Leikmennirnir vildu hafa fjölskyldurnar á vellinum þegar titillinn fer á loft en því var neitað Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2020 13:00 Börnin hans Henderson fá ekki að mæta í kvöld. vísir/getty Enski meistaratitillinn fer á loft í kvöld á Anfield í kvöld en Liverpool mun lyfta titlinum eftir leik liðsins gegn Chelsea eftir þrjátíu ára bið. Engir áhorfendur verða eins og kunnugt er á vellinum en leikmenn liðsins höfðu vonast eftir því að fá að hafa fjölskyldur sínar viðstaddar leikinn sem og verðlaunaafhendinguna. En samkvæmt heimildum The Athletic hefur öryggishópur Liverpool-borgar neitað því. Þeir segja að það sé ekki hægt að hleypa 200 manns inn á völlinn í kvöld og það færi ekki með reglum sem enska úrvalsdeildin hefur sett. Félagið hafði lagt skýr plön um hvernig þetta yrði ef fjölskyldurnar fengu að koma. Allir yrðu með grímur, þau myndu horfa á leikinn og afhendinguna úr VIP-boxunum og allir myndu mæta á mismunandi tímum. Félagið fékk hins vegar nei en lögreglan í Liverpool sem og félagið sjálft hefur beðið stuðningsmenn félagsins um að halda sig heima í kvöld. „Við höfum beðið í 30 ár svo það er ekki svo mikið að biðja um að bíða í nokkra mánuði í viðbót,“ sagði Andy Cooke, forsvarsmaður innan lögreglunnar í Liverpool. Liverpool have been dealt some bad news ahead of their trophy presentationhttps://t.co/sFjFkPG1pL— Mirror Football (@MirrorFootball) July 21, 2020 Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Enski meistaratitillinn fer á loft í kvöld á Anfield í kvöld en Liverpool mun lyfta titlinum eftir leik liðsins gegn Chelsea eftir þrjátíu ára bið. Engir áhorfendur verða eins og kunnugt er á vellinum en leikmenn liðsins höfðu vonast eftir því að fá að hafa fjölskyldur sínar viðstaddar leikinn sem og verðlaunaafhendinguna. En samkvæmt heimildum The Athletic hefur öryggishópur Liverpool-borgar neitað því. Þeir segja að það sé ekki hægt að hleypa 200 manns inn á völlinn í kvöld og það færi ekki með reglum sem enska úrvalsdeildin hefur sett. Félagið hafði lagt skýr plön um hvernig þetta yrði ef fjölskyldurnar fengu að koma. Allir yrðu með grímur, þau myndu horfa á leikinn og afhendinguna úr VIP-boxunum og allir myndu mæta á mismunandi tímum. Félagið fékk hins vegar nei en lögreglan í Liverpool sem og félagið sjálft hefur beðið stuðningsmenn félagsins um að halda sig heima í kvöld. „Við höfum beðið í 30 ár svo það er ekki svo mikið að biðja um að bíða í nokkra mánuði í viðbót,“ sagði Andy Cooke, forsvarsmaður innan lögreglunnar í Liverpool. Liverpool have been dealt some bad news ahead of their trophy presentationhttps://t.co/sFjFkPG1pL— Mirror Football (@MirrorFootball) July 21, 2020
Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira