Conor kláraði „kúrekann“ á 40 sekúndum Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2020 09:22 Conor fagnar í nótt. vísir/getty Conor McGregor snéri aftur í hringinn í nótt er hann barðist við Donald Cerrone, betur þekktur sem kúrekinn. Bardaginn var hluti af UFC 246 sem fór fram í Las Vegas, nánar tiltekið í T-Mobile höllinni. The Notorious One had the entire sports world talking #UFC246pic.twitter.com/D7owfhy62a— ESPN (@espn) January 19, 2020 Þetta var fyrsti bardagi Conor McGregor í fimmtán mánuði en hann hefur ekki barist í MMA síðan að hann tapaði á móti Rússanum Khabib Nurmagomedov árið 2018. Írinn talaði mikið um hvað hann væri í góðu formi fyrir bardagann og það mátti sjá en hann var ekki lengi að afgreiða Kúrekann.@TheNotoriousMMA’s ring walk lasted longer than the fight itself. Wow. pic.twitter.com/MdrNN75TGy— SPORF (@Sporf) January 19, 2020 Það tók hann einungis 40 sekúndur. Conor náði höggum í upphafi bardagans og háspark Conors náði Cerrone í gólfið. Hann fylgdi því á eftir með höggum þangað til dómarinn stöðvaði bardagann. „Ég skrifaði mig í sögubækurnar. Ég setti nýtt met. Ég er sá fyrsti í UFC sögunni til að vinna í fjaðurvigt, léttvigt og nú í veltivigt svo ég er stoltur af því,“ sagði McGregor."IRELAND, BABY!"@TheNotoriousMMA thanks everyone for their support #UFC246pic.twitter.com/qZwjAxycH8— ESPN MMA (@espnmma) January 19, 2020 Hann hafði ekki unnið bardaga í UFC síðan hann vann titilinn í nóvember 2016. MMA Tengdar fréttir Conor McGregor vill annan boxbardaga á móti Floyd Mayweather Írski bardagakappinn Conor McGregor er á leiðinni aftur inn í UFC búrið um næstu helgi en hann er þó strax farinn að tala um næsta boxbardaga í viðtölum við fjölmiðla. 14. janúar 2020 12:00 Conor McGregor ætlar að minna alla á það að hann „bjó til“ þessa íþrótt Conor McGregor mætir aftur í búrið á sunnudagskvöldið þegar hann berst við Donald Cerrone í Las Vegas. Í gær mætti kappinn á blaðamannafund þar sem hann auðvitað sparaði ekki yfirlýsingar sínar. 16. janúar 2020 10:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Conor McGregor snéri aftur í hringinn í nótt er hann barðist við Donald Cerrone, betur þekktur sem kúrekinn. Bardaginn var hluti af UFC 246 sem fór fram í Las Vegas, nánar tiltekið í T-Mobile höllinni. The Notorious One had the entire sports world talking #UFC246pic.twitter.com/D7owfhy62a— ESPN (@espn) January 19, 2020 Þetta var fyrsti bardagi Conor McGregor í fimmtán mánuði en hann hefur ekki barist í MMA síðan að hann tapaði á móti Rússanum Khabib Nurmagomedov árið 2018. Írinn talaði mikið um hvað hann væri í góðu formi fyrir bardagann og það mátti sjá en hann var ekki lengi að afgreiða Kúrekann.@TheNotoriousMMA’s ring walk lasted longer than the fight itself. Wow. pic.twitter.com/MdrNN75TGy— SPORF (@Sporf) January 19, 2020 Það tók hann einungis 40 sekúndur. Conor náði höggum í upphafi bardagans og háspark Conors náði Cerrone í gólfið. Hann fylgdi því á eftir með höggum þangað til dómarinn stöðvaði bardagann. „Ég skrifaði mig í sögubækurnar. Ég setti nýtt met. Ég er sá fyrsti í UFC sögunni til að vinna í fjaðurvigt, léttvigt og nú í veltivigt svo ég er stoltur af því,“ sagði McGregor."IRELAND, BABY!"@TheNotoriousMMA thanks everyone for their support #UFC246pic.twitter.com/qZwjAxycH8— ESPN MMA (@espnmma) January 19, 2020 Hann hafði ekki unnið bardaga í UFC síðan hann vann titilinn í nóvember 2016.
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor vill annan boxbardaga á móti Floyd Mayweather Írski bardagakappinn Conor McGregor er á leiðinni aftur inn í UFC búrið um næstu helgi en hann er þó strax farinn að tala um næsta boxbardaga í viðtölum við fjölmiðla. 14. janúar 2020 12:00 Conor McGregor ætlar að minna alla á það að hann „bjó til“ þessa íþrótt Conor McGregor mætir aftur í búrið á sunnudagskvöldið þegar hann berst við Donald Cerrone í Las Vegas. Í gær mætti kappinn á blaðamannafund þar sem hann auðvitað sparaði ekki yfirlýsingar sínar. 16. janúar 2020 10:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Conor McGregor vill annan boxbardaga á móti Floyd Mayweather Írski bardagakappinn Conor McGregor er á leiðinni aftur inn í UFC búrið um næstu helgi en hann er þó strax farinn að tala um næsta boxbardaga í viðtölum við fjölmiðla. 14. janúar 2020 12:00
Conor McGregor ætlar að minna alla á það að hann „bjó til“ þessa íþrótt Conor McGregor mætir aftur í búrið á sunnudagskvöldið þegar hann berst við Donald Cerrone í Las Vegas. Í gær mætti kappinn á blaðamannafund þar sem hann auðvitað sparaði ekki yfirlýsingar sínar. 16. janúar 2020 10:00