Trump segist ætla að banna Tiktok Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2020 08:27 Merki Tiktok sem Bandaríkjastjórnar skoðar nú að gera útlægt frá Bandaríkjunum. Vísir/AP Kínverski samfélagsmiðillinn Tiktok verður bannaður í Bandaríkjunum, að sögn Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Hann boðar tilskipun þess efnis, jafnvel strax í dag. Forsetanum hugnast ekki að bandarískt fyrirtæki eins og Microsoft kaupi starfsemi Tiktok í Bandaríkjunum. Styr hefur staðið um myndbandsdeilisnjallforritið Tiktok undanfarnar vikur. Það hefur notið vaxandi vinsælda en áhyggjur af hafa verið af persónuupplýsingum notenda sem forritið safnar. Stjórnendur Tiktok hafna því að það kínverska ríkið stýri því eða fái gögn um notendur. Trump sagði fréttamönnum í forsetaflugvél sinni í gær að ríkisstjórn hans ætlaði sér að banna miðilinn. Til þess ætlaði hann að nota neyðarheimildir eða forsetatilskipun. „Ég hef valdið. Það verður skrifað undir þetta á morgun,“ fullyrti forsetinn í gær. Fréttir hafa verið um áhuga bandarískra fyrirtækja eins og Microsoft á því að kaupa eða fjárfesta í Tiktok en Trump gaf lítið fyrir það, að sögn Washington Post. „Það eru nokkrir möguleikar en að er margt að gerast, þannig að við sjáum til hvað gerist. Við erum að skoða ýmsa möguleika hvað varðar Tiktok,“ sagði forsetinn. Tiktok tjáði sig ekki beint um hótanir Trump í gær en fyrirtækið sagðist í yfirlýsingu fullvisst um langtímastöðu sína. Samskipti Kína og Bandaríkjanna hafa farið versnandi undanfarin misseri. Stjórn Trump hefur þrýst á önnur vestræn ríki að útiloka kínverska tæknifyrirtækið Huawei frá 5G-væðingu fjarskiptakerfa sinna. Þá ráku ríkin ræðismenn hvors annars úr landi eftir að Bandaríkjastjórn skipaði fyrst ræðismanni Kína í Houston að hafa sig á brott og vísaði til hugverkastuldar. Bandaríkin Kína Samfélagsmiðlar Donald Trump TikTok Tengdar fréttir Bandaríkin íhuga að banna TikTok Stjórnvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að banna smáforritið TikTok í landinu, auk annarra kínverskra smáforrita. 7. júlí 2020 09:04 Indverjar banna TikTok og fleiri kínversk forrit Eftir átök milli hersveita á landamærum Kína og Indlands hefur indverska ríkisstjórnin gripið til þess ráðs að banna yfir fimmtíu kínversk smáforrit í landinu þar sem að þau gætu stofnað öryggi og fullveldi Indlands í hættu. 29. júní 2020 18:50 Eigandi TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala á síðasta ári ByteDance, móðurfyrirtæki samfélagsmiðilsins TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala, sem samsvarar um 416 milljörðum íslenskra króna, og fékk meira en 17 milljarða Bandaríkjadala, sem eru um 2.360 milljarðar íslenskra króna, í tekjur á síðasta ári. 23. júní 2020 22:36 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira
Kínverski samfélagsmiðillinn Tiktok verður bannaður í Bandaríkjunum, að sögn Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Hann boðar tilskipun þess efnis, jafnvel strax í dag. Forsetanum hugnast ekki að bandarískt fyrirtæki eins og Microsoft kaupi starfsemi Tiktok í Bandaríkjunum. Styr hefur staðið um myndbandsdeilisnjallforritið Tiktok undanfarnar vikur. Það hefur notið vaxandi vinsælda en áhyggjur af hafa verið af persónuupplýsingum notenda sem forritið safnar. Stjórnendur Tiktok hafna því að það kínverska ríkið stýri því eða fái gögn um notendur. Trump sagði fréttamönnum í forsetaflugvél sinni í gær að ríkisstjórn hans ætlaði sér að banna miðilinn. Til þess ætlaði hann að nota neyðarheimildir eða forsetatilskipun. „Ég hef valdið. Það verður skrifað undir þetta á morgun,“ fullyrti forsetinn í gær. Fréttir hafa verið um áhuga bandarískra fyrirtækja eins og Microsoft á því að kaupa eða fjárfesta í Tiktok en Trump gaf lítið fyrir það, að sögn Washington Post. „Það eru nokkrir möguleikar en að er margt að gerast, þannig að við sjáum til hvað gerist. Við erum að skoða ýmsa möguleika hvað varðar Tiktok,“ sagði forsetinn. Tiktok tjáði sig ekki beint um hótanir Trump í gær en fyrirtækið sagðist í yfirlýsingu fullvisst um langtímastöðu sína. Samskipti Kína og Bandaríkjanna hafa farið versnandi undanfarin misseri. Stjórn Trump hefur þrýst á önnur vestræn ríki að útiloka kínverska tæknifyrirtækið Huawei frá 5G-væðingu fjarskiptakerfa sinna. Þá ráku ríkin ræðismenn hvors annars úr landi eftir að Bandaríkjastjórn skipaði fyrst ræðismanni Kína í Houston að hafa sig á brott og vísaði til hugverkastuldar.
Bandaríkin Kína Samfélagsmiðlar Donald Trump TikTok Tengdar fréttir Bandaríkin íhuga að banna TikTok Stjórnvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að banna smáforritið TikTok í landinu, auk annarra kínverskra smáforrita. 7. júlí 2020 09:04 Indverjar banna TikTok og fleiri kínversk forrit Eftir átök milli hersveita á landamærum Kína og Indlands hefur indverska ríkisstjórnin gripið til þess ráðs að banna yfir fimmtíu kínversk smáforrit í landinu þar sem að þau gætu stofnað öryggi og fullveldi Indlands í hættu. 29. júní 2020 18:50 Eigandi TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala á síðasta ári ByteDance, móðurfyrirtæki samfélagsmiðilsins TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala, sem samsvarar um 416 milljörðum íslenskra króna, og fékk meira en 17 milljarða Bandaríkjadala, sem eru um 2.360 milljarðar íslenskra króna, í tekjur á síðasta ári. 23. júní 2020 22:36 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira
Bandaríkin íhuga að banna TikTok Stjórnvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að banna smáforritið TikTok í landinu, auk annarra kínverskra smáforrita. 7. júlí 2020 09:04
Indverjar banna TikTok og fleiri kínversk forrit Eftir átök milli hersveita á landamærum Kína og Indlands hefur indverska ríkisstjórnin gripið til þess ráðs að banna yfir fimmtíu kínversk smáforrit í landinu þar sem að þau gætu stofnað öryggi og fullveldi Indlands í hættu. 29. júní 2020 18:50
Eigandi TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala á síðasta ári ByteDance, móðurfyrirtæki samfélagsmiðilsins TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala, sem samsvarar um 416 milljörðum íslenskra króna, og fékk meira en 17 milljarða Bandaríkjadala, sem eru um 2.360 milljarðar íslenskra króna, í tekjur á síðasta ári. 23. júní 2020 22:36