Reina fór mikinn er Aston Villa hélt sér uppi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. júlí 2020 11:00 Það brutust út mikil fagnaðarlæti er lokaflautið gall. James Griffiths/Getty Images Aston Villa gerði 1-1 jafntefli við West Ham United í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar. Með því hélt liðið sér upp í deild þeirra bestu en liðið endaði með stigi meira en Bournemouth sem féll. Raunar hefði liðin átt að vera með jafn mörg stig en Aston Villa fékk ótrúlegt stig gegn Sheffield United í fyrsta leiknum eftir að deildin hófst að nýju sökum kórónufaraldursins. Þá greip Ørjan Håskjold Nyland, markvörður liðsins, boltann en fór með hann yfir marklínuna. Það hafði gleymst að kveikja á marklínutækninni og dómarar leiksins sáu ekki atvikið nægilega vel. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og segja má að það stig hafi haldið Aston Villa uppi. Reyndar var liðið með betri markatölu en Bournemouth en aðeins munaði einu marki á liðunum. Það virtist þó sem þetta stig myndi ekki spila stóran þátt en liðið var í fallsæti þegar aðeins fjórar umferðir voru eftir. Þá hafði liðið tapað fjórum af síðustu fimm leikjum og ekki unnið leik síðan 21. janúar. Í síðustu fjórum leikjum Aston Villa gekk hins vegar allt upp en liðið vann Crystal Palace og Arsenal ásamt því að gera jafntefli við Everton og West Ham United. Þegar leikurinn í gær var flautaður af braust út mikil gleði eins og má sjá á myndinni hér að ofan og hefur hann eflaust haldið áfram fram á rauða nótt. Pepe Reina, sem var fenginn til að leysa hinn meidda Tom Heaton af hólmi, skemmti sér allavega konunglega eins og myndbandið hér að neðan sýnir. Eflaust hafa stuðningsmenn Aston Villa á Íslandi stigið svipaðan dans. #avfc pic.twitter.com/9MOJOxrUw5— No Context AVFC (@NoContextAVFC_) July 26, 2020 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Aston Villa gerði 1-1 jafntefli við West Ham United í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar. Með því hélt liðið sér upp í deild þeirra bestu en liðið endaði með stigi meira en Bournemouth sem féll. Raunar hefði liðin átt að vera með jafn mörg stig en Aston Villa fékk ótrúlegt stig gegn Sheffield United í fyrsta leiknum eftir að deildin hófst að nýju sökum kórónufaraldursins. Þá greip Ørjan Håskjold Nyland, markvörður liðsins, boltann en fór með hann yfir marklínuna. Það hafði gleymst að kveikja á marklínutækninni og dómarar leiksins sáu ekki atvikið nægilega vel. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og segja má að það stig hafi haldið Aston Villa uppi. Reyndar var liðið með betri markatölu en Bournemouth en aðeins munaði einu marki á liðunum. Það virtist þó sem þetta stig myndi ekki spila stóran þátt en liðið var í fallsæti þegar aðeins fjórar umferðir voru eftir. Þá hafði liðið tapað fjórum af síðustu fimm leikjum og ekki unnið leik síðan 21. janúar. Í síðustu fjórum leikjum Aston Villa gekk hins vegar allt upp en liðið vann Crystal Palace og Arsenal ásamt því að gera jafntefli við Everton og West Ham United. Þegar leikurinn í gær var flautaður af braust út mikil gleði eins og má sjá á myndinni hér að ofan og hefur hann eflaust haldið áfram fram á rauða nótt. Pepe Reina, sem var fenginn til að leysa hinn meidda Tom Heaton af hólmi, skemmti sér allavega konunglega eins og myndbandið hér að neðan sýnir. Eflaust hafa stuðningsmenn Aston Villa á Íslandi stigið svipaðan dans. #avfc pic.twitter.com/9MOJOxrUw5— No Context AVFC (@NoContextAVFC_) July 26, 2020
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira