Trump hótaði Evrópusambandsríkjum háum tollum á bíla Kjartan Kjartansson skrifar 22. janúar 2020 20:40 Trump með dóttur sinn Ivönku á efnahagsráðstefnunni í Davos í Sviss. Vísir/EPA Fallist Evrópusambandið ekki á nýjan verslunarsamning með hagstæðari skilmálum fyrir Bandaríkin ætlar Donald Trump Bandaríkjaforseti að leggja háa tolla á innflutta evrópska bíla. Þessu hótaði Trump á efnahagsráðstefnunni í Davos í dag eftir að hann fundaði með Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar sambandsins. Í viðtali við CNBC-sjónvarpsstöðina sagði Trump að Evrópusambandið ætti engra annarra kosta völ en að semja við Bandaríkin um viðskipti. „Á endanum verður það mjög auðvelt vegna þess að ef við náum ekki samningum verðum við að leggja 25% tolla á bílana þeirra,“ sagði Trump í öðru viðtali við Fox-viðskiptastöðina. Emily Haber, þýskir sendiherrann í Washington-borg, sagði að Evrópusambandið væri jafnsterkt efnahagslega og Bandaríkin, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Sambandið myndi svara slíkum tollum í sömu mynt. Gagnkvæmir tollar kæmu þó niður á efnahag beggja að mati Philippe Etienne, franska sendiherrans. Trump hefur háð tollastríð gegn bæði bandamönnum og andstæðingum undanfarin misseri. Tollarnir hafa í sumum tilfellum verið réttlættir með þeim rökum að innfluttar vörur eins og stál og ál ógni þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Bandaríkin Donald Trump Evrópusambandið Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Fallist Evrópusambandið ekki á nýjan verslunarsamning með hagstæðari skilmálum fyrir Bandaríkin ætlar Donald Trump Bandaríkjaforseti að leggja háa tolla á innflutta evrópska bíla. Þessu hótaði Trump á efnahagsráðstefnunni í Davos í dag eftir að hann fundaði með Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar sambandsins. Í viðtali við CNBC-sjónvarpsstöðina sagði Trump að Evrópusambandið ætti engra annarra kosta völ en að semja við Bandaríkin um viðskipti. „Á endanum verður það mjög auðvelt vegna þess að ef við náum ekki samningum verðum við að leggja 25% tolla á bílana þeirra,“ sagði Trump í öðru viðtali við Fox-viðskiptastöðina. Emily Haber, þýskir sendiherrann í Washington-borg, sagði að Evrópusambandið væri jafnsterkt efnahagslega og Bandaríkin, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Sambandið myndi svara slíkum tollum í sömu mynt. Gagnkvæmir tollar kæmu þó niður á efnahag beggja að mati Philippe Etienne, franska sendiherrans. Trump hefur háð tollastríð gegn bæði bandamönnum og andstæðingum undanfarin misseri. Tollarnir hafa í sumum tilfellum verið réttlættir með þeim rökum að innfluttar vörur eins og stál og ál ógni þjóðaröryggi Bandaríkjanna.
Bandaríkin Donald Trump Evrópusambandið Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira