfir þeim fregnum að yngri bróðir þinn Robert sé látinn. Ég þekki þann sársauka sem fylgir því að missa ástvin – og hversu mikilvæg fjölskyldan er á stundum sem þessum. Ég vona að þú vitir að þið eruð í bænum okkar,“ skrifaði Biden á Twitter í dag. Biden missti eiginkonu sína og ársgamla dóttur sína árið 1972 þegar þær létust í bílslysi. Sonur hans Beau Biden lést svo árið 2015 eftir nokkurra ára baráttu við heilaæxli. Mr. President, Jill and I are sad to learn of your younger brother Robert’s passing. I know the tremendous pain of losing a loved one — and I know how important family is in moments like these. I hope you know that our prayers are with you all.— Joe Biden (@JoeBiden) August 16, 2020 Kamala Harris tók undir orð Biden og sendi Trump-fjölskyldunni samúðarkveðjur frá sér og eiginmanni sínum. Hún sagði það aldrei auðvelt að missa ástvin en hann mætti vita að hugur þeirra væri hjá fjölskyldunni. Doug and I join the Biden family in sending our deepest condolences and prayers to the entire Trump family during this difficult time. Losing a loved one is never easy but know that we are thinking of you. https://t.co/j9cVKi8b5A— Kamala Harris (@KamalaHarris) August 16, 2020 Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Joe Biden forsetaframbjóðandi og Kamala Harris, varaforsetaefni hans, hafa vottað Donald Trump Bandaríkjaforseta samúð sína eftir að greint var frá fráfalli yngri bróður hans í dag. Robert Trump lést á sjúkrahúsi í gær 71 árs að aldri. „Herra forseti, ég og Jill erum sorgmædd yfir þeim fregnum að yngri bróðir þinn Robert sé látinn. Ég þekki þann sársauka sem fylgir því að missa ástvin – og hversu mikilvæg fjölskyldan er á stundum sem þessum. Ég vona að þú vitir að þið eruð í bænum okkar,“ skrifaði Biden á Twitter í dag. Biden missti eiginkonu sína og ársgamla dóttur sína árið 1972 þegar þær létust í bílslysi. Sonur hans Beau Biden lést svo árið 2015 eftir nokkurra ára baráttu við heilaæxli. Mr. President, Jill and I are sad to learn of your younger brother Robert’s passing. I know the tremendous pain of losing a loved one — and I know how important family is in moments like these. I hope you know that our prayers are with you all.— Joe Biden (@JoeBiden) August 16, 2020 Kamala Harris tók undir orð Biden og sendi Trump-fjölskyldunni samúðarkveðjur frá sér og eiginmanni sínum. Hún sagði það aldrei auðvelt að missa ástvin en hann mætti vita að hugur þeirra væri hjá fjölskyldunni. Doug and I join the Biden family in sending our deepest condolences and prayers to the entire Trump family during this difficult time. Losing a loved one is never easy but know that we are thinking of you. https://t.co/j9cVKi8b5A— Kamala Harris (@KamalaHarris) August 16, 2020
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent