Manchester United þorir ekki að fara með liðið í áætlaðar æfingabúðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2020 09:30 Ole Gunnar Solskjaer ætlar ekki að taka neina áhættu. Hér lætur hann Andreas Pereira heyra það. Getty/Catherine Ivill Manchester United var á leiðinni suður í Persaflóa í æfingabúðir í vetrarfríinu í næsta mánuði en ekkert verður að því. Nú hefur enska félagið hætt við þær áætlanir vegna ástandsins á svæðinu eftir að Bandaríkjamann réðu af dögum íranska hershöfðingjann Qasem Soleimani og Íranir svöruðu með eldflaugaárásum. Manchester United fær sextán daga frí í ensku úrvalsdeildinni á mili 1. og 17. febrúar og liðið ætlaði að nýta þennan tíma til að fara til Katar eða Dúbaí. United fór til Dúbaí fyrir einu ári síðan og sumir leikmenn United liðsins fóru aftur þangað í landsleikjahléinu í nóvember. Ole Gunnar Solskjaer, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að gefa leikmönnum sínum nokkra daga frí en fara svo með þær í æfingabúðir. The games keep on coming for #MUFC, and Ole has a plan for how we can get through this testing period...— Manchester United (@ManUtd) January 14, 2020 „Já, áætlanir okkar hafa breyst. Það eru hlutir sem ég hef meiri áhyggjur af en fótbolti. Við vorum að horfa til Miðausturlanda en við munum örugglega ekki fara þangað. Við verðum samt í Evrópu,“ sagði Ole Gunnar Solskjaer í viðtali við breska ríkisútvarpið. Manchester United er því að leita að nýjum stað fyrir æfingabúðir sínar og það er nokkuð ljóst að liðið fer ekki utan Evrópu. Líklegast er því að liðið endi í æfingabúðum í Portúgal eða á Spáni. Manchester United spilar við Wolves 1. febrúar og næsti leikur liðsins er síðan á móti Chelsea 17. febrúar. Fljótlega eftir það bíður liðsins síðan leikur á móti belgíska félaginu Club Brugge í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Manchester United var á leiðinni suður í Persaflóa í æfingabúðir í vetrarfríinu í næsta mánuði en ekkert verður að því. Nú hefur enska félagið hætt við þær áætlanir vegna ástandsins á svæðinu eftir að Bandaríkjamann réðu af dögum íranska hershöfðingjann Qasem Soleimani og Íranir svöruðu með eldflaugaárásum. Manchester United fær sextán daga frí í ensku úrvalsdeildinni á mili 1. og 17. febrúar og liðið ætlaði að nýta þennan tíma til að fara til Katar eða Dúbaí. United fór til Dúbaí fyrir einu ári síðan og sumir leikmenn United liðsins fóru aftur þangað í landsleikjahléinu í nóvember. Ole Gunnar Solskjaer, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að gefa leikmönnum sínum nokkra daga frí en fara svo með þær í æfingabúðir. The games keep on coming for #MUFC, and Ole has a plan for how we can get through this testing period...— Manchester United (@ManUtd) January 14, 2020 „Já, áætlanir okkar hafa breyst. Það eru hlutir sem ég hef meiri áhyggjur af en fótbolti. Við vorum að horfa til Miðausturlanda en við munum örugglega ekki fara þangað. Við verðum samt í Evrópu,“ sagði Ole Gunnar Solskjaer í viðtali við breska ríkisútvarpið. Manchester United er því að leita að nýjum stað fyrir æfingabúðir sínar og það er nokkuð ljóst að liðið fer ekki utan Evrópu. Líklegast er því að liðið endi í æfingabúðum í Portúgal eða á Spáni. Manchester United spilar við Wolves 1. febrúar og næsti leikur liðsins er síðan á móti Chelsea 17. febrúar. Fljótlega eftir það bíður liðsins síðan leikur á móti belgíska félaginu Club Brugge í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira