Stórskemmtilegt innslag um Pollamótið: „Vá hvað þetta er gaman“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2020 22:00 Vanda leikur með KR en liðið hefur tekið þátt undanfarin 15 ár eða svo. Mynd/Stöð 2 Sport „Þar sem kona spilar, þar erum við,“ sagði Helena Ólafsdóttir í Pepsi Max Mörkunum á föstudaginn var. Fór þátturinn á stúfuna og kíkti á Pollamótið á Akureyri – sem er rangnefni – „en þar spila elstu konurnar,“ sagði Helena um mótið. Helena fór til Akureyrar og talaði við hinar ýmsu goðsagnir úr kvennaknattspyrnunni hér heima. Til að mynda Guðlaugu Jónsdóttur, sem lék á sínum tíma 56 landsleiki, og Vöndu Sigurgeirsdóttur sem gerði sér lítið fyrir og lék bæði með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og körfubolta á sínum tíma. Þá var Vanda fyrst íslenskra kvenna til að þjálfara karlalið en það gerði hún um aldamótin. Rætt var við fleiri fyrrum landsliðskonur sem og Örnu Sif Ásgrímsdóttur, leikmanns Þórs/KA, um stöðuna á liðinu og stemninguna á Akureyri í sumar. Þetta stórskemmtilega innslag má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Pollamótið á Akureyri: Vá hvað þetta er gaman Pepsi Max-mörkin Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn telur það kost að deildin verði spiluð fram á haust Þjálfari íslenska A-landsliðsins í fótbolta, mætti í Pepsi Max Mörkin á föstudagskvöldið. Var hann spurður út í hvort það hefði áhrif á landsliðið að nokkur lið deildarinnar hefðu þurft að fara í sóttkví. 11. júlí 2020 16:50 Landsliðsþjálfarinn vill fleiri yngri leikmenn í atvinnumennsku Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins vill að fleiri ungir leikmenn taki skrefið út í atvinnumennsku og fái fleiri krefjandi leiki yfir árið. 10. júlí 2020 18:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
„Þar sem kona spilar, þar erum við,“ sagði Helena Ólafsdóttir í Pepsi Max Mörkunum á föstudaginn var. Fór þátturinn á stúfuna og kíkti á Pollamótið á Akureyri – sem er rangnefni – „en þar spila elstu konurnar,“ sagði Helena um mótið. Helena fór til Akureyrar og talaði við hinar ýmsu goðsagnir úr kvennaknattspyrnunni hér heima. Til að mynda Guðlaugu Jónsdóttur, sem lék á sínum tíma 56 landsleiki, og Vöndu Sigurgeirsdóttur sem gerði sér lítið fyrir og lék bæði með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og körfubolta á sínum tíma. Þá var Vanda fyrst íslenskra kvenna til að þjálfara karlalið en það gerði hún um aldamótin. Rætt var við fleiri fyrrum landsliðskonur sem og Örnu Sif Ásgrímsdóttur, leikmanns Þórs/KA, um stöðuna á liðinu og stemninguna á Akureyri í sumar. Þetta stórskemmtilega innslag má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Pollamótið á Akureyri: Vá hvað þetta er gaman
Pepsi Max-mörkin Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn telur það kost að deildin verði spiluð fram á haust Þjálfari íslenska A-landsliðsins í fótbolta, mætti í Pepsi Max Mörkin á föstudagskvöldið. Var hann spurður út í hvort það hefði áhrif á landsliðið að nokkur lið deildarinnar hefðu þurft að fara í sóttkví. 11. júlí 2020 16:50 Landsliðsþjálfarinn vill fleiri yngri leikmenn í atvinnumennsku Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins vill að fleiri ungir leikmenn taki skrefið út í atvinnumennsku og fái fleiri krefjandi leiki yfir árið. 10. júlí 2020 18:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn telur það kost að deildin verði spiluð fram á haust Þjálfari íslenska A-landsliðsins í fótbolta, mætti í Pepsi Max Mörkin á föstudagskvöldið. Var hann spurður út í hvort það hefði áhrif á landsliðið að nokkur lið deildarinnar hefðu þurft að fara í sóttkví. 11. júlí 2020 16:50
Landsliðsþjálfarinn vill fleiri yngri leikmenn í atvinnumennsku Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins vill að fleiri ungir leikmenn taki skrefið út í atvinnumennsku og fái fleiri krefjandi leiki yfir árið. 10. júlí 2020 18:00