„Þetta er til skammar fyrir Barcelona“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2020 07:00 Lionel Messi niðurlútur eftir tapið fyrir Bayern München. getty/Manu Fernandez Freyr Alexandersson sagði að frammistaða Barcelona gegn Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær hafi ekki verið félaginu sæmandi. Bæjarar tóku Börsunga í kennslustund og unnu 2-8 sigur. Þetta er í fyrsta sinn 74 ár sem Barcelona fær á sig átta mörk í leik. „Ég upplifði það þannig að við horfðum á vel þjálfað lið á móti liði sem er illa þjálfað, bæði taktíkst og líkamlega. Munurinn er alltof mikill og þetta er til skammar fyrir Barcelona,“ sagði Freyr í Meistaradeildarmörkunum í gær. „Það er í raun ótrúlega sorglegt að horfa upp á þetta þótt mér finnist stórkostlegt að sjá Bayern München spila svona góðan fótbolta. En þetta er Barcelona.“ Hjörvar Hafliðason sagði að Frey hefði þótt erfitt að horfa á leikinn, þegar Bæjarar völtuðu yfir varnarlausa Börsunga. „Hann horfði undan eins og þetta væri alvöru slátrun. Hann gat ekki horft á þetta því þetta var svo svo ljótt í lokin,“ sagði Hjörvar. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Meistaradeildarmörkin - Frammistaða Barcelona Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar Bayern tók Barcelona í karphúsið Bayern München tók Barcelona í kennslustund í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og vann 2-8 sigur. 14. ágúst 2020 22:15 Pique gráti næst eftir tapið fyrir Bayern: „Botninum er náð“ Gerard Pique var í öngum sínum eftir að Barcelona tapaði 2-8 fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. ágúst 2020 21:20 Bæjarar niðurlægðu Börsunga Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Barcelona, 2-8. 14. ágúst 2020 20:51 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Freyr Alexandersson sagði að frammistaða Barcelona gegn Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær hafi ekki verið félaginu sæmandi. Bæjarar tóku Börsunga í kennslustund og unnu 2-8 sigur. Þetta er í fyrsta sinn 74 ár sem Barcelona fær á sig átta mörk í leik. „Ég upplifði það þannig að við horfðum á vel þjálfað lið á móti liði sem er illa þjálfað, bæði taktíkst og líkamlega. Munurinn er alltof mikill og þetta er til skammar fyrir Barcelona,“ sagði Freyr í Meistaradeildarmörkunum í gær. „Það er í raun ótrúlega sorglegt að horfa upp á þetta þótt mér finnist stórkostlegt að sjá Bayern München spila svona góðan fótbolta. En þetta er Barcelona.“ Hjörvar Hafliðason sagði að Frey hefði þótt erfitt að horfa á leikinn, þegar Bæjarar völtuðu yfir varnarlausa Börsunga. „Hann horfði undan eins og þetta væri alvöru slátrun. Hann gat ekki horft á þetta því þetta var svo svo ljótt í lokin,“ sagði Hjörvar. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Meistaradeildarmörkin - Frammistaða Barcelona
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar Bayern tók Barcelona í karphúsið Bayern München tók Barcelona í kennslustund í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og vann 2-8 sigur. 14. ágúst 2020 22:15 Pique gráti næst eftir tapið fyrir Bayern: „Botninum er náð“ Gerard Pique var í öngum sínum eftir að Barcelona tapaði 2-8 fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. ágúst 2020 21:20 Bæjarar niðurlægðu Börsunga Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Barcelona, 2-8. 14. ágúst 2020 20:51 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Sjáðu mörkin þegar Bayern tók Barcelona í karphúsið Bayern München tók Barcelona í kennslustund í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og vann 2-8 sigur. 14. ágúst 2020 22:15
Pique gráti næst eftir tapið fyrir Bayern: „Botninum er náð“ Gerard Pique var í öngum sínum eftir að Barcelona tapaði 2-8 fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. ágúst 2020 21:20
Bæjarar niðurlægðu Börsunga Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Barcelona, 2-8. 14. ágúst 2020 20:51