Brýna fyrir fólki að vera heima er titillinn fer á loft: „Besta sætið í húsinu er stofan“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2020 09:30 Hópur stuðningsmanna Liverpool safnaðist saman við Anfield og fagnaði Englandsmeistaratitlinum er ljóst var að félagið hafði tryggt sér titilinn. VÍSIR/GETTY Háttsett fólk innan Liverpool-borgar hefur brýnt fyrir stuðningsmönnum félagsins að halda sig heima á morgun en Liverpool lyftir þá enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í 30 ár. Liverpool mætir Chelsea annað kvöld en liðið tryggði sér enska meistaratitilinn fyrr í mánuðinum. Á morgun fer svo titillinn loks á loft er liðið spilar sinn síðasta heimaleik. Engir áhorfendur mega koma á völlinn vegna kórónuveirufaraldursins og eru því margir hverjir hræddir um að margt fólk muni safnast saman fyrir utan leikvang liðsins og fagna. Það er þó stranglega bannað. „Í þessum aðstæðum þá er besta sætið í húsinu, í stofunni hjá þér. Það er enginn ávinningur í því að safnast í kringum völlinn því við sem borg höfum við ekki efni á því að fólk safnist saman,“ segir Natalie Perischine, aðstoðar varðstjóri hjá Merseyside lögreglunni. „Við lifum enn á fordæmalausum tímum vegna kórónuveirufaraldursins og það síðasta sem einhver vill er að endurvakning tilfella á Merseyside þar sem hvert líf sem við missum er harmleikur.“ 'As a city we cannot afford for people to gather in large numbers'Liverpool urge fans to not visit Anfield on Wednesday https://t.co/OcD1712cQH— MailOnline Sport (@MailSport) July 20, 2020 „Það síðasta sem við viljum á svæðinu er að við þurfum að loka borginni aftur eins og við höfum séð á öðrum svæðum,“ sagði Natalie enn fremur en í borginni Leicester hefur þurft að skella í lás í tvígang vegna kórónuveirunnar. Matt Ashton, yfirmaður læknateymis Liverpool-borgar, tekur undir orð Natalie og segir að það sé mikilvægt að fólk haldi áfram að fara eftir öllum settum reglum. Hann segir að kórónuveiran sé enn í loftinu. „Vonandi verður hægt að horfa frítt á verðlaunaafhendinguna í sjónvarpinu og vonandi getur borgin fagnað þessu í náinni framtíð. Þangað til þá, forðist að safnast mörg saman og njótið þess að Liverpool er enskur meistari.“ Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Háttsett fólk innan Liverpool-borgar hefur brýnt fyrir stuðningsmönnum félagsins að halda sig heima á morgun en Liverpool lyftir þá enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í 30 ár. Liverpool mætir Chelsea annað kvöld en liðið tryggði sér enska meistaratitilinn fyrr í mánuðinum. Á morgun fer svo titillinn loks á loft er liðið spilar sinn síðasta heimaleik. Engir áhorfendur mega koma á völlinn vegna kórónuveirufaraldursins og eru því margir hverjir hræddir um að margt fólk muni safnast saman fyrir utan leikvang liðsins og fagna. Það er þó stranglega bannað. „Í þessum aðstæðum þá er besta sætið í húsinu, í stofunni hjá þér. Það er enginn ávinningur í því að safnast í kringum völlinn því við sem borg höfum við ekki efni á því að fólk safnist saman,“ segir Natalie Perischine, aðstoðar varðstjóri hjá Merseyside lögreglunni. „Við lifum enn á fordæmalausum tímum vegna kórónuveirufaraldursins og það síðasta sem einhver vill er að endurvakning tilfella á Merseyside þar sem hvert líf sem við missum er harmleikur.“ 'As a city we cannot afford for people to gather in large numbers'Liverpool urge fans to not visit Anfield on Wednesday https://t.co/OcD1712cQH— MailOnline Sport (@MailSport) July 20, 2020 „Það síðasta sem við viljum á svæðinu er að við þurfum að loka borginni aftur eins og við höfum séð á öðrum svæðum,“ sagði Natalie enn fremur en í borginni Leicester hefur þurft að skella í lás í tvígang vegna kórónuveirunnar. Matt Ashton, yfirmaður læknateymis Liverpool-borgar, tekur undir orð Natalie og segir að það sé mikilvægt að fólk haldi áfram að fara eftir öllum settum reglum. Hann segir að kórónuveiran sé enn í loftinu. „Vonandi verður hægt að horfa frítt á verðlaunaafhendinguna í sjónvarpinu og vonandi getur borgin fagnað þessu í náinni framtíð. Þangað til þá, forðist að safnast mörg saman og njótið þess að Liverpool er enskur meistari.“
Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira