„Held hann eigi enga framtíð hjá Val“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2020 07:00 Hefur Ólafur Karl Finsen leikið sinn síðasta leik fyrir Val? Vísir/Daníel Þór Gummi Ben, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson ræddu stöðu Ólafs Karl Finsen hjá Val í síðasta þætti af Pepsi Max Stúkunni. Umræðuna um framtíð Ólafs Karls hjá Val má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. „Ólafur Karl Finsen, við verðum að ræða hann aðeins til að pirra einhverja,“ sagði Gummi Ben og glotti við tönn. Benti svo á að Ólafur Karl hefði ekki verið í leikmannahóp liðsins í leiknum og spurði þá Atla Viðar og Tómas Inga beint út hvort leikmaðurinn ætti framtíð hjá félaginu. „Ég valdi hann sem einn af mínum uppáhalds í byrjun en hann hefur ekki sést mikið síðan þá. Þannig ég held að hann eigi enga framtíð í Val. Það eru skýr skilaboð þegar hann kemst ekki í hópinn þegar hann á að vera orðinn heill. Fyrir mér eru það mjög skýr skilaboð um að þú getur alveg farið að skoða eitthvað annað,“ sagði Tómas Ingi. „Fyrir mér snýst þetta um hugarfarið hans. Er hann búinn að gefa feril sinn hjá Val upp á bátinn eða er hann tilbúinn að berjast fyrir sínu því við vitum allir hvað hann er hrikalega góður þegar hann er á sínu mómenti og er að skila því sem við vitum að hann getur,“ sagði Atli Viðar í kjölfarið. „Heimir (Guðjónsson, þjálfari Vals) hefur verið spurður út í þetta og hann segir að Ólafur Karl sé að koma úr meiðslum og sé ekki klár í þetta,“ sagði Gummi svo að lokum. Klippa: Pepsi Max Stúkan um Ólaf Karl Finsen Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max stúkan Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Gummi Ben, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson ræddu stöðu Ólafs Karl Finsen hjá Val í síðasta þætti af Pepsi Max Stúkunni. Umræðuna um framtíð Ólafs Karls hjá Val má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. „Ólafur Karl Finsen, við verðum að ræða hann aðeins til að pirra einhverja,“ sagði Gummi Ben og glotti við tönn. Benti svo á að Ólafur Karl hefði ekki verið í leikmannahóp liðsins í leiknum og spurði þá Atla Viðar og Tómas Inga beint út hvort leikmaðurinn ætti framtíð hjá félaginu. „Ég valdi hann sem einn af mínum uppáhalds í byrjun en hann hefur ekki sést mikið síðan þá. Þannig ég held að hann eigi enga framtíð í Val. Það eru skýr skilaboð þegar hann kemst ekki í hópinn þegar hann á að vera orðinn heill. Fyrir mér eru það mjög skýr skilaboð um að þú getur alveg farið að skoða eitthvað annað,“ sagði Tómas Ingi. „Fyrir mér snýst þetta um hugarfarið hans. Er hann búinn að gefa feril sinn hjá Val upp á bátinn eða er hann tilbúinn að berjast fyrir sínu því við vitum allir hvað hann er hrikalega góður þegar hann er á sínu mómenti og er að skila því sem við vitum að hann getur,“ sagði Atli Viðar í kjölfarið. „Heimir (Guðjónsson, þjálfari Vals) hefur verið spurður út í þetta og hann segir að Ólafur Karl sé að koma úr meiðslum og sé ekki klár í þetta,“ sagði Gummi svo að lokum. Klippa: Pepsi Max Stúkan um Ólaf Karl Finsen
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max stúkan Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira