Slíta tengsl við borg sem sagðist laus við hinsegin fólk Andri Eysteinsson skrifar 16. júlí 2020 23:13 Límdur var regnbogafáni yfir merki Pulawy. Nieuwegein. Yfirvöld í hollensku borginni Nieuwegein, nærri Utrecht, hafa ákveðið að slíta tengslin við pólsku borgina Pulawy vegna skoðana ráðamanna þar á hinsegin fólki. Borgarráði í Nieuwegein var gert viðvart um það fyrr á árinu að kollegar þeirra í Pulawy hafi sagt borgina vera lausa við LGBTQ+samfélagið. Þá segir í frétt CNN að fregnir af illri meðferð yfirvalda í Pulawy á hinsegin fólki hafi borist til eyrna þeirra í Nieuwegein. „Í Nieuwegein er fólki leyft að vera hvernig sem það vill vera. Þá skiptir ekki máli hver kynhneigð, kynvitund, trú, kyn eða uppruni fólks er,“ sagði borgarráðskonan Marieke Schouten. Yfirvöld í hollensku borginni sendu orðsendingu til Póllands í vor til þess að láta í ljós áhyggjur sínar af stöðu mála. Ekkert svar barst og var því tekin ákvörðun um að slíta tengslum við Pulawy. „Ég er glöð með að borgin dragi línuna þarna og láti afstöðu sína í ljós,“ sagði Schouten. Vegna afstöðu sinnar hafa tvær borgir nú slitið tengslum við Pulawy en franska borgin Douai gerði það í mars síðastliðnum. Holland Pólland Hinsegin Mannréttindi Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Sjá meira
Yfirvöld í hollensku borginni Nieuwegein, nærri Utrecht, hafa ákveðið að slíta tengslin við pólsku borgina Pulawy vegna skoðana ráðamanna þar á hinsegin fólki. Borgarráði í Nieuwegein var gert viðvart um það fyrr á árinu að kollegar þeirra í Pulawy hafi sagt borgina vera lausa við LGBTQ+samfélagið. Þá segir í frétt CNN að fregnir af illri meðferð yfirvalda í Pulawy á hinsegin fólki hafi borist til eyrna þeirra í Nieuwegein. „Í Nieuwegein er fólki leyft að vera hvernig sem það vill vera. Þá skiptir ekki máli hver kynhneigð, kynvitund, trú, kyn eða uppruni fólks er,“ sagði borgarráðskonan Marieke Schouten. Yfirvöld í hollensku borginni sendu orðsendingu til Póllands í vor til þess að láta í ljós áhyggjur sínar af stöðu mála. Ekkert svar barst og var því tekin ákvörðun um að slíta tengslum við Pulawy. „Ég er glöð með að borgin dragi línuna þarna og láti afstöðu sína í ljós,“ sagði Schouten. Vegna afstöðu sinnar hafa tvær borgir nú slitið tengslum við Pulawy en franska borgin Douai gerði það í mars síðastliðnum.
Holland Pólland Hinsegin Mannréttindi Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Sjá meira