Metfjöldi fíla drepnir í Srí Lanka Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2020 23:14 Það er ólöglegt að drepa fíla í Srí Lanka en bændur þar telja þá vera mikla plágu og fílarnir eru farnir að sækja í byggðir manna. EPA/HARISH TYAGI Minnst 361 fíll drapst í Srí Lanka í fyrra og hefur sú tala aldrei verið hærri. Flestir þeirra voru drepnir af mönnum en talið er að einungis 7.500 villtir fílar séu í landinu. Það er ólöglegt að drepa fíla í Srí Lanka en bændur þar telja þá vera mikla plágu og fílarnir eru farnir að sækja í byggðir manna. Hundrað menn voru drepnir af fílum á árinu. Samkvæmt umhverfisverndarsamtökunum Movement for Land and Agricultural Reform er ýmsum brögðum beitt til að drepa fíla. Meðal annars er notast við rafmagnsgirðingar, eitur og sprengjur, sem dulbúnar eru sem matur. Margir fílar verða einnig fyrir lestum. Í frétt BBC er vitnað í atvik í september þar sem sjö fílar fundust dauðir á verndarsvæði og töldu embættismenn að íbúar á svæðinu hefðu eitrað fyrir fílunum eftir að þeir eyðilögðu uppskeru þeirra. Sajeewa Chamikara, frá MLAR, segir samtökin telja að 85 prósent þeirra fíla sem hafi drepist í fyrra hafi verið drepnir af mönnum. Bygging nýrra þorpa og bóndabýla hefur leitt til þess að vistarsvæði fíla hefur skroppið mikið saman og aðgangur þeirra að mat og vatni hefur verið gerður erfiðari. Yfirvöld hafa heitið því að bregðast við með byggingu girðinga á milli byggða manna og vistarsvæða fíla. Dýr Srí Lanka Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Minnst 361 fíll drapst í Srí Lanka í fyrra og hefur sú tala aldrei verið hærri. Flestir þeirra voru drepnir af mönnum en talið er að einungis 7.500 villtir fílar séu í landinu. Það er ólöglegt að drepa fíla í Srí Lanka en bændur þar telja þá vera mikla plágu og fílarnir eru farnir að sækja í byggðir manna. Hundrað menn voru drepnir af fílum á árinu. Samkvæmt umhverfisverndarsamtökunum Movement for Land and Agricultural Reform er ýmsum brögðum beitt til að drepa fíla. Meðal annars er notast við rafmagnsgirðingar, eitur og sprengjur, sem dulbúnar eru sem matur. Margir fílar verða einnig fyrir lestum. Í frétt BBC er vitnað í atvik í september þar sem sjö fílar fundust dauðir á verndarsvæði og töldu embættismenn að íbúar á svæðinu hefðu eitrað fyrir fílunum eftir að þeir eyðilögðu uppskeru þeirra. Sajeewa Chamikara, frá MLAR, segir samtökin telja að 85 prósent þeirra fíla sem hafi drepist í fyrra hafi verið drepnir af mönnum. Bygging nýrra þorpa og bóndabýla hefur leitt til þess að vistarsvæði fíla hefur skroppið mikið saman og aðgangur þeirra að mat og vatni hefur verið gerður erfiðari. Yfirvöld hafa heitið því að bregðast við með byggingu girðinga á milli byggða manna og vistarsvæða fíla.
Dýr Srí Lanka Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira