Arsenal rak manninn sem fann Fabregas, Martinelli og Bellerin Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2020 15:00 Maðurinn sem fann Hector Bellerin hefur nú verið rekinn. Vísir/Getty Tilkynnt var í gær að Arsenal væri að fara segja 55 starfsmönnum upp en talið er að félagið geri þetta í hagræðingarskyni eftir kórónuveirufaraldurinn. Nokkrir háttsettir innan félagsins eru sagðir þurfa að taka poka sinn og einn þeirra er Francis Cagiago, sem hefur verið yfirnjósnari félagsins fyrir utan Englands. Hann hefur verið meira en áratug í starfi hjá félaginu og hefur m.a. fundið leikmenn eins og Cesc Fabregas, Gabriel Martinelli og Hector Bellerin. Arsenal SACK coach who discovered Cesc Fabregas, Gabriel Martinelli and Hector Bellerin after two decades https://t.co/QgSUVEEUeD— MailOnline Sport (@MailSport) August 5, 2020 Það er ekki bara Cagiago sem fær stígvélið úr njósnaradeildinni heldur er líklegt að þeir Peter Clark, yfirnjósnarinn á Englandi, og Brian McDermott munu einnig yfirgefa félagið. Leikmenn félagsins eru sagðir ósáttir með þessa ákvörðun. Þeir voru beðnir að taka á sig 12,5% launalækkun í faraldrinum með því skilyrði að engum starfsmanni félagsins yrði sagt upp störfum. David Ornstein, blaðamaður The Athletic, fjallaði um málið og segir hann að leikmennirnir séu líklegir til að fara með málið lengra innan félagsins, ásamt stjóranum Mikel Areta. Arsenal players not happy with 55 staff being made redundant. They agreed 12.5% wage cut in April after receiving assurance nobody would lose jobs. Yesterday s news left squad angry & they plan to raise it with #AFC bosses. With @gunnerblog @TheAthleticUK https://t.co/OWotcinKhh— David Ornstein (@David_Ornstein) August 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Tilkynnt var í gær að Arsenal væri að fara segja 55 starfsmönnum upp en talið er að félagið geri þetta í hagræðingarskyni eftir kórónuveirufaraldurinn. Nokkrir háttsettir innan félagsins eru sagðir þurfa að taka poka sinn og einn þeirra er Francis Cagiago, sem hefur verið yfirnjósnari félagsins fyrir utan Englands. Hann hefur verið meira en áratug í starfi hjá félaginu og hefur m.a. fundið leikmenn eins og Cesc Fabregas, Gabriel Martinelli og Hector Bellerin. Arsenal SACK coach who discovered Cesc Fabregas, Gabriel Martinelli and Hector Bellerin after two decades https://t.co/QgSUVEEUeD— MailOnline Sport (@MailSport) August 5, 2020 Það er ekki bara Cagiago sem fær stígvélið úr njósnaradeildinni heldur er líklegt að þeir Peter Clark, yfirnjósnarinn á Englandi, og Brian McDermott munu einnig yfirgefa félagið. Leikmenn félagsins eru sagðir ósáttir með þessa ákvörðun. Þeir voru beðnir að taka á sig 12,5% launalækkun í faraldrinum með því skilyrði að engum starfsmanni félagsins yrði sagt upp störfum. David Ornstein, blaðamaður The Athletic, fjallaði um málið og segir hann að leikmennirnir séu líklegir til að fara með málið lengra innan félagsins, ásamt stjóranum Mikel Areta. Arsenal players not happy with 55 staff being made redundant. They agreed 12.5% wage cut in April after receiving assurance nobody would lose jobs. Yesterday s news left squad angry & they plan to raise it with #AFC bosses. With @gunnerblog @TheAthleticUK https://t.co/OWotcinKhh— David Ornstein (@David_Ornstein) August 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti