Silja Úlfarsdóttir býr til góða klefastemningu með afreksíþróttamönnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2020 15:00 Silja Úlfarsdóttir leggur íslensku íþróttafólki lið. mynd/stöð 2 Það kostar sitt að vera íþróttamaður í fremstu röð. Silja Úlfarsdóttir aðstoðar afreksíþróttamenn að safna styrkjum fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Arnar Björnsson kynnti sér málið. Silja þekkir vel til baráttunnar um að komast á Ólympíuleika en hún missti af leikunum í Peking 2008.Klefinn.is er vettvangur þar sem afreksíþróttamenn gefa lesendum kost á að fylgjast með en ellefu íþróttamenn úr sjö íþróttagreinum deila þar reynslu sinni. „Ég hef setið alls staðar við borðið. Ég hef verið íþróttamaður, sölu- og markaðsstjóri og gefið styrki, verið íþróttafréttamaður og þjálfað afreksmenn á öllum aldri. Mér finnst ég skilja þetta og í raun var ekkert annað hægt að gera en að aðstoða þau við þetta,“ sagði Silja í samtali við Arnar í Sportpakkanum. Heimsókn íþróttamanna til ráðherra í haust þar sem bent var á að víða væri pottur brotinn í réttindamálum íþróttafólks, varð til þess að Silja fór að velta þessum málum betur fyrir sér. Silja leitaði víða upplýsinga um þá íþróttamenn sem eiga möguleika á að komast á Ólympíuleikina í Tókýó sem byrja seinni partinn í júlí. Ellefu íþróttamenn úr sjö keppnisgreinum taka nú þátt í verkefninu „Við erum að hjálpa þeim að hjálpa sér. Þetta er sprettur og við erum að reyna að hjálpa þeim að búa til virði fyrir fyrirtækin með auglýsingum á heimasíðunni. Vonandi taka sem flestir þátt,“ sagði Silja. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Býr til góða klefastemmningu Sportpakkinn Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Sjá meira
Það kostar sitt að vera íþróttamaður í fremstu röð. Silja Úlfarsdóttir aðstoðar afreksíþróttamenn að safna styrkjum fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Arnar Björnsson kynnti sér málið. Silja þekkir vel til baráttunnar um að komast á Ólympíuleika en hún missti af leikunum í Peking 2008.Klefinn.is er vettvangur þar sem afreksíþróttamenn gefa lesendum kost á að fylgjast með en ellefu íþróttamenn úr sjö íþróttagreinum deila þar reynslu sinni. „Ég hef setið alls staðar við borðið. Ég hef verið íþróttamaður, sölu- og markaðsstjóri og gefið styrki, verið íþróttafréttamaður og þjálfað afreksmenn á öllum aldri. Mér finnst ég skilja þetta og í raun var ekkert annað hægt að gera en að aðstoða þau við þetta,“ sagði Silja í samtali við Arnar í Sportpakkanum. Heimsókn íþróttamanna til ráðherra í haust þar sem bent var á að víða væri pottur brotinn í réttindamálum íþróttafólks, varð til þess að Silja fór að velta þessum málum betur fyrir sér. Silja leitaði víða upplýsinga um þá íþróttamenn sem eiga möguleika á að komast á Ólympíuleikina í Tókýó sem byrja seinni partinn í júlí. Ellefu íþróttamenn úr sjö keppnisgreinum taka nú þátt í verkefninu „Við erum að hjálpa þeim að hjálpa sér. Þetta er sprettur og við erum að reyna að hjálpa þeim að búa til virði fyrir fyrirtækin með auglýsingum á heimasíðunni. Vonandi taka sem flestir þátt,“ sagði Silja. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Býr til góða klefastemmningu
Sportpakkinn Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Sjá meira