„Þetta er sálfræðingsdæmi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2020 08:30 Tómas Ingi Tómasson átti varla orð yfir hversu heimskulegt rautt spjald Guðmann náði sér í um helgina. vísir/skjáskot Pepsi Max stúkan átti ekki orð yfir rauða spjaldinu sem Guðmann Þórisson, varnarmaður FH, fékk í leiknum gegn Fjölni um helgina en Guðmann fékk seinna gula spjald sitt í stöðunni 3-0 FH í vil. Guðmann fékk gult spjald á 83. mínútu og fjórum mínútum síðar var hann svo sendur í sturtu er hann nældi sér klaufalega í sitt annað gula spjald. Hann er því í banni gegn KA í kvöld. Tómas Ingi Tómasson, Atli Viðar Björnsson og þáttarstjórnandinn Guðmundur Benediktsson fóru yfir rauða spjaldið í Pepsi Max stúkunni á mánudagskvöldið. „Fyrir mér er þetta þannig að við erum hérna til þess að vera sérfræðingar um fótbolta. Þetta er sálfræðingsdæmi. Þetta er íþróttasálfræði. Jóhann Ingi eða einhver,“ sagði Tómas Ingi Tómasson. Hann hélt svo áfram. „Ég hef engan skilning á að það bresti svona í hausnum á svonaleikreyndum manni að virkilega ætla sér að fá rauða spjaldið þarna. Þetta lítur þannig út fyrir mér að hann er ekkert að reyna ná í boltann. Hann þrumar hann bara niður nýbúinn að fá gult spjald eftir hundrað metra sprett út af broti sem var ekkert að.“ Atli Viðar tók í sama streng en hann lék Guðmanni hjá Fimleikafélaginu. Hann skildi einnig ekkert í þessu rauða spjaldi. „Þetta er í raun óverjandi á allan hátt fyrir Guðmann. Fyrir það fyrsta er fyrra gula spjaldið alveg ævintýralega heimskulegt. Hann kemur þarna hlaupandi og lætur Grétar Snæ og dómarann heyra það í sömu andrá,“ sagði Atli Viðar. „Bara það eitt að koma hlaupandi á staðinn er gult spjald. Svo fylgir hann því eftir bara til þess að tryggja spjaldið með að láta allt og alla heyra það. Þetta seinna gula spjald; hann er að missa manninn úti á miðjum vellinum. Þeir eru að vinna 3-0 eftir rúmar 88 mínútur. Það eru ekki til orð yfir það hversu vitlaust þetta er.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um rauða spjaldið á Guðmann Pepsi Max-deild karla FH Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Eiður Smári: Það mega allir dagar vera eins og í dag, þá verður þetta fínt Annar þjálfari FH var skiljanlega ánægður með það að hafa landað sigri í móti Fjölni í dag í 7. umferð Pepsi Max deildinni í knattspyrnu ásamt því að vera ánægður með að hafa haldið hreinu. 18. júlí 2020 18:48 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 0-3 | Öruggur sigur í fyrsta leik Loga og Eiðs FH vann öruggan sigur á Fjölni í fyrsta leiknum undir stjórn Loga Ólafssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. 18. júlí 2020 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Pepsi Max stúkan átti ekki orð yfir rauða spjaldinu sem Guðmann Þórisson, varnarmaður FH, fékk í leiknum gegn Fjölni um helgina en Guðmann fékk seinna gula spjald sitt í stöðunni 3-0 FH í vil. Guðmann fékk gult spjald á 83. mínútu og fjórum mínútum síðar var hann svo sendur í sturtu er hann nældi sér klaufalega í sitt annað gula spjald. Hann er því í banni gegn KA í kvöld. Tómas Ingi Tómasson, Atli Viðar Björnsson og þáttarstjórnandinn Guðmundur Benediktsson fóru yfir rauða spjaldið í Pepsi Max stúkunni á mánudagskvöldið. „Fyrir mér er þetta þannig að við erum hérna til þess að vera sérfræðingar um fótbolta. Þetta er sálfræðingsdæmi. Þetta er íþróttasálfræði. Jóhann Ingi eða einhver,“ sagði Tómas Ingi Tómasson. Hann hélt svo áfram. „Ég hef engan skilning á að það bresti svona í hausnum á svonaleikreyndum manni að virkilega ætla sér að fá rauða spjaldið þarna. Þetta lítur þannig út fyrir mér að hann er ekkert að reyna ná í boltann. Hann þrumar hann bara niður nýbúinn að fá gult spjald eftir hundrað metra sprett út af broti sem var ekkert að.“ Atli Viðar tók í sama streng en hann lék Guðmanni hjá Fimleikafélaginu. Hann skildi einnig ekkert í þessu rauða spjaldi. „Þetta er í raun óverjandi á allan hátt fyrir Guðmann. Fyrir það fyrsta er fyrra gula spjaldið alveg ævintýralega heimskulegt. Hann kemur þarna hlaupandi og lætur Grétar Snæ og dómarann heyra það í sömu andrá,“ sagði Atli Viðar. „Bara það eitt að koma hlaupandi á staðinn er gult spjald. Svo fylgir hann því eftir bara til þess að tryggja spjaldið með að láta allt og alla heyra það. Þetta seinna gula spjald; hann er að missa manninn úti á miðjum vellinum. Þeir eru að vinna 3-0 eftir rúmar 88 mínútur. Það eru ekki til orð yfir það hversu vitlaust þetta er.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um rauða spjaldið á Guðmann
Pepsi Max-deild karla FH Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Eiður Smári: Það mega allir dagar vera eins og í dag, þá verður þetta fínt Annar þjálfari FH var skiljanlega ánægður með það að hafa landað sigri í móti Fjölni í dag í 7. umferð Pepsi Max deildinni í knattspyrnu ásamt því að vera ánægður með að hafa haldið hreinu. 18. júlí 2020 18:48 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 0-3 | Öruggur sigur í fyrsta leik Loga og Eiðs FH vann öruggan sigur á Fjölni í fyrsta leiknum undir stjórn Loga Ólafssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. 18. júlí 2020 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Eiður Smári: Það mega allir dagar vera eins og í dag, þá verður þetta fínt Annar þjálfari FH var skiljanlega ánægður með það að hafa landað sigri í móti Fjölni í dag í 7. umferð Pepsi Max deildinni í knattspyrnu ásamt því að vera ánægður með að hafa haldið hreinu. 18. júlí 2020 18:48
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 0-3 | Öruggur sigur í fyrsta leik Loga og Eiðs FH vann öruggan sigur á Fjölni í fyrsta leiknum undir stjórn Loga Ólafssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. 18. júlí 2020 18:00
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn