Pepsi Max mörkin: Elín Metta „brjóstaði“ gamlan liðsfélaga og fékk hrós fyrir vinnusemina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2020 15:00 Elín Metta Jensen hefur skorað átta mörk i fyrstu sex leikjum Valsliðsins í Pepsi Max deild kvenna. Vísir/Vilhelm Valskonan Elín Metta Jensen er markahæsti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna með átta mörk í sex leikjum en sérfræðingar Pepsi Max markanna tóku það einnig sérstaklega fyrir hversu ótrúlega duglegur leikmaður hún er. Elín Metta Jensen hjálpaði Valsliðinu að ná stig út úr leik þar sem þær voru leikmanni færri í 88 mínútur. „Hún var ótrúlega dugleg í þessum leik. Í sókninni er hún í færunum og varnarlega lét hún finna fyrir sér,“ sagði Helena Ólafsdóttir. Elín Metta jafnaði leikinn í 1-1 og tryggði sínu liði stig. „Hún var í Elínar-ham,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir sem hefur bæði spilað með og þjálfað Elínu Mettu. „Mér fannst gaman að sjá hvað hún var pirruð. Það var gaman að sjá þennan baráttuhug hjá henni og þennan dólg,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir. „Hún á þetta alveg til og mér finnst þetta einn besti leikur Elínar á tímabilinu. Varnarvinna og hún sýndi frumkvæði í baráttuanda og vilja til að vinna leikinn,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. Elín Metta sést þá ganga upp að Fylkiskonunni Stefaníu Ragnarsdóttur og lét hana finna vel fyrir sér. „Þarna brjóstar hún Stefaníu fyrrverandi liðsfélaga sinn,“ sagði Margrét Lára. Margréti Láru finnst Elín Metta hafa bætt varnarvinnunni við sinn leik. „Ég held líka að fótboltinn sé að verða betri og þá sérstaklega erlendis. Þegar maður lítur til landsliðsins, af því að maður er alltaf að vonast til þess að þessir leikmenn taki skrefin fram á við, þá er algjört lykilatriði, sem góður sóknarmaður fyrir íslenska landsliðið, að geta spilað góða vörn og verið skipulagður í varnarleik. Við fögnum því þegar sóknarleikmennirnir okkar huga að varnarleiknum,“ sagði Margrét Lára. Það má sjá alla umræðuna um Elínu Mettu hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Hún var í Elínar-ham Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Valskonan Elín Metta Jensen er markahæsti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna með átta mörk í sex leikjum en sérfræðingar Pepsi Max markanna tóku það einnig sérstaklega fyrir hversu ótrúlega duglegur leikmaður hún er. Elín Metta Jensen hjálpaði Valsliðinu að ná stig út úr leik þar sem þær voru leikmanni færri í 88 mínútur. „Hún var ótrúlega dugleg í þessum leik. Í sókninni er hún í færunum og varnarlega lét hún finna fyrir sér,“ sagði Helena Ólafsdóttir. Elín Metta jafnaði leikinn í 1-1 og tryggði sínu liði stig. „Hún var í Elínar-ham,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir sem hefur bæði spilað með og þjálfað Elínu Mettu. „Mér fannst gaman að sjá hvað hún var pirruð. Það var gaman að sjá þennan baráttuhug hjá henni og þennan dólg,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir. „Hún á þetta alveg til og mér finnst þetta einn besti leikur Elínar á tímabilinu. Varnarvinna og hún sýndi frumkvæði í baráttuanda og vilja til að vinna leikinn,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. Elín Metta sést þá ganga upp að Fylkiskonunni Stefaníu Ragnarsdóttur og lét hana finna vel fyrir sér. „Þarna brjóstar hún Stefaníu fyrrverandi liðsfélaga sinn,“ sagði Margrét Lára. Margréti Láru finnst Elín Metta hafa bætt varnarvinnunni við sinn leik. „Ég held líka að fótboltinn sé að verða betri og þá sérstaklega erlendis. Þegar maður lítur til landsliðsins, af því að maður er alltaf að vonast til þess að þessir leikmenn taki skrefin fram á við, þá er algjört lykilatriði, sem góður sóknarmaður fyrir íslenska landsliðið, að geta spilað góða vörn og verið skipulagður í varnarleik. Við fögnum því þegar sóknarleikmennirnir okkar huga að varnarleiknum,“ sagði Margrét Lára. Það má sjá alla umræðuna um Elínu Mettu hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Hún var í Elínar-ham
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira