Sara í hópi með Fjallinu og tvöföldum Superbowl meistara Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2020 07:30 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Skjámynd/CNN Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-drottningum Íslands, er komin í hóp með m.a. Hafþóri Júlíusi Björnssyni og fyrrum NFL-leikmanninum, James Harrison. Sara tilkynnti í gær á Instagram-síðu sinni að hún hafi skrifað undir samning við fæðubótaframleiðandann Champions + Legends. „Eftir heimsleikana árið 2019 breytti ég miklu í mínu lífi varðandi hvernig ég geri hlutina. Einn af hlutunum sem ég breytti var að ég bætti CBD-íþróttafæðubótaefni í mína daglegu rútínu,“ skrifaði Sara á Instagram-síðu sína. View this post on Instagram After the 2019 Games I made a lot of changes to the way I approach pretty much everything in my life. One of the things I added to my daily routine at that time is CBD-based sport supplements. At first I was looking at CBD to help with relaxing and sleeping better which is definitely what happened but I also found that it made a real difference in helping my body rest and repair itself after an intense day of training. Todayt I'm thrilled to announce that I have signed a brand ambassador contract with new and exciting CBD brand @championsandlegends. There I am joining a team of incredible athletes such as @pvellner, @thorbjornsson, @jhharrison92, @tommycaldwell and @adam.ondra and I look very much forward to be a part of this story. There's no silver bullet when it comes to athletic performance, but I believe the Champions and Legends lineup of highest quality full-spectrum CBD products can help athletes of all types with recovery, anxiety, sleep, pain management and a whole lot more. #ChampionsandLegends #EliteAthletesAllWarriors A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 3, 2020 at 7:32am PDT „Fyrst var ég að reyna fá CBD til þess að hjálpa mér að slaka á og sofa betur sem gerðist klárlega en ég hef einnig fundið hvernig líkamann minn hvílir sig og endurhleður sig betur eftir erfiða æfingu.“ Nú hefur, eins og áður segir, Sara skrifað undir samning við Champions + Legends og það er ekki slæmur hópur sem hún kemur inn í þar. Þar er m.a. hægt að finna fjallið Hafþór Júlíus Björnsson og tvöfaldan Superbowl-meistara, James Harrison, en hann vann Ofurskólina í tvígang með Puttsburg Steelers. Sara er nú að undirbúa sig á fullu undir heimsleikana sem fara að öllum líkindum fram í september en þeir hefur verið frestað í tvígang vegna kórónuveirunnar. View this post on Instagram @sarasigmunds is a Champion and icon who transcends the sport of Crossfit and continues to inspire legions of new fans. Champions + Legends is proud to welcome Sara to our team of Athlete Partners and we look forward to supporting her drive to become the Fittest Woman on Earth. #Crossfit #crossfitter #wod #crossfitwod #crossfitlife #crossfitathlete #fitness #fitfam #wod #motivation #fitspo #gymlife #strong #cbdproducts #cbdsoftgels #cbdfacts #cbdwellness #cbdforthepeople #cbdeducation #cbdforpain #fullspectrum #cbdtinctures A post shared by CHAMPIONS + LEGENDS (@championsandlegends) on Aug 3, 2020 at 9:05am PDT CrossFit Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-drottningum Íslands, er komin í hóp með m.a. Hafþóri Júlíusi Björnssyni og fyrrum NFL-leikmanninum, James Harrison. Sara tilkynnti í gær á Instagram-síðu sinni að hún hafi skrifað undir samning við fæðubótaframleiðandann Champions + Legends. „Eftir heimsleikana árið 2019 breytti ég miklu í mínu lífi varðandi hvernig ég geri hlutina. Einn af hlutunum sem ég breytti var að ég bætti CBD-íþróttafæðubótaefni í mína daglegu rútínu,“ skrifaði Sara á Instagram-síðu sína. View this post on Instagram After the 2019 Games I made a lot of changes to the way I approach pretty much everything in my life. One of the things I added to my daily routine at that time is CBD-based sport supplements. At first I was looking at CBD to help with relaxing and sleeping better which is definitely what happened but I also found that it made a real difference in helping my body rest and repair itself after an intense day of training. Todayt I'm thrilled to announce that I have signed a brand ambassador contract with new and exciting CBD brand @championsandlegends. There I am joining a team of incredible athletes such as @pvellner, @thorbjornsson, @jhharrison92, @tommycaldwell and @adam.ondra and I look very much forward to be a part of this story. There's no silver bullet when it comes to athletic performance, but I believe the Champions and Legends lineup of highest quality full-spectrum CBD products can help athletes of all types with recovery, anxiety, sleep, pain management and a whole lot more. #ChampionsandLegends #EliteAthletesAllWarriors A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 3, 2020 at 7:32am PDT „Fyrst var ég að reyna fá CBD til þess að hjálpa mér að slaka á og sofa betur sem gerðist klárlega en ég hef einnig fundið hvernig líkamann minn hvílir sig og endurhleður sig betur eftir erfiða æfingu.“ Nú hefur, eins og áður segir, Sara skrifað undir samning við Champions + Legends og það er ekki slæmur hópur sem hún kemur inn í þar. Þar er m.a. hægt að finna fjallið Hafþór Júlíus Björnsson og tvöfaldan Superbowl-meistara, James Harrison, en hann vann Ofurskólina í tvígang með Puttsburg Steelers. Sara er nú að undirbúa sig á fullu undir heimsleikana sem fara að öllum líkindum fram í september en þeir hefur verið frestað í tvígang vegna kórónuveirunnar. View this post on Instagram @sarasigmunds is a Champion and icon who transcends the sport of Crossfit and continues to inspire legions of new fans. Champions + Legends is proud to welcome Sara to our team of Athlete Partners and we look forward to supporting her drive to become the Fittest Woman on Earth. #Crossfit #crossfitter #wod #crossfitwod #crossfitlife #crossfitathlete #fitness #fitfam #wod #motivation #fitspo #gymlife #strong #cbdproducts #cbdsoftgels #cbdfacts #cbdwellness #cbdforthepeople #cbdeducation #cbdforpain #fullspectrum #cbdtinctures A post shared by CHAMPIONS + LEGENDS (@championsandlegends) on Aug 3, 2020 at 9:05am PDT
CrossFit Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Sjá meira