MDE tekur markaðsmisnotkunarmál Landsbankans fyrir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. janúar 2020 07:45 Þrír lykilstarfsmenn Landsbankans fyrir hrun hlutu fangelsisdóma í Hæstarétti árið 2016 fyrir markaðsmisnotkun. vísir/vilhelm Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) mun taka markaðsmisnotkunarmál lykilstarfsmanna Landsbankans fyrir hrun til efnismeðferðar. Dómurinn úrskurðaði um þetta fyrr í mánuðinum en greint er frá málinu á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Mennirnir sem hlut eiga að máli eru þeir Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, Ívar Guðjónsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin fjárfestinga bankans, og Sindri Sveinsson, fyrrverandi starfsmaður eigin fjárfestinga bankans. Þeir voru allir dæmdir í fangelsi fyrir markaðsmisnotkun í Hæstarétti í febrúar 2016 en vísuðu málinu til MDE.Sjá einnig: Hæstiréttur þyngir dóm yfir Landsbankamönnum Byggðu þremenningarnir á því að brotið hefði verið á rétti þeirra til réttlátrar málsmeðferðar og að mál þeirra hafi ekki verið dæmt af óvilhöllum dómstól þar sem tilteknir dómarar við Hæstarétt urðu fyrir fjárhagslegu tapi við fall bankanna árið 2008. Er því meðal annars byggt á því að þeir dómarar við réttinn sem áttu hlutabréf í Landsbankanum og urðu fyrir tjóni við fall bankans hefðu átt að víkja sæti í málinu vegna vanhæfis. MDE hefur beint spurningum til íslenska ríkisins vegna málsins. Að því er fram kemur í Fréttablaðinu er óskað eftir svörum um fjárhagslega hagsmuni dómaranna Markúsar Sigurbjörnssonar, Viðars Más Matthíassonar og Eiríks Tómassonar í einhverjum hinna föllnu banka þegar þeir atburðir gerðust sem leiddu til sakfellingar Sigurjóns, Ívars og Sindra áttu sér stað. Dómsmál Íslenskir bankar Tengdar fréttir Tíu ár frá hruni: „Markaðsmisnotkunin nokkurs konar regnhlíf yfir aðra brotastarfsemi“ Lög um sérstakan saksóknara voru samþykkt á Alþingi í desember 2008 en það var Björn Bjarnason, þáverandi dómsmálaráðherra, sem lagði fram frumvarp um stofnun embættisins. 3. október 2018 09:30 Sigurjón Árnason krefst endurupptöku Fyrrverandi bankastjóri Landsbankans vill að tvö dómsmál gegn honum verði tekin upp að nýju. Telur dómara vanhæfa vegna hlutabréfaeignar í bönkunum sem féllu. 9. febrúar 2017 05:00 Markaðsmisnotkun í Landsbankanum: Umfangsmikil og þaulskipulögð brot yfir langan tíma „Dómurinn er í raun bara í samræmi við það sem lagt var upp með af hálfu ákæruvaldsins,“ segir Arnþrúður Þórarinsdóttir, saksóknari hjá héraðssaksóknara um dóm Hæstaréttar í markaðsmisnotkunarmáli Landsbankans sem féll í gær. 5. febrúar 2016 10:41 Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Sjá meira
Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) mun taka markaðsmisnotkunarmál lykilstarfsmanna Landsbankans fyrir hrun til efnismeðferðar. Dómurinn úrskurðaði um þetta fyrr í mánuðinum en greint er frá málinu á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Mennirnir sem hlut eiga að máli eru þeir Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, Ívar Guðjónsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin fjárfestinga bankans, og Sindri Sveinsson, fyrrverandi starfsmaður eigin fjárfestinga bankans. Þeir voru allir dæmdir í fangelsi fyrir markaðsmisnotkun í Hæstarétti í febrúar 2016 en vísuðu málinu til MDE.Sjá einnig: Hæstiréttur þyngir dóm yfir Landsbankamönnum Byggðu þremenningarnir á því að brotið hefði verið á rétti þeirra til réttlátrar málsmeðferðar og að mál þeirra hafi ekki verið dæmt af óvilhöllum dómstól þar sem tilteknir dómarar við Hæstarétt urðu fyrir fjárhagslegu tapi við fall bankanna árið 2008. Er því meðal annars byggt á því að þeir dómarar við réttinn sem áttu hlutabréf í Landsbankanum og urðu fyrir tjóni við fall bankans hefðu átt að víkja sæti í málinu vegna vanhæfis. MDE hefur beint spurningum til íslenska ríkisins vegna málsins. Að því er fram kemur í Fréttablaðinu er óskað eftir svörum um fjárhagslega hagsmuni dómaranna Markúsar Sigurbjörnssonar, Viðars Más Matthíassonar og Eiríks Tómassonar í einhverjum hinna föllnu banka þegar þeir atburðir gerðust sem leiddu til sakfellingar Sigurjóns, Ívars og Sindra áttu sér stað.
Dómsmál Íslenskir bankar Tengdar fréttir Tíu ár frá hruni: „Markaðsmisnotkunin nokkurs konar regnhlíf yfir aðra brotastarfsemi“ Lög um sérstakan saksóknara voru samþykkt á Alþingi í desember 2008 en það var Björn Bjarnason, þáverandi dómsmálaráðherra, sem lagði fram frumvarp um stofnun embættisins. 3. október 2018 09:30 Sigurjón Árnason krefst endurupptöku Fyrrverandi bankastjóri Landsbankans vill að tvö dómsmál gegn honum verði tekin upp að nýju. Telur dómara vanhæfa vegna hlutabréfaeignar í bönkunum sem féllu. 9. febrúar 2017 05:00 Markaðsmisnotkun í Landsbankanum: Umfangsmikil og þaulskipulögð brot yfir langan tíma „Dómurinn er í raun bara í samræmi við það sem lagt var upp með af hálfu ákæruvaldsins,“ segir Arnþrúður Þórarinsdóttir, saksóknari hjá héraðssaksóknara um dóm Hæstaréttar í markaðsmisnotkunarmáli Landsbankans sem féll í gær. 5. febrúar 2016 10:41 Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Sjá meira
Tíu ár frá hruni: „Markaðsmisnotkunin nokkurs konar regnhlíf yfir aðra brotastarfsemi“ Lög um sérstakan saksóknara voru samþykkt á Alþingi í desember 2008 en það var Björn Bjarnason, þáverandi dómsmálaráðherra, sem lagði fram frumvarp um stofnun embættisins. 3. október 2018 09:30
Sigurjón Árnason krefst endurupptöku Fyrrverandi bankastjóri Landsbankans vill að tvö dómsmál gegn honum verði tekin upp að nýju. Telur dómara vanhæfa vegna hlutabréfaeignar í bönkunum sem féllu. 9. febrúar 2017 05:00
Markaðsmisnotkun í Landsbankanum: Umfangsmikil og þaulskipulögð brot yfir langan tíma „Dómurinn er í raun bara í samræmi við það sem lagt var upp með af hálfu ákæruvaldsins,“ segir Arnþrúður Þórarinsdóttir, saksóknari hjá héraðssaksóknara um dóm Hæstaréttar í markaðsmisnotkunarmáli Landsbankans sem féll í gær. 5. febrúar 2016 10:41