Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2020 16:01 Ólafur Kristjánsson er á leið til Danmerkur á nýjan leik. vísir/daníel Ólafur Kristjánsson er hættur sem þjálfari FH og er tekinn við Esbjerg í dönsku B-deildinni en þetta var staðfest síðdegis á heimasíðu danska félagsins. Olafur Kristjansson er ny chefteæner i EfB https://t.co/PtQOikrbwF— Esbjerg fB (@EsbjergfB) July 16, 2020 Ólafur tók við FH-liðinu haustið 2017. Var hann á sínu þriðja tímabili með Fimleikafélagið en hann hafði lent í 5. og 3. sæti á sínum fyrstu tveimur tímabilum með FH. Hann fór einnig með FH í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á síðustu leiktíð þar sem liðið tapaði fyrir Víkingi. Þetta er í þriðja sinn sem Ólafur þjálfar í Danmörku. Hann var aðstoðarþjálfari AGF 2002 til 2004 áður en hann tók svo við Fram. Þaðan lá leiðin í Kópavog þar sem hann gerði Breiðablik að bikarmeisturum 2009 og Íslandsmeisturum árið eftir. Ólafur tók svo við FC Nordsjælland árið 2014 og stýrði þeim þangað til í desember árið 2015. Sumarið á eftir tók hann við Randers og stýrði þeim fram til október 2017 er hann hætti. Ólafur kom í kjölfarið aftur heim og tók við FH. Esbjerg féll úr dönsku úrvalsdeildinni á nýyfirstaðinni leiktíð en ellefu þjálfarar hafa verið í stjórastólnum hjá Esbjerg frá árinu 2010. Ólafur stýrir sinni fyrstu æfingu hjá Esbjerg 4. ágúst. Pepsi Max-deild karla FH Danski boltinn Tengdar fréttir Hver verður eftirmaður Ólafs hjá FH? Hver verður næsti þjálfari FH? Vísir henti nokkrum hugmyndum í pottinn. 16. júlí 2020 12:49 Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. 16. júlí 2020 10:12 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Ólafur Kristjánsson er hættur sem þjálfari FH og er tekinn við Esbjerg í dönsku B-deildinni en þetta var staðfest síðdegis á heimasíðu danska félagsins. Olafur Kristjansson er ny chefteæner i EfB https://t.co/PtQOikrbwF— Esbjerg fB (@EsbjergfB) July 16, 2020 Ólafur tók við FH-liðinu haustið 2017. Var hann á sínu þriðja tímabili með Fimleikafélagið en hann hafði lent í 5. og 3. sæti á sínum fyrstu tveimur tímabilum með FH. Hann fór einnig með FH í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á síðustu leiktíð þar sem liðið tapaði fyrir Víkingi. Þetta er í þriðja sinn sem Ólafur þjálfar í Danmörku. Hann var aðstoðarþjálfari AGF 2002 til 2004 áður en hann tók svo við Fram. Þaðan lá leiðin í Kópavog þar sem hann gerði Breiðablik að bikarmeisturum 2009 og Íslandsmeisturum árið eftir. Ólafur tók svo við FC Nordsjælland árið 2014 og stýrði þeim þangað til í desember árið 2015. Sumarið á eftir tók hann við Randers og stýrði þeim fram til október 2017 er hann hætti. Ólafur kom í kjölfarið aftur heim og tók við FH. Esbjerg féll úr dönsku úrvalsdeildinni á nýyfirstaðinni leiktíð en ellefu þjálfarar hafa verið í stjórastólnum hjá Esbjerg frá árinu 2010. Ólafur stýrir sinni fyrstu æfingu hjá Esbjerg 4. ágúst.
Pepsi Max-deild karla FH Danski boltinn Tengdar fréttir Hver verður eftirmaður Ólafs hjá FH? Hver verður næsti þjálfari FH? Vísir henti nokkrum hugmyndum í pottinn. 16. júlí 2020 12:49 Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. 16. júlí 2020 10:12 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Hver verður eftirmaður Ólafs hjá FH? Hver verður næsti þjálfari FH? Vísir henti nokkrum hugmyndum í pottinn. 16. júlí 2020 12:49
Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. 16. júlí 2020 10:12