Lallana kominn til Brighton | Fyrirliðinn mun sakna hans Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júlí 2020 10:30 Lallana mun leika í treyju númer 14 hjá Brighton Vísir/Brighton Adam Lallana hefur samið við Brighton & Hove Albion til þriggja ára. Samningur hans við Liverpool rann út nú á dögunum og hefur þessi 32 ára gamli Englendingur ákveðið að ganga til liðs við Brighton. Lallana er spenntur fyrir komandi verkefnum en hann var í viðtali við Football Daily á Twitter. "I knew the ambitions of the club, straight away it was perfect"Adam Lallana explains why he wanted to join Brighton pic.twitter.com/tgiHZf1qwu— Football Daily (@footballdaily) July 29, 2020 Brighton endaði í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 41 stig á tímabilinu sem lauk um síðustu helgi. Þá er Graham Potter, þjálfari Brighton, mjög ánægður með komu Lallana til liðsins. „Hann er reynslumikill leikmaður sem mun vonandi vera góð fyrirmynd fyrir unga leikmenn okkar.“ Þá hefur Jordan Henderson – fyrirliði Liverpool – einnig tjáð sig á Twitter en þeir voru miklir mátar og herbergisfélagar ef marka má myndirnar sem Henderson birti. „Takk fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig, fjölskyldu mína og félagið. Ég mun sakna þín meira en allir. Ég óska þér og fjölskyldu þinni alls hins besta í komandi verkefnum og get ekki beðið eftir að sjá þig gera það sem þú gerir best,“ sagði fyrirliðinn. . @officialAL20 pic.twitter.com/6nZ3ejr1FH— Jordan Henderson (@JHenderson) July 28, 2020 Lallana byrjaði aðeins þrjá leiki fyrir Liverpool í deildinni á þessu tímabili en kom þó 12 sinnum af varamannabekk liðsins. Reikna má með því að hann spili töluvert meira hjá Brighton á næstu leiktíð. Alls hefur Lallana leikið 196 leiki í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool og Southampton. Í þeim hefur hann skorað 30 mörk og lagt upp önnur 28. Þá hefur hann leikið 34 leiki fyrir England og skorað í þeim þrjú mörk. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Adam Lallana hefur samið við Brighton & Hove Albion til þriggja ára. Samningur hans við Liverpool rann út nú á dögunum og hefur þessi 32 ára gamli Englendingur ákveðið að ganga til liðs við Brighton. Lallana er spenntur fyrir komandi verkefnum en hann var í viðtali við Football Daily á Twitter. "I knew the ambitions of the club, straight away it was perfect"Adam Lallana explains why he wanted to join Brighton pic.twitter.com/tgiHZf1qwu— Football Daily (@footballdaily) July 29, 2020 Brighton endaði í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 41 stig á tímabilinu sem lauk um síðustu helgi. Þá er Graham Potter, þjálfari Brighton, mjög ánægður með komu Lallana til liðsins. „Hann er reynslumikill leikmaður sem mun vonandi vera góð fyrirmynd fyrir unga leikmenn okkar.“ Þá hefur Jordan Henderson – fyrirliði Liverpool – einnig tjáð sig á Twitter en þeir voru miklir mátar og herbergisfélagar ef marka má myndirnar sem Henderson birti. „Takk fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig, fjölskyldu mína og félagið. Ég mun sakna þín meira en allir. Ég óska þér og fjölskyldu þinni alls hins besta í komandi verkefnum og get ekki beðið eftir að sjá þig gera það sem þú gerir best,“ sagði fyrirliðinn. . @officialAL20 pic.twitter.com/6nZ3ejr1FH— Jordan Henderson (@JHenderson) July 28, 2020 Lallana byrjaði aðeins þrjá leiki fyrir Liverpool í deildinni á þessu tímabili en kom þó 12 sinnum af varamannabekk liðsins. Reikna má með því að hann spili töluvert meira hjá Brighton á næstu leiktíð. Alls hefur Lallana leikið 196 leiki í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool og Southampton. Í þeim hefur hann skorað 30 mörk og lagt upp önnur 28. Þá hefur hann leikið 34 leiki fyrir England og skorað í þeim þrjú mörk.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira